Merkimiði - Úrskurðarnefndir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (553)
Dómasafn Hæstaréttar (117)
Umboðsmaður Alþingis (892)
Stjórnartíðindi - Bls (309)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (815)
Dómasafn Félagsdóms (47)
Alþingistíðindi (1201)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (677)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (9)
Lagasafn (179)
Lögbirtingablað (229)
Alþingi (3535)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1994:2640 nr. 425/1994 (Sameining sveitarfélaga Helgafellssveit)[PDF]

Hrd. 1995:2871 nr. 375/1995[PDF]

Hrd. 1997:643 nr. 63/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkur)[PDF]
Dómkröfum á hendur áfrýjunarnefnd samkeppnismála var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem hún, sem úrskurðarnefnd á málsskotsstigi innan stjórnsýslunnar, var ekki talin hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn dómkrafnanna.
Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:3600 nr. 134/1997 (Fóstureyðing)[PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:2088 nr. 197/1998[PDF]

Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998[PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1998:2908 nr. 394/1998 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:4287 nr. 242/1998[PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998[PDF]

Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1542 nr. 391/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2720 nr. 497/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2733 nr. 28/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2746 nr. 13/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3090 nr. 255/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3159 nr. 25/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3217 nr. 16/1999 (Maður klemmdist milli vörubíls og hurðarkarms)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að vinna við að setja pall og krana á vörubifreið. Þeir höfðu bakkað bifreiðinni úr verkstæðinu til að prófa kranann. Tjónþolinn stóð á stigbretti bifreiðarinnar bílstjórameginn og ætlaði að setja í gang án þess að setjast í bílstjórasætið. Bifreiðin var í gír og fór hún af stað, er olli líkamsmeiðslum. Litið var til þess að tjónþoli sjálfur hefði einn komið að stjórnun bifreiðarinnar og taldist það vera stórfellt gáleysi, og ekki var sannað að orsökina mætti rekja til bilunar hennar.
Hrd. 1999:3531 nr. 375/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3910 nr. 189/1999 (Rúðuglersdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3931 nr. 103/1999 (Stjórn Viðlagatryggingar Íslands)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4717 nr. 274/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML][PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:557 nr. 342/1999 (Afnot af jeppabifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML][PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.
Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2674 nr. 98/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML]

Hrd. 2001:520 nr. 459/2000[HTML]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.
Hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML]

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]

Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML]

Hrd. 2001:1804 nr. 369/2000[HTML]

Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML]

Hrd. 2001:2701 nr. 222/2001[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:2963 nr. 46/2001[HTML]

Hrd. 2001:3052 nr. 130/2001[HTML]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2001:4620 nr. 431/2001 (Hundahald II - Hundur í Bessastaðahreppi)[HTML]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML]

Hrd. 2002:524 nr. 302/2001[HTML]

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML]

Hrd. 2002:1169 nr. 378/2001 (Hönnun hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2226 nr. 249/2002[HTML]

Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML]

Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML]

Hrd. 2002:4254 nr. 353/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4317 nr. 342/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2003:190 nr. 376/2002[HTML]

Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML]

Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML]

Hrd. 2003:718 nr. 421/2002 (Knattspyrnumót)[HTML]

Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML]

Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Hrd. 2003:2198 nr. 463/2002 (Háspennustaur)[HTML]
Orkuveitan var talin hafa sýnt af sér grófa vanrækslu.
Hrd. 2003:2705 nr. 28/2003[HTML]

Hrd. 2003:2809 nr. 278/2003[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3996 nr. 238/2003[HTML]

Hrd. 2003:4300 nr. 438/2003[HTML]

Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML]

Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.
Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:700 nr. 209/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1782 nr. 375/2003[HTML]

Hrd. 2004:1788 nr. 376/2003[HTML]

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML]

Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML]

Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2004:2600 nr. 10/2004 (Ryðvörn Þórðar)[HTML]

Hrd. 2004:2611 nr. 11/2004[HTML]

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML]

Hrd. 2004:2835 nr. 12/2004[HTML]

Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.
Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3411 nr. 385/2004[HTML]

Hrd. 2004:3433 nr. 139/2004[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML]

Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML]

Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML]

Hrd. 2004:4988 nr. 295/2004 (Bergur-Huginn)[HTML]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML]

Hrd. 2005:58 nr. 5/2005[HTML]

Hrd. 2005:332 nr. 321/2004 (Bátur sök við landfestar í Kópavogi)[HTML]
Bátur sem aðilar keyptu. Átti að gera við eða endurbæta hann. Báturinn var svo tryggður og þar var varúðarregla um að tryggja ætti tryggilega festu við höfn og um eftirlitsskylda. Aðili var fenginn til þess að sinna eftirlitsskyldunni en hann komst aldrei að til að skoða. Síðan gerist það að báturinn sekkur og var orsökin óljóst en líklegt að sjór hafi komist um borð en dælur ekki haft undan. Þessi skortur á eftirliti var talið hafa verið óviðunandi skv. varúðarreglunni. Vátryggingarfélagið var svo sýknað af bótakröfu.

Eldri lög um vátryggingarsamninga voru í gildi þegar tjónsatburður var.
Hrd. 2005:409 nr. 329/2004[HTML]

Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.
Hrd. 2005:800 nr. 410/2004[HTML]

Hrd. 2005:1043 nr. 404/2004[HTML]

Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML]

Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2005:2228 nr. 515/2004 (Bolungarvík)[HTML]

Hrd. 2005:2342 nr. 37/2005 (Lyfting á bakstroffu)[HTML]
Líkamstjón háseta þegar hann var að lyfta þungri bakstroffu um borð í togara. Líkamstjónið var talið falla utan slysahugtaksins í skilningi 172. gr. siglingalaga.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2700 nr. 46/2005 (Byggingarleyfi kært eftir að kærufrestur rann út)[HTML]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML]

Hrd. 2005:2974 nr. 352/2005[HTML]

Hrd. 2005:3234 nr. 60/2005[HTML]

Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML]

Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML]

Hrd. 2005:3296 nr. 86/2005 (Fiskiskipið Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML]

Hrd. 2005:4246 nr. 230/2005 (Kaffi Nauthóll)[HTML]

Hrd. 2005:5237 nr. 208/2005 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML]

Hrd. 2005:5254 nr. 246/2005 (Starfsmaður slasaðist við að stikla á milli gólfbita)[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML]

Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1464 nr. 138/2006[HTML]

Hrd. 2006:2887 nr. 47/2006 (Steinn í Svíþjóð)[HTML]

Hrd. 2006:3091 nr. 61/2006[HTML]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML]

Hrd. 2006:3712 nr. 26/2006[HTML]

Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. 2006:4623 nr. 100/2006[HTML]

Hrd. 2006:4630 nr. 193/2006[HTML]

Hrd. 2006:4737 nr. 225/2006[HTML]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML]

Hrd. 2006:5685 nr. 105/2006[HTML]

Hrd. nr. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML]

Hrd. nr. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.
Hrd. nr. 87/2007 dags. 27. febrúar 2007 (Suðurhús I)[HTML]

Hrd. nr. 445/2006 dags. 8. mars 2007 (Þjóðhildarstígur)[HTML]

Hrd. nr. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. nr. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. nr. 483/2006 dags. 31. maí 2007 (Gauksmýri)[HTML]

Hrd. 400/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 655/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.
Hrd. nr. 524/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 184/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Sandgerðisslys)[HTML]

Hrd. nr. 119/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 202/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 216/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 386/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 259/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 284/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 419/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 352/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ölvaður maður hljóp í veg fyrir bifreið)[HTML]
Ölvaður maður fékk far í Hvalfjörðinn og fór út úr bílnum til að hlaupa yfir götuna. Hann lenti svo í veg fyrir bifreið. Háttsemin taldist vera stórfellt gáleysi og átti tjónþolinn því að bera tjón sitt að ⅓ hluta.

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML]

Hrd. nr. 484/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML]

Hrd. nr. 640/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 242/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 295/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 15/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 395/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 396/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 92/2009 dags. 17. september 2009 (Brotist inn í bíl og lyklar teknir úr hanskahólfi)[HTML]
Maður sótti bíl á verkstæði og sett varalyklana í hanskahólfið. Þjófur tekur bílinn traustataki og notar lyklana til að keyra bílnum burt. Bíllinn finnst svo ónýtur. Hæstiréttur telur að varúðarreglan hafi verið brotin en skerti bæturnar um helming.
Hrd. nr. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 412/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML]
Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.
Hrd. nr. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 576/2009 dags. 10. júní 2010 (Bíllyklum stolið úr íbúðarhúsi á Þórshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 761/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 501/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML]

Hrd. nr. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 289/2010 dags. 28. október 2010 (Bolungarvík - Sjómaður sofnar)[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 374/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 514/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 500/2010 dags. 14. apríl 2011 (Jöfnunarsjóður alþjónustu)[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 533/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.
Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 725/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Kaðall)[HTML]
Slys í fiskvinnslusal hafði ekki verið tilkynnt þrátt fyrir lagaskyldu. Tjón var ósannað.
Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 426/2011 dags. 19. janúar 2012 (Álversslys)[HTML]

Hrd. nr. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 367/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Asperger stúlkan)[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 412/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Féll á borði á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.
Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 141/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 263/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 30/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 676/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 675/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 479/2012 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. nr. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 265/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 239/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 321/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 751/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 522/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Umferðarslys tilkynnt of seint)[HTML]

Hrd. nr. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML]

Hrd. nr. 550/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML]

Hrd. nr. 115/2013 dags. 8. mars 2013 (Skotæfingasvæði)[HTML]
Þar sagði Hæstiréttur í fyrsta skipti að óþarfi hafi verið að stefna sveitarfélaginu, en áður hafði ekki verið gerð athugasemd við það að sleppa þeim.
Hrd. nr. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML]

Hrd. nr. 623/2012 dags. 21. mars 2013 (Árekstur á Hringbraut - Bætur fyrir missi framfæranda)[HTML]

Hrd. nr. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.
Hrd. nr. 14/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 15/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 96/2013 dags. 30. maí 2013 (Óseyrarbraut - Vinnuslys)[HTML]

Hrd. nr. 41/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 128/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 141/2013 dags. 19. september 2013 (Álfhólsvegur)[HTML]
Dómkröfum var vísað frá dómi ex officio þar sem þær voru taldar vera málsástæður fyrir öðrum dómkröfum í sama máli og ættu því ekki erindi inn í málið sem sjálfstæðar dómkröfur.
Hrd. nr. 161/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]

Hrd. nr. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 228/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 613/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Orkuveita Reykjavíkur - Fráveitugjald)[HTML]

Hrd. nr. 599/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Andleg vanlíðan)[HTML]

Hrd. nr. 614/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 285/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 34/2014 dags. 28. maí 2014 (Snjóþotan)[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 121/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 664/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 283/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 83/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 747/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 331/2014 dags. 29. janúar 2015 (Fastur í stýrishúsi)[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 590/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 219/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 671/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 10/2015 dags. 21. maí 2015 (Skert hreyfigeta í hálsi)[HTML]

Hrd. nr. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. nr. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 71/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Líkamsrækt)[HTML]
Tjónvaldur hefði átt að hafa gert sér grein fyrir tjónshættu en gerði ekkert í því. Gerðar voru úrbætur á tækinu eftir slysið.
Hrd. nr. 202/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 264/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 293/2015 dags. 21. janúar 2016 (Hlaupahjól)[HTML]
Beitt var reglum um gangandi vegfarendur um aðila á hlaupahjóli, hvað varðaði hugsanlega meðábyrgð hans.
Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 519/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 386/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 239/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 286/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 583/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 595/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 521/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 860/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 16/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 165/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 725/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 776/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 857/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 490/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 524/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 206/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 778/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 361/2017 dags. 15. júní 2017 (Svipting réttinda til að vera héraðsdómslögmaður felld úr gildi)[HTML]

Hrd. nr. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 563/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 603/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 671/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 710/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 4/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 34/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 215/2017 dags. 8. mars 2018 (Fiskverkun)[HTML]

Hrd. nr. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 286/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML]

Hrd. nr. 461/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 351/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 747/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]

Hrd. nr. 806/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML]

Hrd. nr. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 795/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 12/2019 dags. 19. mars 2019 (Tekjutengdar greiðslur)[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrá. nr. 2019-130 dags. 6. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-145 dags. 20. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 11/2019 dags. 26. júní 2019 (Stórfellt gáleysi vegna bílslyss)[HTML]
Einstaklingur krafðist miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993, vegna umferðarslyss. Byggði hann á því að tjónið hefði orðið vegna stórfellds gáleysis. Deilt var um hvort tjónvaldur hefði valdið því að stórfelldu eða einföldu gáleysi.

Ökumaðurinn hafði farið yfir á öfugan vegarhelming og keyrði á bíl konu sem var á leið úr hinni áttinni. Deilt var um hvort ökumaðurinn hefði verið að tala í farsíma eða teygja sig í farsíma, en það var ósannað. Einnig haldið því fram að liðið yfir hann. Læknisgögn lágu fyrir um að hann hefði verið illa fyrirkallaður þar sem hann hafði hvorki borðað né sofið í nokkra daga fyrir slysið auk þess að keyra of hratt. Talið var að um hefði verið að ræða stórfellt gáleysi í þetta sinn.

Inniheldur umfjöllun í kafla 3.2 um muninn á almennu og stórfelldu gáleysi.
Hrd. nr. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrá. nr. 2020-33 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrá. nr. 2020-120 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-287 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 5/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 37/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-17 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 50/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-52 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-60 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 12/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-154 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-75 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrd. nr. 10/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-23 dags. 20. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-97 dags. 27. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. nóvember 2012 (Hafnarnes Ver hf., kærir ákvörðun Fiskistofu dags. um að synja félaginu um leyfi til endurvigtunar á afla skv. reglugerð nr. 224/2006 um vigtun og skráningu sjávarafla, með áorðnum breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2013 (Nesbrú ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um skráningu umframafla og boðuð álagning gjalds samkvæmt lögum nr. 37/1992 um ólögmætan sjávarafla.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. apríl 2013 (A.Ó.A. útgerð hf. kærir ákvörðun Fiskistofu um afturköllun á tilfærslu aflamarks, 10 ágúst 2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2019 (LKærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 23. febrúar 2018, um breytingu á aflaskráningu skips)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. janúar 2020 (Kærð er ákvörðun [S], dags. 15. nóvember 2017, um að stöðva seiðaeldi kæranda sem rekið er án rekstrarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2019 (Kæra Þrastar Helgasonar á ákvörðun Neytendastofu frá 17. október 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2007 (Kæra Skjásins miðla ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. janúar 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2010 (Kæra Rarik ohf. á ákvörðun Neytendastofu 23. desember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu 8. júní 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2021 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 67/2020 frá 28. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2018 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2019 (Kæra Akt ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 5. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2015 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu 13. mars 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2010 (Kæra Dufthúðunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2019 (Kæra Styrktarsjóðs í minningu Sigurbjargar á ákvörðun Neytendastofu „um að veita neikvæða umsögn um tollafgreiðslu“ tiltekinnar sendingar.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2020 (Kæra Guðmundar Ásgeirssonar á ákvörðun Neytendastofu, dags. 17. september 2020.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2005 dags. 28. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2005 dags. 25. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2005 dags. 5. september 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2010 dags. 27. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. desember 2016 í máli nr. E-6/16[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 16/2008 dags. 23. júlí 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2019 dags. 2. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:22 í máli nr. 1/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:75 í máli nr. 8/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/1999 dags. 14. janúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2001 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 6/2001 dags. 6. apríl 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2001 dags. 18. apríl 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 8/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2015 dags. 30. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. október 1997 (Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. desember 1997 (Leirár- og Melasveit - Afhending gagna til aðila máls)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. janúar 1998 (Ísafjarðarbær - Málshraði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Úthlutun lóða á hafnarsvæði. Hafnarstjórnarmaður svili eins umsækjenda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Málsmeðferð hafnarstjórnar varðandi úthlutun lóða á hafnarsvæði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Austur-Eyjafjallahreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. desember 1998 (Vatnsleysustrandarhreppur - Nýting húsnæðis. Hreppsnefndarmaður nágranni)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. desember 1999 (Vestmannaeyjarbær - Skylda stjórnvalds til að svara erindum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. janúar 2000 (Vestmannaeyjabær - Enn um skyldu stjórnvalds til að svara erindum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. maí 2000 (Vestmannaeyjabær - Neitun á að afhenda upplýsingar þrátt fyrir úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Fullnustuheimild ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. ágúst 2002 (Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. desember 2002 (Raufarhafnarhreppur - Réttur almennings til ljósritunar úr fundargerðarbók sveitarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 2002 (Vatnsleysustrandarhreppur - Staðfesting hreppsnefndar á fundargerð sem ekki fylgdi fundarboði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. apríl 2003 (Hvalfjarðarstrandarhreppur - Ákvarðanir um útgáfa byggingarleyfis, og staðfesting sveitarstjórnar á lóðarleigusamningi ekki kæranlegar til ráðuneytisins, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2004 (Hveragerðisbær - Heimild til að leggja viljayfirlýsingu um verklegar framkvæmdir fram sem trúnaðarmál, útboðsskylda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. mars 2005 (Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður, fullnaðarákvörðun, rökstuðningur)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2005 (Innri-Akraneshreppur - Synjun sveitarstjórnar á breytingu skipulags, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júní 2006 (Sveitarfélagið Árborg - Málsmeðferð skipulags- og byggingarnefndar, framsending)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2006 (Djúpavogshreppur - Kosningar til sveitarstjórna 2006)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. maí 2007 (Dalvíkurbyggð - Reglur um úthlutun lóða, veiting byggingar- og graftrarleyfis (frávísun að hluta))[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 17. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2021 dags. 24. ágúst 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2021 dags. 29. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2021 dags. 29. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2021 dags. 26. nóvember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2021 dags. 2. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2022 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2022 dags. 18. febrúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2022 dags. 13. maí 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2022 dags. 19. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2022 dags. 29. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2022 dags. 12. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2022 dags. 26. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2022 dags. 14. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2022 dags. 28. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2023 dags. 27. mars 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2023 dags. 3. maí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2023 dags. 8. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2023 dags. 19. október 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2023 dags. 21. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2023 dags. 22. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2024 dags. 9. febrúar 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2024 dags. 13. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2024 dags. 14. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2024 dags. 9. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2024 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2025 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2025 dags. 5. maí 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16010104 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060001 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060002 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17090061 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100092 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR25020051 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. október 2007 (Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 31. desember 2007 (Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 4. júlí 2008 (Synjun um tímabundin afnot af rými í heilsugæslustöðvum til gleraugnasölu)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. ágúst 2009 (Þátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við svonefnda svuntuaðgerð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 24/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 27/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 20/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 31/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-132/2006 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-169/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-112/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-201/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-1/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1593/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-488/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-230/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-730/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-13/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1813/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-219/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1713/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-914/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-107/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-398/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-395/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-663/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-476/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-373/2021 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-935/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2024 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2623/2023 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-528/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-543/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-477/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7517/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7080/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7713/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7078/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2006 dags. 19. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2005 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3118/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3989/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4600/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5134/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6761/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4061/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7106/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5280/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2006 dags. 24. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3992/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4978/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2007 dags. 6. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2344/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5522/2006 dags. 17. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3322/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6627/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4638/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11285/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8493/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5816/2006 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2009 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2009 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10759/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9769/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10290/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7808/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9490/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9047/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9057/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9058/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14232/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8578/2009 dags. 10. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14146/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13461/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12043/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9056/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9793/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12659/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10308/2008 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14128/2009 dags. 6. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12037/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12611/2009 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9016/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13285/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5267/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12815/2009 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4890/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6704/2010 dags. 10. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2697/2010 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13770/2009 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7400/2010 dags. 12. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6962/2010 dags. 16. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6024/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4811/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6995/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6994/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1381/2011 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10499/2009 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2197/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1380/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2011 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7200/2010 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2588/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2787/2011 dags. 21. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-187/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3459/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3219/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4873/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2678/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4766/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2011 dags. 1. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2011 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3746/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4428/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2011 dags. 24. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2011 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1230/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2291/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-410/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2016/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1477/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2513/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1294/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2837/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4097/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2100/2012 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2115/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-117/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4397/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-603/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2631/2011 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1046/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4029/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1328/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4287/2012 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-920/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4587/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2013 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2013 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4947/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4596/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1469/2013 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2013 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3223/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12026/2009 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2299/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2014 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4473/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1549/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2014 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1358/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4714/2014 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5175/2014 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1071/2014 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-334/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4232/2013 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-668/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-873/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-43/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-793/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-486/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1972/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2015 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2015 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1893/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2015 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2053/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2015 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3881/2016 dags. 15. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3350/2016 dags. 9. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3275/2015 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1943/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-643/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3073/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3814/2016 dags. 2. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3142/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1134/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-403/2018 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2017 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2017 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3765/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2016 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-294/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-828/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-904/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-650/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3811/2017 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-584/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2018 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1760/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1966/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1761/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5517/2019 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5926/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5639/2019 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6358/2019 dags. 16. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7360/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6038/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2019 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7132/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3221/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2014 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5177/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2582/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2581/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5647/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2020 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7322/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3323/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5700/2020 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7584/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2021 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6235/2019 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3034/2019 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5005/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5604/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2147/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5094/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3496/2017 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5935/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2273/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-300/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2022 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6006/2020 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3873/2022 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8292/2020 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-463/2022 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3848/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2022 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3966/2023 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2345/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5868/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2020 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3068/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2023 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-239/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7235/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7764/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2604/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6025/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2182/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6733/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-778/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5072/2022 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2022 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2023 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2289/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4500/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3230/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6700/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5361/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7459/2023 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6652/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1254/2024 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7349/2024 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3106/2025 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-384/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-15/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-90/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-352/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-445/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-85/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-61/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020252 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100276 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050103 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14030253 dags. 5. júní 2014[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040228 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080078 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14110098 dags. 26. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090111 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15120032 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080102 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010598 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010399 dags. 12. september 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22011025 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330 dags. 25. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 22/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 6/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 125/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2004 dags. 4. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 6. desember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2011 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2013 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 139/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2001 dags. 25. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2002 dags. 1. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2023 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 121/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 123/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2011 dags. 23. júní 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2011 dags. 23. júní 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2011 dags. 23. júní 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2011 dags. 4. ágúst 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2011 dags. 4. ágúst 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2015 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2015 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2015 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2016 dags. 30. desember 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2017 dags. 19. maí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2008 dags. 10. október 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 17. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2012 dags. 8. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2017 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2017 í máli nr. KNU17030041 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2017 í máli nr. KNU17030014 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1263/2024 í máli nr. KNU24070013 dags. 18. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 145/2020 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2023 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2025 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landskjörstjórn

Úrskurður Landskjörstjórnar nr. 14/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 128/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 418/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 284/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 228/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 417/2018 dags. 7. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/faðir+)[HTML][PDF]
Fjallað aðallega um forsjá en einnig hafði verið fyrirkomulag milli foreldranna um að barnið væri í tveimur leikskólum.
Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 672/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 401/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 918/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]
Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.

Hann fékk bæturnar þar sem hann var talinn hafa valdið snjóflóðinu sjálfir með því að keyra sleðann á svæðinu. Samkvæmt orðalagi skilmálanna væru snjóflóð eingöngu undanskilin ef þau væru vegna náttúruhamfara. Á grundvelli andskýringarreglunnar var vátryggingafélagið látið bera hallan af því.
Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 11/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 362/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 327/2019 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 692/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 825/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 813/2019 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 715/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 79/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 888/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 183/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 458/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 414/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 483/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 436/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 595/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 235/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 537/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 5/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 766/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 630/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 91/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 69/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 153/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 210/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 69/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 250/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 600/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 526/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 158/2022 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 66/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 313/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 309/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 293/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 338/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 448/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 782/2021 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 55/2024 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 495/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 752/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 812/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 365/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 249/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 348/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 160/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 214/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 566/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 564/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 334/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 502/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 397/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 879/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 854/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 814/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 724/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 765/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 715/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 143/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 334/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 169/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 96/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 972/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 973/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 157/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 136/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 159/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 175/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 173/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 309/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 97/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 290/2025 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 528/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 388/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 430/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 468/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 270/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 587/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 565/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 550/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 810/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 582/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 880/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 1005/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 907/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 707/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04)[HTML]
Hin kærða dómsúrlausn Hæstaréttar: Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)

Mistök áttu sér stað við fæðingu í Landspítalanum er leiddu til þess að barnið varð fatlað. Héraðsdómur féllst á bótakröfu. Hæstiréttur Íslands sýknaði hins vegar af kröfunni byggt á áliti læknaráðs sem Hæstiréttur innti eftir af eigin frumkvæði í samræmi við lagaákvæði þar um.

MDE taldi að samsetning læknaráðs hefði verið ófullnægjandi þar sem læknarnir í læknaráði væru í vinnusambandi við Landspítalann. Í kjölfar niðurstöðu MDE var þessi álitsheimild Hæstaréttar afnumin.
Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/1997 dags. 22. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2010 dags. 23. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Synjun um útgáfu leyfis til reksturs gististaðar)[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 6/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/479 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/890 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/349 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/419 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1100 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/307 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/911 dags. 17. desember 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/898 dags. 17. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1470 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1474 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1541 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1684 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1715 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1662 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/425 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/81 dags. 8. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1282 dags. 20. desember 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/25 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010721 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010616 dags. 25. júní 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061898 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010671 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091750 dags. 5. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021010211 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051731 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031242 dags. 1. september 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2022091540 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022061030 dags. 19. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123129 dags. 26. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2000 dags. 29. desember 2000[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2004 dags. 16. apríl 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2004 dags. 15. júlí 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2006 dags. 8. maí 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2006 dags. 16. ágúst 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2006 dags. 14. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2006 dags. 11. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2007 dags. 25. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2007 dags. 5. febrúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2007 dags. 9. febrúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2007 dags. 9. mars 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2007 dags. 22. mars 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2007 dags. 2. apríl 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2007 dags. 11. apríl 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2007 dags. 14. maí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2007 dags. 11. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2007 dags. 18. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2007 dags. 2. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2007 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2007 dags. 29. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2007 dags. 10. september 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2007 dags. 14. september 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2007 dags. 18. október 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2007 dags. 14. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2007 dags. 26. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2007 dags. 28. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2007 dags. 6. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2007 dags. 21. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2007 dags. 27. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2008 dags. 15. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2008 dags. 27. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2008 dags. 27. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2008 dags. 1. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2008 dags. 18. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2008 dags. 9. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2008 dags. 14. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2008 dags. 4. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2008 dags. 10. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2008 dags. 16. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2008 dags. 23. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2008 dags. 14. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2008 dags. 20. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2008 dags. 20. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2008 dags. 10. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2008 dags. 1. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2008 dags. 4. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2008 dags. 5. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2008 dags. 8. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2009 dags. 6. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2009 dags. 19. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2009 dags. 20. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2009 dags. 25. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2009 dags. 26. maí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2009 dags. 24. september 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2009 dags. 28. október 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2009 dags. 27. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2009 dags. 30. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2010 dags. 21. janúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2010 dags. 11. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2010 dags. 12. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2010 dags. 17. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2010 dags. 11. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2010 dags. 26. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2010 dags. 21. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2010 dags. 5. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2010 dags. 15. júní 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2010 dags. 16. júlí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2010 dags. 12. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2010 dags. 18. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2010 dags. 25. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2010 dags. 26. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2010 dags. 6. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2010 dags. 22. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2010 dags. 6. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2010 dags. 7. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2010 dags. 18. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2010 dags. 27. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2010 dags. 1. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2010 dags. 10. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2010 dags. 22. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2011 dags. 2. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2011 dags. 14. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2011 dags. 30. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2011 dags. 5. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2011 dags. 20. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2011 dags. 10. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2011 dags. 22. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2011 dags. 26. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2011 dags. 16. september 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2011 dags. 19. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2011 dags. 22. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2011 dags. 22. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2011 dags. 22. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2012 dags. 3. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2012 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2012 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2012 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2012 dags. 22. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2012 dags. 7. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2012 dags. 24. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2012 dags. 1. júní 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2012 dags. 1. júní 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2012 dags. 29. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2012 dags. 1. nóvember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2012 dags. 7. nóvember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2012 dags. 13. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2012 dags. 27. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2013 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2013 dags. 15. mars 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2013 dags. 12. apríl 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2013 dags. 26. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2013 dags. 2. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2013 dags. 8. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2013 dags. 11. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2013 dags. 30. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2013 dags. 30. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2013 dags. 30. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2013 dags. 26. ágúst 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2013 dags. 18. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2014 dags. 9. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2014 dags. 23. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2014 dags. 6. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2014 dags. 30. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2014 dags. 30. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2014 dags. 4. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2014 dags. 17. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2014 dags. 23. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2014 dags. 11. ágúst 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2014 dags. 13. ágúst 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2014 dags. 15. september 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2014 dags. 2. október 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2014 dags. 11. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2014 dags. 17. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2014 dags. 19. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2014 dags. 24. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2014 dags. 27. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2015 dags. 9. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2015 dags. 19. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2015 dags. 27. apríl 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2015 dags. 1. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2015 dags. 13. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2015 dags. 31. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2015 dags. 28. september 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2015 dags. 28. september 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2015 dags. 22. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2015 dags. 22. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2016 dags. 13. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2016 dags. 30. maí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2016 dags. 20. júní 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2016 dags. 18. júlí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2016 dags. 2. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2016 dags. 2. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2016 dags. 29. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2016 dags. 17. nóvember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2016 dags. 23. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2016 dags. 23. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2017 dags. 23. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2017 dags. 15. febrúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2017 dags. 14. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2017 dags. 30. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2017 dags. 1. september 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2017 dags. 26. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2017 dags. 26. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2017 dags. 15. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2017 dags. 11. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2017 dags. 22. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2018 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2018 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2018 dags. 16. febrúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2018 dags. 2. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2018 dags. 29. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2018 dags. 5. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2018 dags. 10. september 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2018 dags. 25. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2018 dags. 25. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2018 dags. 2. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2018 dags. 8. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2018 dags. 7. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2018 dags. 27. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2018 dags. 27. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2019 dags. 22. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2019 dags. 11. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2019 dags. 15. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2019 dags. 23. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2019 dags. 29. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2019 dags. 16. júlí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2019 dags. 11. september 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2019 dags. 7. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2019 dags. 14. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2019 dags. 24. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2019 dags. 24. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2019 dags. 11. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2019 dags. 5. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2020 dags. 20. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2020 dags. 22. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2019 dags. 18. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2019 dags. 18. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2021 dags. 26. apríl 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2021 dags. 28. apríl 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2021 dags. 10. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2021 dags. 30. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120080 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19100073 dags. 8. maí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20030095 dags. 18. ágúst 2021[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2008 dags. 30. júlí 2008 (Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2008 dags. 8. janúar 2009 (Reykjavík - lögmæti synjunar á afhendingu gagna og upplýsinga um mat á prófumsögn: Mál nr. 53/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 56/2008 dags. 9. febrúar 2009 (Vestmannaeyjar - lögmæti ákvörðunar um að banna bifreiðastöður við tiltekna götu, frávísun: Mál nr. 56/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 67/2008 dags. 9. mars 2009 (Akranes - lömæti ákvarðana um að hætta við útboð og samningagerð um kaup á tölvuþjónustu, kærufrestur, frávísun: Mál nr. 67/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 86/2008 dags. 5. júní 2009 (Álftanes - frávísunarkrafa, höfn umsóknar um byggingarleyfi, ummæli á heimasíðu: Mál nr. 86/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2009 dags. 28. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fatlaða, afgreiðsluferill umsókna : Mál nr. 19/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2002 dags. 26. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 17050084 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00030105 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00090111 dags. 15. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070094 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01110027 dags. 27. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120125 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110124 dags. 14. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120044 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040123 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06120127 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08040006 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020081 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08030064 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060035 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060131 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09070115 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060086 dags. 15. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09080074 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116a/1998 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 141/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 224/2001 dags. 7. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 183/2001 dags. 7. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 232/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 225/2001 dags. 5. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 254/2001 dags. 5. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 206/2001 dags. 9. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 276/2001 dags. 9. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 32/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 65/2002 dags. 29. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 79/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 113/2002 dags. 30. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 128/2002 dags. 30. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 155/2002 dags. 9. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 186/2002 dags. 6. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 166/2002 dags. 20. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 207/2002 dags. 15. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2003 dags. 2. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 80/2003 dags. 6. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 141/2003 dags. 25. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 182/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 193/2003 dags. 17. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 201/2003 dags. 17. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 216/2003 dags. 8. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 109/2003 dags. 8. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 214/2003 dags. 29. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 176/2003 dags. 5. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 252/2003 dags. 5. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 226/2003 dags. 5. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 177/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 187/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 279/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 276/2003 dags. 9. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 318/2003 dags. 18. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 19/2004 dags. 18. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2004 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 1/2004 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 309/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 69/2004 dags. 21. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 181/2004 dags. 17. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 151/2004 dags. 17. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 154/2004 dags. 17. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 96/2004 dags. 17. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 236/2004 dags. 7. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 71/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 62/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 128/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 45/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 197/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 295/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 331/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 335/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 50/2005 dags. 21. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 248/2005 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 241/2005 dags. 25. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 257 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 167/2005 dags. 17. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 214 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 173 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 289 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 247 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 297 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 314 dags. 23. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 18. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 354 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 335 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 340 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 341 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 342 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 343 dags. 1. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 19 dags. 8. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 9 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 44 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 51 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 70 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 84 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 64 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 72 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 17 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 77 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 16 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 115 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 124 dags. 9. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 91 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 140 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 151 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 80 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 148 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 153 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 155 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 166 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 170 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 180 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 198 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 202 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 203 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 208 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 157 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 161 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 167 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 119 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 223 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 230 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 120 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 242 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 276 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 14 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 15 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 26 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 18/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 141 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 142 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 160 dags. 12. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 162 dags. 12. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 140 dags. 12. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 167 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 188 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 235 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 241 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 243 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 248 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 183 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 192 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 230 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 231 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 233 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 234 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 237 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 257 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 260 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 269 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 10/2008 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 74/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 81/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 24/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 53/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 56/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 84/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 96/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 97/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 26/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 28/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 98/2008 dags. 20. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 1/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 114/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 122/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 125/2008 dags. 20. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 137/2008 dags. 3. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 32/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 129/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 217/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 223/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 73/2009 dags. 27. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 59/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 14/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 94/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 26/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 27/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 46/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 99/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 9/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 31/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 52/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 58/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 81/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 28/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 110/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 3/2009 dags. 27. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 135/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 85/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 221/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 409/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 103/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 2/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 28/2010 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2010 dags. 11. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 325/2009 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 306/2009 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2010 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 52/2010 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 62/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 336/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 47/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 124/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 174/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 33/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 53/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 59/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 419/2009 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 181/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 60/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 64/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 79/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 14/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 212/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 266/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 244/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 281/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 243/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 331/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 7/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 321/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 292/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 303/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 362/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 295/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 86/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 427/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 457/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 470/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 529/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 119/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 510/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 1/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 3/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 13/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 25/2011 dags. 28. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 19/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 29/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 347/2010 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 23/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 33/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 2/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 36/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 262/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 113/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 83/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 67/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 120/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 127/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 130/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 128/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 23/2010 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 7/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 287/2012 dags. 4. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 301/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 332/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 216/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 54/2011 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 192/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 190/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 343/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 291/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 432/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 455/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 12/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 351/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 8/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 49/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 46/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 42/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 18/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 41/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 71/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 94/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 55/2012 dags. 15. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 84/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 32/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 115/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 101/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 66/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 123/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 174/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 175/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 246/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 156/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 279/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 295/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 259/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 51/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 99/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 11/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 81/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 112/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 178/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 148/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 338/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 86/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 286/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 13/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 39/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 50/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 2/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 65/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 5/2014 dags. 25. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 52/2014 dags. 25. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 42/2014 dags. 30. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 34/2014 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 51/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 334/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 320/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 26/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 25/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 30/2015 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 337/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 34/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 333/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 27/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 56/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 57/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 58/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 85/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 44/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 64/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 65/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 086/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2015 dags. 21. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2021 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 133/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 207/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2008 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2008 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2008 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2008 dags. 12. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 64/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 63/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 72/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 90/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 98/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 108/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 110/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 111/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 116/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 119/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 135/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 142/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 140/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 147/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 138/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 124/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2010 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2009 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 51/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 63/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 53/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í málum nr. 54/2010 o.fl. dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 59/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 68/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 74/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 64/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 72/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 80/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 125/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 128/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 164/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 226/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 84/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 126/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 79/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 98/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 101/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 108/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 99/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 103/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 111/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 181/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 192/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2010 dags. 18. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 160/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 138/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 150/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 104/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 161/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 133/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 207/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 153/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 165/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 168/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 163/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 171/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 156/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 199/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2009 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 234/2010 dags. 5. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 215/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 230/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 193/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 201/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 221/2010 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 44/2011 dags. 9. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2011 dags. 30. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 231/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 175/2010 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 183/2010 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 211/2010 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 214/2010 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 63/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 188/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 187/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 219/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 222/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 210/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 213/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 233/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 180/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 190/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 196/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 212/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 216/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 228/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 236/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 184/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 227/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 159/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 169/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 191/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 232/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 194/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 205/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 218/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 223/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 179/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 202/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 163/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 98/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 130/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 97/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 90/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 104/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2011 dags. 14. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 155/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 159/2011 dags. 2. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 148/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 153/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 166/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 165/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 162/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 151/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 116/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 161/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 184/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 179/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 178/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 173/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 172/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 164/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 185/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 187/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 44/2012 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2012 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 51/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 150/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 192/2010 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 74/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 68/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 168/2011 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 80/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 90/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 108/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 110/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2013 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 111/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 123/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 126/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 101/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 132/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 128/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 133/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 104/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 130/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2011 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 150/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 151/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 153/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 99/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 160/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 164/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 171/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 172/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 173/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 184/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 188/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 190/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 166/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 189/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 180/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 169/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 174/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 175/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 183/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 187/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 72/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 159/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 179/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 191/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 44/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 86/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 63/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 68/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2011 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 181/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 75/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 97/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 80/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 110/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 84/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 124/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 98/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 107/2012 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 101/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 99/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 102/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 103/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 111/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 95/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 107/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 109/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 128/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 126/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 114/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 127/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 130/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 116/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 117/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 119/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 129/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 133/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 138/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 136/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 123/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 135/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 140/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 142/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 139/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 149/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 155/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 156/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 104/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 148/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2014 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2014 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2014 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2013 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 147/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 43/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 121/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 41/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 176/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 59/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 51/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 64/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 58/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 68/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2014 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 71/2014 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 72/2014 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 19/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 53/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 82/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 84/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 2/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 10/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 74/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 79/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 94/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 83/2014 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 18/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 24/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 36/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 45/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 48/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 31/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 50/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2012 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 49/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 52/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 92/2014 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2011 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 53/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9b/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10b/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 57/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 202/2011 dags. 11. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 81/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 82/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 101/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 110/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 115/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 96/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 100/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 80/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 102/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 106/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 109/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 111/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 113/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 123/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 124/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 129/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 68/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 99/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 112/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 118/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 119/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 122/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 125/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 126/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 133/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 136/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 138/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 140/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 142/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 145/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 146/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 148/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 151/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 159/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 97/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 116/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 130/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 134/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 137/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 139/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 150/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 152/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 154/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 161/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 143/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 153/2012 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 157/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 121/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 156/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 114/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 158/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 174/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 183/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 176/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 184/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 185/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 198/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 192/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 199/2011 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 205/2011 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 191/2011 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 202/2011 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 78/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 197/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 203/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 81/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 161/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 120/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 177/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 195/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 201/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 132/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 172/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 190/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 193/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 194/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 196/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 87/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 57/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 80/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 173/2011 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2013 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 89/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 93/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 96/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 90/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 91/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 105/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 109/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 163/2011 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 181/2011 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 147/2011 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2014 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 68/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 75/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 76/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 39/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/1999 dags. 22. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2000 dags. 4. janúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2000 dags. 29. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2000 dags. 2. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2001 dags. 26. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2001 dags. 1. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2001 dags. 6. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2004 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2004 dags. 7. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2004 dags. 7. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2004 dags. 14. júní 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2005 dags. 19. júlí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2006 dags. 12. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2006 dags. 31. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 14/2006 dags. 4. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 15/2006 dags. 21. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 15/2006 dags. 27. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2007 dags. 10. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2007 dags. 7. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2007 dags. 19. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2008 dags. 11. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2008 dags. 11. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2008 dags. 17. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2012 dags. 30. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2013 dags. 14. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2013 dags. 30. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2015 dags. 26. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2017 dags. 9. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2015 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2017 dags. 8. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2017 dags. 30. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2017 dags. 9. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2018 dags. 12. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2019 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2020 dags. 20. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2020 dags. 3. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. Ursk_1_2024 dags. 19. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. Ursk_7_2024 dags. 9. júlí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2001 dags. 18. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2001 dags. 26. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2001 dags. 10. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2001 dags. 23. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2001 dags. 23. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2001 dags. 31. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2001 dags. 31. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2001 dags. 21. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2001 dags. 21. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2001 dags. 11. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2001 dags. 11. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2001 dags. 11. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2001 dags. 22. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2001 dags. 22. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2001 dags. 22. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2001 dags. 18. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2001 dags. 18. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2001 dags. 18. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2001 dags. 19. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2001 dags. 23. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2001 dags. 23. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2001 dags. 30. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2001 dags. 7. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2001 dags. 7. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2001 dags. 14. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2001 dags. 14. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2001 dags. 14. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2001 dags. 21. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2001 dags. 28. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2002 dags. 31. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2002 dags. 31. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2002 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2002 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2002 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2002 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2001 dags. 3. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2002 dags. 1. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2002 dags. 1. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2002 dags. 15. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2002 dags. 15. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2002 dags. 22. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2002 dags. 29. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2002 dags. 29. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2002 dags. 19. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2002 dags. 19. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2002 dags. 19. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2002 dags. 26. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2002 dags. 3. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2002 dags. 10. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 60/2002 dags. 7. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2002 dags. 14. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2002 dags. 21. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2002 dags. 11. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2002 dags. 11. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2002 dags. 11. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2002 dags. 18. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2002 dags. 18. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2002 dags. 4. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 68/2002 dags. 11. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2002 dags. 11. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2002 dags. 18. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 70/2002 dags. 1. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2002 dags. 8. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 78/2002 dags. 8. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2002 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2002 dags. 28. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2002 dags. 29. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2002 dags. 20. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2003 dags. 20. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 73/2002 dags. 19. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2003 dags. 19. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2003 dags. 24. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2003 dags. 24. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2003 dags. 24. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 77/2002 dags. 8. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2002 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2002 dags. 9. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2002 dags. 24. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2003 dags. 30. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2003 dags. 7. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2003 dags. 28. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2003 dags. 16. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2003 dags. 20. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2003 dags. 20. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2003 dags. 2. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 76/2003 dags. 2. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2003 dags. 16. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 79/2003 dags. 16. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2003 dags. 30. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2003 dags. 30. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 82/2003 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 86/2003 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2003 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2003 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2003 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 88/2003 dags. 4. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 89/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2003 dags. 25. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 80/2003 dags. 25. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 83/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 84/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2004 dags. 11. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2003 dags. 29. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2004 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2004 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 81/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 77/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 68/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2004 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2004 dags. 14. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2003 dags. 14. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2004 dags. 20. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2004 dags. 20. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2004 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2004 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 70/2003 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2003 dags. 26. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2004 dags. 26. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2004 dags. 2. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2004 dags. 2. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2004 dags. 9. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2004 dags. 9. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2004 dags. 4. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2004 dags. 1. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2004 dags. 15. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2005 dags. 14. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2005 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2005 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2004 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2004 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2005 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2005 dags. 2. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2004 dags. 2. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2005 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2004 dags. 8. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2005 dags. 23. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2005 dags. 30. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2005 dags. 2. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2005 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2005 dags. 22. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2005 dags. 22. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2005 dags. 29. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2005 dags. 29. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2005 dags. 20. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2005 dags. 12. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2005 dags. 12. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2005 dags. 2. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2006 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2006 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2006 dags. 12. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2007 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2007 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2007 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2007 dags. 5. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2007 dags. 14. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2008 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2008 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 61/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 60/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 73/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2009 dags. 14. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2010 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2010 dags. 28. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2010 dags. 9. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2010 dags. 27. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2011 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2011 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2011 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2011 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2011 dags. 2. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2011 dags. 16. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 100/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 68/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 74/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 67/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 76/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2013 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 80/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 90/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 82/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 89/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 60/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 77/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 102/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 101/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 78/2012 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2012 dags. 15. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 79/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 107/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 91/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 103/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 35/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 47/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2014 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2014 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2014 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2014 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2014 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2014 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 16/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 15/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2014 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2003 í máli nr. 2/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 7. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 30. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2004 í máli nr. 3/2004 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2003 í máli nr. 4/2003 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2004 í máli nr. 2/2004 dags. 27. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2004 í máli nr. 4/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2004 í máli nr. 6/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2005 í máli nr. 2/2005 dags. 17. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2004 í máli nr. 7/2004 dags. 8. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2005 í máli nr. 3/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 22. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2005 í máli nr. 4/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2005 í máli nr. 7/2005 dags. 11. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2005 í máli nr. 6/2005 dags. 11. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2005 í máli nr. 5/2005 dags. 23. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2005 í máli nr. 9/2005 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2006 í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2005 í máli nr. 10/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2005 í máli nr. 12/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2005 í máli nr. 6/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2006 í máli nr. 6/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2006 í máli nr. 8/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2007 í máli nr. 1/2007 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2006 í máli nr. 7/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2006 í máli nr. 9/2006 dags. 8. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2006 í máli nr. 3/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2008 í máli nr. 2/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2008 í máli nr. 3/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2008 í máli nr. 4/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2008 í máli nr. 6/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2008 í máli nr. 14/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 11/2008 í máli nr. 11/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2008 í máli nr. 13/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2008 í máli nr. 15/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2009 í máli nr. 3/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2009 í máli nr. 5/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2009 í máli nr. 4/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2010 í máli nr. 1/2010 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2009 í máli nr. 8/2009 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2009 í máli nr. 1/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2010 í máli nr. 2/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2010 í máli nr. 3/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2009 í máli nr. 6/2009 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2010 í máli nr. 6/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2011 í máli nr. 4/2011 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2011 í máli nr. 5/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2011 í máli nr. 6/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2011 í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2011 í máli nr. 8/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 11/2011 í máli nr. 11/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2011 í máli nr. 15/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2011 í máli nr. 12/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 17/2011 í máli nr. 17/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2011 í máli nr. 13/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 18/2011 í máli nr. 18/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 16/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 27. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 21/2011 í máli nr. 21/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 22/2011 í máli nr. 22/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2013 dags. 24. september 1013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2014 dags. 9. september 1014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2016 dags. 20. september 1016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/1999 dags. 10. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/1999 dags. 10. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/1999 dags. 23. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/1999 dags. 23. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/1999 dags. 23. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/1999 dags. 30. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/1999 dags. 30. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/1999 dags. 30. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/1999 dags. 13. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/1999 dags. 13. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/1999 dags. 13. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/1999 dags. 27. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/1999 dags. 27. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/1999 dags. 27. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/1999 dags. 4. maí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/1999 dags. 4. maí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/1999 dags. 8. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/1999 dags. 8. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/1999 dags. 8. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/1999 dags. 15. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/1999 dags. 29. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/1999 dags. 29. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/1999 dags. 6. júlí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/1999 dags. 6. júlí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/1999 dags. 3. ágúst 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/1999 dags. 4. ágúst 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/1999 dags. 4. ágúst 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/1999 dags. 7. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/1999 dags. 7. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/1999 dags. 14. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/1999 dags. 14. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/1999 dags. 20. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/1999 dags. 8. október 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/1999 dags. 2. nóvember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/1999 dags. 16. nóvember 1999 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/1999 dags. 16. nóvember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/1999 dags. 23. nóvember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/1999 dags. 7. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/1999 dags. 15. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/1999 dags. 15. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/1999 dags. 21. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/1999 dags. 21. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/1999 dags. 29. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/1999 dags. 29. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/1999 dags. 12. janúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2000 dags. 1. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2000 dags. 1. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2000 dags. 8. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/1999 dags. 12. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2000 dags. 22. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2000 dags. 29. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2000 dags. 14. mars 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2000 dags. 21. mars 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2000 dags. 28. mars 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2000 dags. 18. apríl 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2000 dags. 18. apríl 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2000 dags. 18. apríl 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2000 dags. 26. apríl 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2000 dags. 6. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2000 dags. 17. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2000 dags. 6. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2000 dags. 6. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2000 dags. 21. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2000 dags. 21. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2000 dags. 21. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2000 dags. 27. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2000 dags. 4. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2000 dags. 4. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2000 dags. 4. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2000 dags. 11. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2000 dags. 11. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2000 dags. 11. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2000 dags. 18. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2000 dags. 8. ágúst 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2000 dags. 8. ágúst 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2000 dags. 29. ágúst 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2000 dags. 5. september 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2000 dags. 12. september 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2000 dags. 26. september 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2000 dags. 26. september 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2000 dags. 3. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2000 dags. 3. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2000 dags. 10. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2000 dags. 14. nóvember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2000 dags. 7. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2000 dags. 7. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2000 dags. 12. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2000 dags. 19. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2000 dags. 19. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2000 dags. 16. janúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2000 dags. 31. janúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2000 dags. 31. janúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2001 dags. 6. febrúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2001 dags. 20. febrúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2001 dags. 13. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2001 dags. 13. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2001 dags. 13. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2001 dags. 3. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2001 dags. 15. maí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2001 dags. 7. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2001 dags. 12. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2001 dags. 12. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2001 dags. 19. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2001 dags. 28. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2001 dags. 30. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2001 dags. 30. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2001 dags. 13. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2001 dags. 21. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2001 dags. 5. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2001 dags. 5. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2001 dags. 5. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2002 dags. 5. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2002 dags. 6. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2002 dags. 12. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2002 dags. 26. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2002 dags. 26. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2002 dags. 19. mars 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2002 dags. 19. mars 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2002 dags. 19. mars 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2002 dags. 19. mars 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2002 dags. 9. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2002 dags. 9. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2002 dags. 10. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2002 dags. 30. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2002 dags. 14. maí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2002 dags. 14. maí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2002 dags. 2. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2002 dags. 16. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2002 dags. 16. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2002 dags. 10. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2002 dags. 8. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2002 dags. 29. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2002 dags. 29. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2002 dags. 3. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2002 dags. 3. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2002 dags. 3. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2002 dags. 10. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2002 dags. 10. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2002 dags. 18. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2002 dags. 14. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2002 dags. 14. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2002 dags. 21. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2002 dags. 21. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2002 dags. 21. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2003 dags. 4. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2003 dags. 11. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2003 dags. 11. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2003 dags. 11. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2003 dags. 4. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2002 dags. 25. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2003 dags. 25. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2003 dags. 1. apríl 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2003 dags. 8. apríl 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2003 dags. 11. júní 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2003 dags. 25. júní 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2003 dags. 22. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2003 dags. 15. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2003 dags. 26. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2003 dags. 30. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2003 dags. 7. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2003 dags. 14. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2003 dags. 14. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2003 dags. 31. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2003 dags. 14. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2003 dags. 25. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2003 dags. 12. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2003 dags. 18. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2003 dags. 18. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2004 dags. 11. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2004 dags. 11. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2004 dags. 27. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2003 dags. 16. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2004 dags. 16. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2004 dags. 16. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2004 dags. 25. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2004 dags. 25. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2004 dags. 25. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2004 dags. 13. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2004 dags. 13. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2004 dags. 11. maí 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2004 dags. 11. maí 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2004 dags. 2. júní 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2004 dags. 17. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2004 dags. 17. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2004 dags. 31. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2004 dags. 21. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2004 dags. 21. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2004 dags. 21. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2004 dags. 5. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2004 dags. 12. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2004 dags. 12. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2004 dags. 11. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2004 dags. 11. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2004 dags. 11. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2004 dags. 16. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2004 dags. 22. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2004 dags. 22. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2004 dags. 26. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2004 dags. 7. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2004 dags. 18. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2004 dags. 18. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2004 dags. 1. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2005 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2005 dags. 15. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2005 dags. 15. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2005 dags. 22. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2005 dags. 22. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2005 dags. 8. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2005 dags. 15. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2005 dags. 22. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2005 dags. 5. apríl 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2005 dags. 26. apríl 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2005 dags. 3. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2005 dags. 11. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2005 dags. 11. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2005 dags. 11. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2005 dags. 20. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2005 dags. 7. júní 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2005 dags. 7. júní 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2005 dags. 3. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2005 dags. 3. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2005 dags. 16. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2005 dags. 13. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2005 dags. 13. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2005 dags. 11. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2005 dags. 11. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2005 dags. 25. október 2005 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2005 dags. 25. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2005 dags. 25. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2005 dags. 22. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2005 dags. 22. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2005 dags. 29. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2005 dags. 29. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2005 dags. 20. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2006 dags. 9. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2006 dags. 9. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2006 dags. 24. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2006 dags. 31. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2006 dags. 31. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2006 dags. 3. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2006 dags. 7. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2006 dags. 7. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2006 dags. 7. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2006 dags. 14. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2006 dags. 14. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2006 dags. 24. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2006 dags. 24. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2006 dags. 24. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2006 dags. 7. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2006 dags. 7. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2006 dags. 28. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2006 dags. 28. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2006 dags. 4. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2006 dags. 4. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2006 dags. 2. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2006 dags. 2. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2006 dags. 8. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2006 dags. 16. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2006 dags. 16. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2006 dags. 8. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2006 dags. 8. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2006 dags. 9. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2006 dags. 13. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2006 dags. 13. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2006 dags. 13. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2006 dags. 15. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2006 dags. 15. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2006 dags. 20. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2006 dags. 20. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2016 dags. 20. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2006 dags. 14. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2006 dags. 18. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2006 dags. 25. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2006 dags. 25. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2006 dags. 14. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2006 dags. 14. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2006 dags. 15. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2006 dags. 15. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2006 dags. 15. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2006 dags. 23. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2006 dags. 28. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2006 dags. 28. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2006 dags. 12. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2006 dags. 3. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2006 dags. 3. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2006 dags. 3. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2006 dags. 15. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2006 dags. 15. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2007 dags. 15. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2006 dags. 16. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2006 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2007 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2007 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2007 dags. 15. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2007 dags. 3. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2007 dags. 3. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2007 dags. 3. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2007 dags. 2. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2007 dags. 2. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2007 dags. 2. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2007 dags. 2. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2007 dags. 15. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2007 dags. 15. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2007 dags. 21. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2007 dags. 10. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2007 dags. 10. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2007 dags. 10. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2007 dags. 10. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2007 dags. 7. ágúst 2007 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2007 dags. 4. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2007 dags. 18. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2007 dags. 18. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2007 dags. 18. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2007 dags. 2. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2007 dags. 13. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2007 dags. 4. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2007 dags. 11. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2008 dags. 2. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2008 dags. 2. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2008 dags. 2. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2007 dags. 22. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2008 dags. 12. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2008 dags. 12. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2008 dags. 12. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2008 dags. 26. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2008 dags. 26. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2008 dags. 10. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2008 dags. 20. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2008 dags. 27. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2008 dags. 27. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2008 dags. 27. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2008 dags. 3. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2008 dags. 3. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2008 dags. 3. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2008 dags. 3. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2008 dags. 3. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2008 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2008 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2008 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2008 dags. 3. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2008 dags. 3. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2008 dags. 10. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2008 dags. 10. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2008 dags. 29. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2008 dags. 26. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2008 dags. 26. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2008 dags. 2. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2008 dags. 25. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2008 dags. 25. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2008 dags. 25. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2008 dags. 25. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2008 dags. 25. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2008 dags. 11. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2008 dags. 2. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2008 dags. 2. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2008 dags. 13. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2008 dags. 13. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2008 dags. 13. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]
Engar bætur voru úrskurðaðar þar sem tjónþoli veitti rangar upplýsingar um launakjör sín.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2008 dags. 3. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2008 dags. 3. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2008 dags. 3. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2008 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2008 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2008 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2009 dags. 23. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2009 dags. 23. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2009 dags. 23. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2009 dags. 4. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2009 dags. 17. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2009 dags. 17. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2008 dags. 31. mars 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2009 dags. 5. maí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2009 dags. 12. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2009 dags. 19. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2009 dags. 19. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2008 dags. 3. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2009 dags. 3. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2009 dags. 14. júlí 2009 (Endurupptaka - Frávísun)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2009 dags. 18. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2009 dags. 18. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2009 dags. 21. júlí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2009 dags. 12. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2009 dags. 24. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2009 dags. 8. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2009 dags. 8. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2009 dags. 8. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2009 dags. 29. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2009 dags. 29. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2009 dags. 29. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2009 dags. 29. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2009 dags. 3. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2009 dags. 3. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2009 dags. 3. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2009 dags. 8. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2009 dags. 17. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2009 dags. 29. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2009 dags. 29. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2009 dags. 29. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2010 dags. 4. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2010 dags. 4. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2010 dags. 11. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2010 dags. 18. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2009 dags. 19. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2010 dags. 9. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2010 dags. 9. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2010 dags. 9. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2010 dags. 16. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2010 dags. 2. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2010 dags. 2. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2010 dags. 2. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2010 dags. 16. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2010 dags. 16. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2010 dags. 16. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2010 dags. 16. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2010 dags. 16. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2010 dags. 13. apríl 2010[PDF]
Saltfarmur skemmdist á leið til Færeyja. Flytjandi saltsins taldi að hluti saltsins hefði verið litaður og fargaði því. Um fjórum mánuðum síðar tilkynnti vátryggjandinn um tjónið til vátryggingafélagsins og lét fylgja með myndir. Fyrirtækið hafði ekki látið meta tjónið og byggði á frásögn starfsmanns.

Tíma atburðs er olli skemmdunum voru óljósar, eins og hvort það hefði verið í umsjón flytjandans á þeim tíma eða fyrir það.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2010 dags. 13. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2010 dags. 13. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2010 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2010 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2010 dags. 4. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2010 dags. 11. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2010 dags. 15. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2010 dags. 22. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2010 dags. 22. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2010 dags. 22. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2010 dags. 22. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2010 dags. 12. júlí 2010[PDF]
TIlkynnt var í innbrot í geymslur.

Í skilmálum Heimilisverndar um innbústryggingu varðandi innbrot í læsta íbúð stendur að það þurfi að fylgja lögregluskýrsla. Slíkar skýrslur voru lagðar fram ásamt yfirlit frá fagmanni sem skoðaði læsingarnar er kvað á um að átt hafi verið við þær. Reynt var á hvar sönnunarbyrðin væri og túlkun vátryggingarskilmálanna. Verksummerkin voru ekki talin hafa nægt til að sýna fram á að varúðarreglan hafi verið brotin.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2010 dags. 12. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2010 dags. 13. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2010 dags. 13. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2010 dags. 13. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2010 dags. 5. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2010 dags. 5. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2010 dags. 5. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2010 dags. 24. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2010 dags. 24. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2010 dags. 24. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2010 dags. 29. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2010 dags. 29. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2010 dags. 29. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2010 dags. 5. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2010 dags. 5. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2010 dags. 5. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2010 dags. 30. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2010 dags. 23. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2010 dags. 23. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2010 dags. 18. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2010 dags. 25. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 513/2011 dags. 26. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 479/2011 dags. 26. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2011 dags. 1. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2010 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2011 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2011 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2011 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2011 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 511/2011 dags. 14. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 525/2011 dags. 14. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2010 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 530/2011 dags. 21. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2011 dags. 7. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2011 dags. 10. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2011 dags. 7. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2011 dags. 7. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2011 dags. 19. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2011 dags. 3. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2011 dags. 3. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2011 dags. 3. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2011 dags. 23. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2011 dags. 23. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2011 dags. 23. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2011 dags. 27. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2011 dags. 4. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2011 dags. 4. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2011 dags. 4. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2011 dags. 8. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2011 dags. 23. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2011 dags. 7. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2011 dags. 7. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2011 dags. 7. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2011 dags. 7. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 533/2011 dags. 14. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 464/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 473/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 512/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 488/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]
Leki frá hitakút fyrir neysluvatn olli vatnstjóni. Sumarhúsið var óupphitað og eingöngu kalt vatn komið í húsið. Varúðarregla var í skilmálum um að viðkomandi ætti að tæma [...]. Talið var að viðkomandi hafi brotið varúðarregluna og því ekki átt rétt á bótum vegna þessa.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 475/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 480/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 485/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 511/2012 dags. 15. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 520/2012 dags. 15. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 522/2012 dags. 15. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 482/2011 dags. 18. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2011 dags. 19. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2011 dags. 19. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 489/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 490/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 491/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 492/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 493/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 496/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 497/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 498/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 499/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 500/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 501/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 504/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 505/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 506/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 508/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 509/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 517/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 518/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 503/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 516/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2012 dags. 11. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 510/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 514/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 515/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 520/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 537/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 538/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 522/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 521/2011 dags. 21. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 535/2011 dags. 21. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2012 dags. 21. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 531/2011 dags. 21. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 532/2011 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]
Félagið taldi sig hafa sent tilkynningu um niðurfellinguna. Í tilkynningunni kom fram að félagið myndi annaðhvort að fella trygginguna niður eða senda hana í lögfræðiinnheimtu. Það var ekki talið nægilega skýrt svo niðurfellingin teldist gilt. Félagið var því talið bótaskylt.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2012 dags. 3. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2012 dags. 3. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2012 dags. 3. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2012 dags. 3. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2012 dags. 8. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2012 dags. 22. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]
Aðili upplýsti ekki um fyrri sjúkdóma sem gætu haft áhrif á vátrygginguna. Talið að félaginu hefði verið heimilt að segja upp vátryggingunni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 528/2011 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2012 dags. 24. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2012 dags. 14. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2012 dags. 28. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2012 dags. 4. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2012 dags. 4. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2012 dags. 4. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2012 dags. 24. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2012 dags. 25. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2012 dags. 25. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2012 dags. 25. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2012 dags. 25. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2012 dags. 10. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2012 dags. 10. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2012 dags. 10. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 450/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 457/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 464/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 465/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 466/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 467/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 478/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 479/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 490/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 473/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 477/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 480/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 484/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 485/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 489/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 491/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 494/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 496/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 497/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 500/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 501/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 502/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 504/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 507/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 510/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 512/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 513/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 515/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 516/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 517/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 508/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 503/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 505/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 527/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 537/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 483/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 493/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 498/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 509/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 518/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 521/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 523/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 526/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 528/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 536/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 538/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 488/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 514/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 532/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 534/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 534/2012 dags. 22. janúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 535/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 539/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 541/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 548/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 552/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 553/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2013 dags. 28. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2013 dags. 28. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 506/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 529/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 531/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 540/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 542/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 546/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 549/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 558/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 563/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 502/2012 dags. 29. janúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 543/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 544/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 547/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 554/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 555/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 557/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 562/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2013 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2013 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 556/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2013 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2013 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2013 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2013 dags. 12. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2013 dags. 12. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2013 dags. 12. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2013 dags. 23. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2013 dags. 5. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2013 dags. 5. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]
Tryggingafélagið taldi að stuldur á beltislípivél hefði verið sviðsettur og hefði tjónþolinn hefði hana undir höndum. Því tókst hins vegar ekki að sýna fram á það.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2013 dags. 21. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2013 dags. 21. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2013 dags. 3. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2013 dags. 14. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2013 dags. 14. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2013 dags. 14. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2013 dags. 14. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2013 dags. 14. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 21. maí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]
Kona ók út af vegi í Hamarsfirði í bíl sem var skráður á son hennar. Hún sofnaði og missti stjórn á bifreiðinni. Vátryggingarfélagið taldi að skerða ætti bæturnar um ¼ vegna samsömunar. Úrskurðarnefndin taldi að ekki lægju fyrir upplýsingar um að sonurinn hafði vitandi lánað móður sinni bifreiðinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2013 dags. 25. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2013 dags. 25. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2012 dags. 25. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]
Lögregla hafði verið kölluð til þar sem skorið hafði verið á öll dekk bíls og ritaði hún lögregluskýrslu. Ekki var minnst á frekara tjón á bílnum í skýrslunni. Síðar kom krafa til vátryggingarfélags þar sem nefnt að frekari skemmdir á bílnum. Félagið taldi að verið væri að reyna að koma á frekari skemmdum undir tjónið en lögregluskýrslan gaf til kynna, og vildi segja upp samningnum.

Gögnin sem höfðu verið lögð fyrir gáfu til kynna að ekki væri um bótakröfu að ræða af hálfu vátryggingartaka.

Litið var svo á að þessar skemmdir væru ekki slíkar að reynt væri vísvitandi að fá frekari bætur. Ekki væri því stætt að neita um greiðslu bóta né segja upp samningnum. Þó var ekki úrskurðað að félagið þyrfti að greiða þessar viðbótarskemmdir.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2013 dags. 13. ágúst 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2013 dags. 1. október 2013[PDF]
Ágreiningur um það hvort maður hafi veitt rangar og ófullnægjandi upplýsingar til þess að fá greiddar hærri bætur en hann á rétt á. Nefndin horfði á tekjuyfirlit sem maðurinn var að veita öðrum á sama tíma og hann krafðist bótanna frá tryggingafélaginu. Ósannað þótti að upplýsingarnar hefðu verið vísvitandi rangar jafnvel þótt upplýsingarnar hefðu ekki staðist miðað við forsendur rekstrarins.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2013 dags. 5. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2013 dags. 12. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2013 dags. 12. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2013 dags. 12. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 519/2012 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2013 dags. 19. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2013 dags. 19. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2013 dags. 19. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2013 dags. 19. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2013 dags. 19. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2013 dags. 26. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2013 dags. 26. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2013 dags. 26. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2013 dags. 26. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2013 dags. 26. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2013 dags. 26. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2013 dags. 3. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]
Klassískt dæmi um mat á tekjum skv. skattframtali aðila í rekstri.
Tryggingafélagið hafnaði að greiða bæturnar og taldi að um væri ranga upplýsingagjöf að ræða í þeim tilgangi að fá hærri bætur.
Framlögð gögn voru talin ófullnægjandi og sýndu ekki fram á tjón.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2013 dags. 4. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2013 dags. 4. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2013 dags. 4. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2014 dags. 18. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2014 dags. 18. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2014 dags. 18. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2014 dags. 18. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2014 dags. 25. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2013 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2014 dags. 25. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2014 dags. 25. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2014 dags. 25. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2014 dags. 25. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2014 dags. 8. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2014 dags. 8. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2014 dags. 8. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]
Reynt á hvað teldist vera almannafæri. Í skilmálum kom fram að hlutir sem væri skilinn eftir eða týndur á almannafæri fengust ekki bættir.
Talið var að vera hlutar í vasa viðkomandi væri ekki almannafæri og því var vátryggingafélaginu gert að greiða út bætur.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2014 dags. 1. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2016 dags. 9. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2014 dags. 16. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2014 dags. 24. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2014 dags. 19. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2014 dags. 19. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2014 dags. 19. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2014 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2014 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2015 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2015 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2014 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2015 dags. 31. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2015 dags. 31. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2015 dags. 31. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2015 dags. 31. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2015 dags. 31. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2015 dags. 31. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2015 dags. 9. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]
Tekin hafði verið sjúkdómatrygging.

Í málinu reyndi hvort heilaáfall eða slag hafi átt sér stað og hvert heilsufar viðkomandi var fyrir töku tryggingarinnar. Tjónþolinn bauðst til þess að útvega sjúkraskrár fyrir tímabilið fimm árum fyrir töku tryggingarinnar, en aflaði þeirra svo ekki.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2016 dags. 25. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2015 dags. 3. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2015 dags. 3. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2015 dags. 17. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2015 dags. 30. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2015 dags. 22. september 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2015 dags. 13. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2016 dags. 10. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]
Kona var á veitingastað og geymdi símann á borðinu eða í veski. Hún skrapp svo og rakst á að síminn væri horfinn.
Síminn var ekki hafa verið á almannfæri og því bótaskylt.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2016 dags. 23. febrúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2016 dags. 23. febrúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2016 dags. 23. febrúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2016 dags. 23. febrúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2016 dags. 1. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2016 dags. 1. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2016 dags. 1. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2016 dags. 5. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2016 dags. 19. ágúst 2016 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2016 dags. 13. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2016 dags. 13. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2016 dags. 15. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]
M, ásamt meðeiganda sínum, höfðuðu mál gegn byggingarstjóra fasteignar sinnar og vátryggingafélagi hans til réttargæslu og leiddi málið til sýknu. M hafði húseigandatryggingu hjá sama vátryggingafélagi og setti fram kröfu um að það greiddi málskostnað hans úr réttaraðstoðartryggingu er var hluti hennar. Félagið synjaði á þeim grundvelli að sú trygging næði ekki málarekstur gegn vátryggingafélaginu sjálfu.

Úrskurðarnefndin mat það svo að þar sem vátryggingafélaginu hafði eingöngu verið stefnt til réttargæslu í téðu dómsmáli væri ekki um að ræða málarekstur gegn því enda hefði mátt skilja það af þágildandi reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar, nr. 99/1998, að mögulegt væri að vátryggður ætti rétt á bótum ef aðilar ágreinings væru tryggðir hjá sama félagi. Í ljósi þessa taldi úrskurðarnefndin að vátryggingafélagið gæti ekki borið þá undanþágu fyrir sig og því ætti M rétt á greiðslu úr téðri tryggingu.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2017 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2017 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2017 dags. 9. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2017 dags. 9. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2017 dags. 9. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2016 dags. 11. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2017 dags. 19. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2017 dags. 9. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2017 dags. 9. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2017 dags. 16. janúar 2018 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2018 dags. 19. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2017 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2018 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2018 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2018 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2018 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2019 dags. 5. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2019 dags. 12. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. /2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]
Hestamaður fór í reiðtúr með vinum sínum og notaði eigin hnakk. Hesturinn datt og hnakkurinn skemmdist. Hann vildi fá það bætt. Samkvæmt nánari túlkun á skilmálunum taldi úrskurðarnefndin að skemmdirnar á hnakknum féllu undir undanþáguákvæði í þeim, og var því talið að samningurinn næði ekki yfir þær.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2019 dags. 21. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2018 dags. 22. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2018 dags. 22. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2018 dags. 22. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2019 dags. 28. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2019 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2018 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2018 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2018 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2019 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2018 dags. 19. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2019 dags. 19. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2019 dags. 19. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2019 dags. 19. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2018 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2018 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2018 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2019 dags. 10. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2018 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2019 dags. 3. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2020 dags. 26. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2020 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2020 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2020 dags. 9. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2020 dags. 9. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2019 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2019 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2020 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2020 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2021 dags. 23. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2019 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2020 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2020 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2019 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2020 dags. 19. mars 2020 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2019 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200//2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2020 dags. 6. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2020 dags. 11. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2020 dags. 20. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2020 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2020 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2020 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2020 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2020 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2020 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2021 dags. 7. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2021 dags. 16. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2020 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2022 dags. 17. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2022 dags. 7. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2021 dags. 22. febrúar 2022 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 464/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 465/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 466/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 467/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 450/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2021 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2021 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2022 dags. 26. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2022 dags. 26. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2022 dags. 9. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2022 dags. 9. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2023 dags. 15. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2022 dags. 16. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2021 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2022 dags. 8. nóvember 2022 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2022 dags. 12. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2022 dags. 12. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2022 dags. 23. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2023 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2022 dags. 21. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2022 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2033 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2023 dags. 26. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2023 dags. 26. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2022 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2023 dags. 7. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 457/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 466/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2023 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 475/2023 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 477/2023 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2023 dags. 7. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2023 dags. 7. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 464/2023 dags. 7. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2023 dags. 20. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 478/2023 dags. 20. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2023 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2023 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 473/2023 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2023 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 467/2023 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2024 dags. 2. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2022 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2023 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2024 dags. 14. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2024 dags. 14. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2024 dags. 19. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 457/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 465/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2025 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2022 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2025 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 484/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2025 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2025 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2025 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2025 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2025 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2025 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 477/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 478/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 479/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 481/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 482/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2025 dags. 20. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 483/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 486/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 488/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2024 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 450/2024 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 473/2024 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 474/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2024 dags. 29. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2024 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2024 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2024 dags. 27. maí 2025 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2024 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2024 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 480/2024 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 467/2024 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 1/2022 dags. 3. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 2/2022 dags. 14. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 3/2022 dags. 14. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 4/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 1/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála í máli nr. 2/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála í máli nr. 3/2024 dags. 30. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd raforkumála

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 3/2018 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2019 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 3/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 1/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 4/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 1/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 3/2022 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 4/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 5/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 3/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/1998 í máli nr. 1/1998 dags. 19. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/1998 í máli nr. 2/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/1998 í máli nr. 6/1998 dags. 26. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/1998 í máli nr. 5/1998 dags. 1. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/1998 í máli nr. 5/1998 dags. 8. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1998 í máli nr. 4/1998 dags. 15. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/1998 í máli nr. 9/1998 dags. 22. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/1998 í máli nr. 8/1998 dags. 7. maí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/1998 í máli nr. 19/1998 dags. 12. maí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1998 í máli nr. 11/1998 dags. 19. maí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1998 í máli nr. 10/1998 dags. 5. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/1998 í máli nr. 7/1998 dags. 5. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1998 í máli nr. 14/1998 dags. 12. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/1998 í máli nr. 11/1998 dags. 16. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/1998 í máli nr. 12/1998 dags. 25. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/1998 í máli nr. 20/1998 dags. 25. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1998 í máli nr. 14/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/1998 í máli nr. 15/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1998 í máli nr. 13/1998 dags. 31. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1998 í máli nr. 19/1998 dags. 5. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1998 í máli nr. 16/1998 dags. 25. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1998 í máli nr. 18/1998 dags. 3. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1998 í máli nr. 26/1998 dags. 4. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/1998 í máli nr. 23/1998 dags. 17. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/1998 í máli nr. 24/1998 dags. 23. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/1998 í máli nr. 22/1998 dags. 7. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/1998 í máli nr. 27/1998 dags. 28. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1998 í máli nr. 34/1998 dags. 30. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1998 í máli nr. 32/1998 dags. 8. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1998 í máli nr. 35/1998 dags. 16. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1998 í máli nr. 37/1998 dags. 29. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1998 í máli nr. 36/1998 dags. 31. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/1999 í máli nr. 40/1998 dags. 20. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/1999 í máli nr. 41/1998 dags. 29. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/1999 í máli nr. 46/1998 dags. 29. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/1999 í máli nr. 38/1998 dags. 4. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1999 í máli nr. 44/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/1999 í máli nr. 45/1998 dags. 26. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/1999 í máli nr. 2/1999 dags. 7. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/1999 í máli nr. 1/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1999 í máli nr. 5/1999 dags. 18. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 14. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/1999 í máli nr. 8/1999 dags. 27. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1999 í máli nr. 9/1999 dags. 27. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/1999 í máli nr. 13/1999 dags. 2. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/1999 í máli nr. 12/1999 dags. 16. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 18. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1999 í máli nr. 17/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/1999 í máli nr. 11/1999 dags. 30. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 16. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1999 í máli nr. 42/1999 dags. 29. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1999 í máli nr. 25/1999 dags. 6. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/1999 í máli nr. 37/1999 dags. 13. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/1999 í máli nr. 31/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/1999 í máli nr. 32/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/1999 í máli nr. 26/1999 dags. 27. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1999 í máli nr. 34/1999 dags. 10. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/1999 í máli nr. 36/1999 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1999 í máli nr. 56/1999 dags. 19. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1999 í máli nr. 47/1999 dags. 1. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1999 í máli nr. 28/1999 dags. 23. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1999 í máli nr. 30/1999 dags. 23. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1999 í máli nr. 53/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1999 í máli nr. 54/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2000 í máli nr. 22/1999 dags. 28. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2000 í máli nr. 41/1999 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2000 í máli nr. 40/1999 dags. 10. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2000 í máli nr. 21/2000 dags. 17. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2000 í máli nr. 39/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2000 í máli nr. 34/2000 dags. 29. júní 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2000 í máli nr. 50/1999 dags. 29. júní 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2000 í máli nr. 35/2000 dags. 11. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 18. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2000 í máli nr. 59/1999 dags. 23. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2000 í máli nr. 1/2000 dags. 30. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2000 í máli nr. 47/2000 dags. 6. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2000 í máli nr. 51/2000 dags. 14. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2000 í máli nr. 22/2000 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2000 í máli nr. 38/2000 dags. 3. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2000 í máli nr. 56/2000 dags. 11. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2000 í máli nr. 17/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2000 í máli nr. 11/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2000 í máli nr. 12/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2000 í máli nr. 13/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2000 í máli nr. 72/2000 dags. 6. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2000 í máli nr. 25/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2000 í máli nr. 38/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2000 í máli nr. 56/2000 dags. 29. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2001 í máli nr. 15/2000 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2001 í máli nr. 65/2000 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2001 í máli nr. 79/2000 dags. 30. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2001 í máli nr. 10/2000 dags. 21. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2001 í máli nr. 54/2000 dags. 26. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2001 í máli nr. 51/2000 dags. 8. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2001 í máli nr. 9/2001 dags. 28. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2001 í máli nr. 34/2000 dags. 10. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2001 í máli nr. 18/2000 dags. 25. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2001 í máli nr. 24/2000 dags. 31. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2001 í máli nr. 26/2001 dags. 13. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2001 í máli nr. 50/2000 dags. 21. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2001 í máli nr. 41/2000 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2001 í máli nr. 27/2001 dags. 11. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2001 í máli nr. 38/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2001 í máli nr. 20/2000 dags. 27. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2001 í máli nr. 41/2001 dags. 24. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2001 í máli nr. 35/2000 dags. 20. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2001 í máli nr. 7/2001 dags. 22. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2001 í máli nr. 24/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 14. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2001 í máli nr. 27/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2002 í máli nr. 64/2000 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2002 í máli nr. 23/2000 dags. 13. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2002 í máli nr. 61/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2002 í máli nr. 33/2000 dags. 20. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 18. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2002 í máli nr. 55/2000 dags. 18. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2002 í máli nr. 15/2001 dags. 8. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2002 í máli nr. 38/2001 dags. 10. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 15. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2002 í máli nr. 36/2000 dags. 15. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2002 í máli nr. 80/2000 dags. 3. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2002 í máli nr. 1/2002 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2002 í máli nr. 60/2000 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2002 í máli nr. 25/2002 dags. 28. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2002 í máli nr. 37/2000 dags. 28. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2002 í máli nr. 46/2000 dags. 28. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2002 í máli nr. 24/2002 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2002 í máli nr. 47/2000 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2002 í máli nr. 44/2000 dags. 26. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2002 í máli nr. 48/2000 dags. 26. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2002 í máli nr. 57/2000 dags. 5. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2002 í máli nr. 15/2002 dags. 12. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2002 í máli nr. 67/2000 dags. 12. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2002 í máli nr. 32/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2002 í máli nr. 43/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2002 í máli nr. 44/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2002 í máli nr. 73/2002 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2002 í máli nr. 19/2002 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2002 í máli nr. 52/2000 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2002 í máli nr. 6/2001 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2002 í máli nr. 77/2000 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2002 í máli nr. 69/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2002 í máli nr. 81/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2002 í máli nr. 55/2001 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2002 í máli nr. 75/2000 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2002 í máli nr. 2/2001 dags. 21. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2002 í máli nr. 5/2001 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2002 í máli nr. 74/2000 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2002 í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2002 í máli nr. 31/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2002 í máli nr. 39/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2003 í máli nr. 4/2002 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2003 í máli nr. 47/2001 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2003 í máli nr. 50/2001 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2003 í máli nr. 11/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2003 í máli nr. 30/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2003 í máli nr. 65/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2003 í máli nr. 10/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2003 í máli nr. 2/2003 dags. 26. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2003 í máli nr. 17/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2003 í máli nr. 59/2000 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2003 í máli nr. 16/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2003 í máli nr. 16/2001 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2003 í máli nr. 29/2001 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2003 í máli nr. 45/2001 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2003 í máli nr. 24/2003 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2003 í máli nr. 30/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2003 í máli nr. 49/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2003 í máli nr. 58/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2003 í máli nr. 7/2002 dags. 13. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2003 í máli nr. 20/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2003 í máli nr. 28/2001 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2003 í máli nr. 36/2001 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2003 í máli nr. 30/2002 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2003 í máli nr. 52/2001 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2003 í máli nr. 38/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 21. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2003 í máli nr. 18/2002 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2003 í máli nr. 46/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2003 í máli nr. 49/2002 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2003 í máli nr. 35/2001 dags. 11. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 18. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2003 í máli nr. 1/2002 dags. 2. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2003 í máli nr. 36/2002 dags. 2. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2003 í máli nr. 51/2002 dags. 2. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2003 í máli nr. 47/2002 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2003 í máli nr. 56/2003 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2003 í máli nr. 61/2001 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2003 í máli nr. 46/2002 dags. 23. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2003 í máli nr. 56/2001 dags. 23. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2003 í máli nr. 12/2002 dags. 3. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2003 í máli nr. 7/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2003 í máli nr. 52/2003 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2003 í máli nr. 54/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2003 í máli nr. 66/2002 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2003 í máli nr. 26/2002 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2003 í máli nr. 22/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2003 í máli nr. 58/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2003 í máli nr. 4/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2003 í máli nr. 5/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2003 í máli nr. 53/2002 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2003 í máli nr. 55/2002 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2003 í máli nr. 18/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2003 í máli nr. 53/2001 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2003 í máli nr. 69/2002 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2003 í máli nr. 70/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2003 í máli nr. 72/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2003 í máli nr. 74/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2003 í máli nr. 68/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2004 í máli nr. 68/2002 dags. 8. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2004 í máli nr. 24/2003 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2004 í máli nr. 44/2003 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2004 í máli nr. 48/2002 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2004 í máli nr. 59/2001 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2004 í máli nr. 14/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2004 í máli nr. 63/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2004 í máli nr. 70/2000 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2004 í máli nr. 48/2003 dags. 5. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2004 í máli nr. 61/2002 dags. 5. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2004 í máli nr. 52/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2004 í máli nr. 62/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2004 í máli nr. 32/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2004 í máli nr. 59/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2004 í máli nr. 15/2004 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2004 í máli nr. 33/2003 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2004 í máli nr. 60/2003 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2004 í máli nr. 67/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2004 í máli nr. 50/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2004 í máli nr. 62/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2004 í máli nr. 64/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2004 í máli nr. 70/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2004 í máli nr. 72/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2004 í máli nr. 11/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2004 í máli nr. 20/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2004 í máli nr. 40/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2004 í máli nr. 56/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2004 í máli nr. 75/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2004 í máli nr. 28/2004 dags. 3. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2004 í máli nr. 25/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2004 í máli nr. 39/2002 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2004 í máli nr. 61/2003 dags. 24. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 25. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2004 í máli nr. 26/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2004 í máli nr. 45/2003 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2004 í máli nr. 71/2002 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2004 í máli nr. 28/2008 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2004 í máli nr. 42/2002 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2004 í máli nr. 77/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2004 í máli nr. 22/2004 dags. 9. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2004 í máli nr. 29/2004 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2004 í máli nr. 31/2004 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2004 í máli nr. 67/2002 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2004 í máli nr. 2/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2004 í máli nr. 8/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2004 í máli nr. 45/2005 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2004 í máli nr. 47/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2004 í máli nr. 54/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2004 í máli nr. 19/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2004 í máli nr. 41/2004 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2004 í máli nr. 56/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2004 í máli nr. 64/2004 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2004 í máli nr. 73/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2004 í máli nr. 46/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2004 í máli nr. 47/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2004 í máli nr. 48/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2004 í máli nr. 50/2002 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2004 í máli nr. 68/2003 dags. 14. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2004 í máli nr. 68/2004 dags. 14. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2004 í máli nr. 1/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2004 í máli nr. 73/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2005 í máli nr. 10/2004 dags. 13. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2005 í máli nr. 71/2003 dags. 13. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2005 í máli nr. 51/2004 dags. 10. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2005 í máli nr. 57/2003 dags. 10. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2005 í máli nr. 47/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2005 í máli nr. 69/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2005 í máli nr. 62/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2005 í máli nr. 34/2004 dags. 7. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2005 í máli nr. 35/2004 dags. 7. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2005 í máli nr. 20/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2005 í máli nr. 40/2004 dags. 12. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2005 í máli nr. 39/2005 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2005 í máli nr. 44/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2005 í máli nr. 56/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2005 í máli nr. 39/2005 dags. 23. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2005 í máli nr. 2/2003 dags. 7. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2005 í máli nr. 66/2004 dags. 7. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2005 í máli nr. 35/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 18. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2005 í máli nr. 47/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2005 í máli nr. 57/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2005 í máli nr. 64/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2005 í máli nr. 69/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2005 í máli nr. 78/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2005 í máli nr. 6/2002 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2008 í máli nr. 72/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2005 í máli nr. 82/2005 dags. 17. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2005 í máli nr. 62/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2005 í máli nr. 50/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2005 í máli nr. 78/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2005 í máli nr. 100/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2005 í máli nr. 11/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2005 í máli nr. 36/2004 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2005 í máli nr. 46/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2005 í máli nr. 93/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2006 í máli nr. 107/2005 dags. 5. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2006 í máli nr. 63/2005 dags. 5. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2006 í máli nr. 107/2005 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2006 í máli nr. 36/2005 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2006 í máli nr. 65/2005 dags. 26. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2006 í máli nr. 92/2005 dags. 26. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2006 í máli nr. 5/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2006 í máli nr. 90/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2006 í máli nr. 8/2006 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2006 í máli nr. 80/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2006 í máli nr. 14/2006 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2006 í máli nr. 58/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2006 í máli nr. 99/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2006 í máli nr. 5/2006 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2006 í máli nr. 52/2005 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2006 í máli nr. 11/2002 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2006 í máli nr. 15/2006 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2006 í máli nr. 20/2006 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2006 í máli nr. 45/2002 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2006 í máli nr. 17/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2006 í máli nr. 59/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2006 í máli nr. 15/2003 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2006 í máli nr. 13/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2006 í máli nr. 16/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2006 í máli nr. 31/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2006 í máli nr. 12/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2006 í máli nr. 31/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2006 í máli nr. 1/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2006 í máli nr. 17/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2006 í máli nr. 32/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2006 í máli nr. 51/2003 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2006 í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2006 í máli nr. 60/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2006 í máli nr. 28/2006 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2006 í máli nr. 33/2006 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2006 í máli nr. 38/2004 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2006 í máli nr. 53/2004 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2006 í máli nr. 53/2003 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2006 í máli nr. 9/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2006 í máli nr. 18/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2006 í máli nr. 35/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2006 í máli nr. 55/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2006 í máli nr. 65/2004 dags. 20. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2006 í máli nr. 36/2003 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2006 í máli nr. 39/2006 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2006 í máli nr. 41/2005 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2006 í máli nr. 43/2006 dags. 2. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2006 í máli nr. 56/2006 dags. 2. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2006 í máli nr. 58/2006 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2006 í máli nr. 38/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2006 í máli nr. 27/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2006 í máli nr. 34/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2006 í máli nr. 37/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2006 í máli nr. 69/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2006 í máli nr. 74/2004 dags. 8. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2006 í máli nr. 42/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2006 í máli nr. 63/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2006 í máli nr. 71/2006 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2006 í máli nr. 34/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2006 í máli nr. 22/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2006 í máli nr. 57/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2006 í máli nr. 70/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2006 í máli nr. 24/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2006 í máli nr. 39/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2006 í máli nr. 65/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2006 í máli nr. 30/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2006 í máli nr. 35/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2006 í máli nr. 77/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2006 í máli nr. 71/ dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2006 í máli nr. 79/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 79/2006 í máli nr. 24/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2006 í máli nr. 54/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2006 í máli nr. 6/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2006 í máli nr. 37/2004 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2006 í máli nr. 10/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2006 í máli nr. 31/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2006 í máli nr. 37/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2006 í máli nr. 17/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2006 í máli nr. 75/2004 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2006 í máli nr. 49/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2006 í máli nr. 51/2005 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2006 í máli nr. 61/2004 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2006 í máli nr. 75/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2006 í máli nr. 76/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2007 í máli nr. 43/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2007 í máli nr. 56/2006 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2007 í máli nr. 68/2004 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2007 í máli nr. 30/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2007 í máli nr. 21/2005 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2007 í máli nr. 38/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2007 í máli nr. 7/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2007 í máli nr. 18/2005 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2007 í máli nr. 25/2005 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2007 í máli nr. 95/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2007 í máli nr. 13/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2007 í máli nr. 62/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2007 í máli nr. 26/2005 dags. 15. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2007 í máli nr. 81/2005 dags. 15. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2007 í máli nr. 20/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2007 í máli nr. 36/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2007 í máli nr. 18/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2007 í máli nr. 42/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2007 í máli nr. 50/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2007 í máli nr. 14/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2007 í máli nr. 32/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2007 í máli nr. 40/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2007 í máli nr. 48/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2007 í máli nr. 16/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2007 í máli nr. 106/2005 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2007 í máli nr. 20/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2007 í máli nr. 31/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2007 í máli nr. 32/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2007 í máli nr. 41/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2007 í máli nr. 6/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2007 í máli nr. 90/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2007 í máli nr. 23/2007 dags. 31. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2007 í máli nr. 51/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2007 í máli nr. 85/2005 dags. 14. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2007 í máli nr. 44/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2007 í máli nr. 46/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2007 í máli nr. 68/2005 dags. 25. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2007 í máli nr. 88/2005 dags. 25. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2007 í máli nr. 40/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2007 í máli nr. 40/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2007 í máli nr. 66/2005 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2007 í máli nr. 89/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2007 í máli nr. 19/2006 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2007 í máli nr. 23/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2007 í máli nr. 79/2005 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2007 í máli nr. 21/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2007 í máli nr. 84/2005 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2007 í máli nr. 69/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2007 í máli nr. 79/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2007 í máli nr. 87/2005 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2007 í máli nr. 42/2006 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2007 í máli nr. 43/2005 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2007 í máli nr. 96/2006 dags. 4. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2007 í máli nr. 64/2006 dags. 6. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2007 í máli nr. 74/2006 dags. 7. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2007 í máli nr. 17/2005 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2007 í máli nr. 25/2006 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2007 í máli nr. 32/2006 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2007 í máli nr. 54/2005 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2007 í máli nr. 59/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2007 í máli nr. 37/2005 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2007 í máli nr. 52/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2007 í máli nr. 7/2006 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2007 í máli nr. 96/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2007 í máli nr. 118/2007 dags. 24. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2007 í máli nr. 47/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2007 í máli nr. 70/2005 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2007 í máli nr. 131/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 79/2007 í máli nr. 126/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2007 í máli nr. 66/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2007 í máli nr. 97/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2007 í máli nr. 84/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2007 í máli nr. 133/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2007 í máli nr. 39/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2007 í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2007 í máli nr. 53/2005 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2007 í máli nr. 2/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2007 í máli nr. 92/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2007 í máli nr. 33/2005 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2007 í máli nr. 73/2006 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2007 í máli nr. 11/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 93/2007 í máli nr. 16/2005 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 96/2007 í máli nr. 135/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 98/2007 í máli nr. 68/2006 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 97/2007 í máli nr. 96/2006 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 99/2007 í máli nr. 26/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 101/2007 í máli nr. 105/2005 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 103/2007 í máli nr. 135/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 102/2007 í máli nr. 37/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 104/2007 í máli nr. 127/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 106/2007 í máli nr. 85/2006 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 105/2007 í máli nr. 98/2005 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2008 í máli nr. 131/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2008 í máli nr. 132/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2008 í máli nr. 159/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2008 í máli nr. 163/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2008 í máli nr. 4/2008 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2008 í máli nr. 67/2006 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2008 í máli nr. 118/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2008 í máli nr. 123/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2008 í máli nr. 126/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2008 í máli nr. 49/2005 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2008 í máli nr. 165/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2008 í máli nr. 81/2006 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2008 í máli nr. 35/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2008 í máli nr. 62/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2008 í máli nr. 164/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2008 í máli nr. 80/2006 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2008 í máli nr. 130/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2008 í máli nr. 64/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2008 í máli nr. 83/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2008 í máli nr. 34/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2008 í máli nr. 56/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2008 í máli nr. 66/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2008 í máli nr. 97/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2008 í máli nr. 17/2008 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2008 í máli nr. 65/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2008 í máli nr. 88/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2008 í máli nr. 90/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2008 í máli nr. 58/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2008 í máli nr. 159/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2008 í máli nr. 121/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2008 í máli nr. 18/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2008 í máli nr. 116/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2008 í máli nr. 28/2005 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2008 í máli nr. 27/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2008 í máli nr. 73/2005 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2008 í máli nr. 36/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2008 í máli nr. 55/2006 dags. 10. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2008 í máli nr. 73/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2008 í máli nr. 8/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2008 í máli nr. 16/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2008 í máli nr. 133/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2008 í máli nr. 19/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2008 í máli nr. 55/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2008 í máli nr. 120/2007 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2008 í máli nr. 44/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2008 í máli nr. 167/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2008 í máli nr. 27/2006 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2008 í máli nr. 31/2008 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2008 í máli nr. 45/2008 dags. 6. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2008 í máli nr. 12/2006 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2008 í máli nr. 3/2006 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2008 í máli nr. 57/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2008 í máli nr. 72/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2008 í máli nr. 88/2006 dags. 2. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2008 í máli nr. 45/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2008 í máli nr. 53/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2008 í máli nr. 68/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2008 í máli nr. 80/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2008 í máli nr. 140/2007 dags. 15. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2008 í máli nr. 22/2007 dags. 15. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2008 í máli nr. 69/2006 dags. 15. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2008 í máli nr. 61/2007 dags. 23. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2008 í máli nr. 75/2007 dags. 23. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2008 í máli nr. 87/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2008 í máli nr. 89/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2008 í máli nr. 78/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 79/2008 í máli nr. 119/2007 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2008 í máli nr. 83/2006 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2008 í máli nr. 138/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2008 í máli nr. 30/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2008 í máli nr. 136/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2008 í máli nr. 47/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2008 í máli nr. 50/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2008 í máli nr. 10/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2008 í máli nr. 80/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2008 í máli nr. 22/2006 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2008 í máli nr. 67/2005 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2008 í máli nr. 81/2007 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 93/2008 í máli nr. 87/2007 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2009 í máli nr. 15/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2009 í máli nr. 78/1007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2009 í máli nr. 105/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2009 í máli nr. 150/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2009 í máli nr. 57/2006 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2009 í máli nr. 23/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2009 í máli nr. 143/2007 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2009 í máli nr. 34/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2009 í máli nr. 106/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2009 í máli nr. 113/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2009 í máli nr. 112/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2009 í máli nr. 147/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2009 í máli nr. 23/2006 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2009 í máli nr. 115/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2009 í máli nr. 33/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2009 í máli nr. 134/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2009 í máli nr. 162/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2009 í máli nr. 26/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2009 í máli nr. 91/2006 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2009 í máli nr. 77/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2009 í máli nr. 84/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2009 í máli nr. 103/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2009 í máli nr. 67/2007 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2009 í máli nr. 19/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2009 í máli nr. 28/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2009 í máli nr. 32/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2009 í máli nr. 33/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2009 í máli nr. 34/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2009 í máli nr. 117/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2009 í máli nr. 42/2009 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2009 í máli nr. 17/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2009 í máli nr. 30/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2009 í máli nr. 121/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2009 í máli nr. 46/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2009 í máli nr. 57/2007 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2009 í máli nr. 95/2008 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2009 í máli nr. 37/2009 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2009 í máli nr. 42/2009 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2009 í máli nr. 2/2008 dags. 27. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2009 í máli nr. 114/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2009 í máli nr. 38/2007 dags. 7. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2009 í máli nr. 88/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2009 í máli nr. 70/2007 dags. 9. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2009 í máli nr. 13/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2009 í máli nr. 52/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2009 í máli nr. 166/2007 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2009 í máli nr. 64/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2009 í máli nr. 62/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2009 í máli nr. 109/2008 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2009 í máli nr. 31/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2009 í máli nr. 13/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2009 í máli nr. 12/2007 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2009 í máli nr. 141/2007 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2009 í máli nr. 15/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2009 í máli nr. 52/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2009 í máli nr. 65/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2009 í máli nr. 154/2007 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2009 í máli nr. 35/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2009 í máli nr. 44/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2009 í máli nr. 152/2007 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2009 í máli nr. 16/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2009 í máli nr. 24/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2009 í máli nr. 21/2006 dags. 10. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2009 í máli nr. 110/2008 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2009 í máli nr. 80/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2009 í máli nr. 83/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2009 í máli nr. 45/2007 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2009 í máli nr. 85/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2010 í máli nr. 153/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2010 í máli nr. 156/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2010 í máli nr. 72/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2010 í máli nr. 78/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2010 í máli nr. 86/2007 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2010 í máli nr. 40/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2010 í máli nr. 58/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2010 í máli nr. 57/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2010 í máli nr. 144/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2010 í máli nr. 46/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2010 í máli nr. 77/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2010 í máli nr. 63/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2010 í máli nr. 6/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2010 í máli nr. 72/2007 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2010 í máli nr. 5/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2010 í máli nr. 79/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2010 í máli nr. 8/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2010 í máli nr. 124/2007 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2010 í máli nr. 15/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2010 í máli nr. 61/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2010 í máli nr. 74/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2010 í máli nr. 76/2007 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2010 í máli nr. 14/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2010 í máli nr. 18/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2010 í máli nr. 74/2008 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2010 í máli nr. 22/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2010 í máli nr. 86/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2010 í máli nr. 119/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2010 í máli nr. 30/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2010 í máli nr. 73/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2010 í máli nr. 11/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2010 í máli nr. 36/2008 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2010 í máli nr. 70/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2010 í máli nr. 17/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2010 í máli nr. 39/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2010 í máli nr. 28/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2010 í máli nr. 18/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2010 í máli nr. 29/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2010 í máli nr. 29/2008 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2010 í máli nr. 94/2008 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2010 í máli nr. 41/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2010 í máli nr. 42/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2010 í máli nr. 99/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2010 í máli nr. 1/2009 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2010 í máli nr. 107/2008 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2010 í máli nr. 26/2009 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2010 í máli nr. 48/2010 dags. 27. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2010 í máli nr. 23/2010 dags. 5. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2010 í máli nr. 3/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2010 í máli nr. 53/2010 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2010 í máli nr. 83/2008 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2010 í máli nr. 101/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2010 í máli nr. 78/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2010 í máli nr. 86/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2010 í máli nr. 38/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2010 í máli nr. 49/2008 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2010 í máli nr. 39/2008 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2010 í máli nr. 50/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2010 í máli nr. 46/2008 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2010 í máli nr. 84/2007 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2010 í máli nr. 102/2008 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2010 í máli nr. 100/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2010 í máli nr. 56/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2010 í máli nr. 116/2008 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2010 í máli nr. 76/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2010 í máli nr. 53/2009 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2010 í máli nr. 55/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2011 í máli nr. 76/2010 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2011 í máli nr. 78/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2011 í máli nr. 21/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2011 í máli nr. 24/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2011 í máli nr. 37/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2011 í máli nr. 32/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2011 í máli nr. 43/2009 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2011 í máli nr. 141/2007 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2011 í máli nr. 76/2009 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2011 í máli nr. 20/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2011 í máli nr. 26/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2011 í máli nr. 61/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2011 í máli nr. 68/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2011 í máli nr. 20/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2011 í máli nr. 67/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2011 í máli nr. 9/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2011 í máli nr. 34/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2011 í máli nr. 85/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2011 í máli nr. 169/2007 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2011 í máli nr. 28/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2011 í máli nr. 47/2009 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2011 í máli nr. 34/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2011 í máli nr. 54/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2011 í máli nr. 33/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2011 í máli nr. 4/2009 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2011 í máli nr. 64/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2011 í máli nr. 47/2011 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2011 í máli nr. 2/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2011 í máli nr. 38/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2011 í máli nr. 45/2009 dags. 4. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2011 í máli nr. 60/2010 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2011 í máli nr. 50/2011 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2011 í máli nr. 15/2010 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2011 í máli nr. 53/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2011 í máli nr. 43/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2011 í máli nr. 59/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2011 í máli nr. 8/2010 dags. 30. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2011 í máli nr. 2/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2011 í máli nr. 25/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2011 í máli nr. 58/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2011 í máli nr. 27/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2011 í máli nr. 82/2010 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2011 í máli nr. 20/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2011 í máli nr. 64/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2011 í máli nr. 66/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2011 í máli nr. 35/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2011 í máli nr. 73/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2011 í máli nr. 22/2010 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2011 í máli nr. 31/2010 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2011 í máli nr. 59/2009 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2011 í máli nr. 76/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2011 í máli nr. 36/2009 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2011 í máli nr. 49/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2011 í máli nr. 69/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2011 í máli nr. 1/2008 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2011 í máli nr. 83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2011 í máli nr. 84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2011 í máli nr. 17/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2011 í máli nr. 72/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2012 í máli nr. 36/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2012 í máli nr. 55/2009 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2012 í máli nr. 93/2011 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2012 í máli nr. 9/2010 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2012 í máli nr. 82/2008 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2012 í máli nr. 31/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2012 í máli nr. 10/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2012 í máli nr. 12/2009 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2012 í máli nr. 12/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2012 í máli nr. 41/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2012 í máli nr. 55/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2012 í máli nr. 51/2009 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2012 í máli nr. 41/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2012 í máli nr. 97/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2012 í máli nr. 56/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2012 í máli nr. 7/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2012 í máli nr. 49/2010 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2012 í máli nr. 47/2010 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2012 í máli nr. 50/2009 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2012 í máli nr. 23/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2012 í máli nr. 40/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012 í máli nr. 13/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2012 í máli nr. 62/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2012 í máli nr. 14/2008 dags. 1. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2012 í máli nr. 91/2008 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2012 í máli nr. 95/2011 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2012 í máli nr. 32/2008 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2012 í máli nr. 73/2009 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2012 í máli nr. 1/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2012 í máli nr. 60/2009 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2012 í máli nr. 46/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2012 í máli nr. 80/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2012 í máli nr. 42/2010 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2012 í máli nr. 108/2008 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2012 í máli nr. 67/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2013 í máli nr. 46/2011 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2013 í máli nr. 80/2010 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2013 í máli nr. 22/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2014 í máli nr. 27/2009 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2014 í máli nr. 68/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2014 í máli nr. 90/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2014 í máli nr. 26/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2014 í máli nr. 44/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2012 í máli nr. 10/2012 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2012 í máli nr. 16/2012 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2012 í máli nr. 18/2012 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2012 í máli nr. 9/2012 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2012 í máli nr. 10/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2012 í máli nr. 6/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2012 í máli nr. 26/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2012 í máli nr. 3/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2012 í máli nr. 34/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2012 í máli nr. 32/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2012 í máli nr. 47/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2012 í máli nr. 16/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2012 í máli nr. 7/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2012 í máli nr. 17/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2012 í máli nr. 50/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2012 í máli nr. 35/2012 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2012 í máli nr. 62/2012 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2012 í máli nr. 42/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2012 í máli nr. 58/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2012 í máli nr. 14/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2012 í máli nr. 27/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2012 í máli nr. 18/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2012 í máli nr. 68/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2012 í máli nr. 74/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2012 í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2012 í máli nr. 28/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2012 í máli nr. 46/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2012 í máli nr. 51/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2012 í máli nr. 57/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2012 í máli nr. 33/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2012 í máli nr. 37/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2012 í máli nr. 23/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2012 í máli nr. 115/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2012 í máli nr. 15/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2012 í máli nr. 76/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2013 í máli nr. 41/2012 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2013 í máli nr. 84/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2013 í máli nr. 89/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2013 í máli nr. 115/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2013 í máli nr. 128/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2013 í máli nr. 61/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2013 í máli nr. 92/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2013 í máli nr. 78/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2013 í máli nr. 56/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2013 í máli nr. 85/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2013 í máli nr. 23/2013 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2013 í máli nr. 13/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2013 í máli nr. 131/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2013 í máli nr. 127/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2013 í máli nr. 79/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2013 í máli nr. 125/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2013 í máli nr. 91/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2013 í máli nr. 43/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2013 í máli nr. 95/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2013 í máli nr. 30/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2013 í máli nr. 31/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2013 í máli nr. 49/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2013 í máli nr. 9/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2013 í máli nr. 5/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2013 í máli nr. 53/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2013 í máli nr. 98/2012 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2013 í máli nr. 63/2013 dags. 8. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2013 í máli nr. 30/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2013 í máli nr. 80/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2013 í máli nr. 114/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2013 í máli nr. 18/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2013 í máli nr. 53/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2013 í máli nr. 44/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2013 í máli nr. 2/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2013 í máli nr. 33/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2013 í máli nr. 1/2012 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2013 í máli nr. 19/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2013 í máli nr. 82/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2013 í máli nr. 5/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2013 í máli nr. 39/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2013 í máli nr. 40/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2013 í máli nr. 66/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2013 í máli nr. 59/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2013 í máli nr. 70/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2013 í máli nr. 86/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2013 í máli nr. 94/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2013 í máli nr. 29/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2013 í máli nr. 31/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2013 í máli nr. 99/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2013 í máli nr. 37/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2013 í máli nr. 10/2013 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2013 í máli nr. 36/2012 dags. 31. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2013 í máli nr. 4/2012 dags. 31. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2014 í máli nr. 118/2012 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2014 í máli nr. 81/2012 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2014 í máli nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2014 í máli nr. 21/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2014 í máli nr. 94/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2014 í máli nr. 12/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2014 í máli nr. 90/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2014 í máli nr. 117/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2014 í máli nr. 59/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2014 í máli nr. 111/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2014 í máli nr. 83/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2014 í máli nr. 96/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2014 í máli nr. 26/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2014 í máli nr. 130/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2014 í máli nr. 10/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2014 í máli nr. 92/2013 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2014 í máli nr. 55/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2014 í máli nr. 69/2012 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2014 í máli nr. 71/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2014 í máli nr. 20/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2014 í máli nr. 43/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2014 í máli nr. 90/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2014 í máli nr. 20/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2014 í máli nr. 119/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2014 í máli nr. 19/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2014 í máli nr. 35/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2014 í máli nr. 13/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2014 í máli nr. 41/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2014 í máli nr. 7/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2014 í máli nr. 129/2012 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2014 í máli nr. 31/2014 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2014 í máli nr. 38/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2014 í máli nr. 51/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2014 í máli nr. 56/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2014 í máli nr. 47/2014 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2014 í máli nr. 44/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2014 í máli nr. 54/2013 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2014 í máli nr. 78/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2014 í máli nr. 106/2013 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2014 í máli nr. 37/2014 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 127/2012 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2014 í máli nr. 49/2013 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2014 í máli nr. 87/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2014 í máli nr. 88/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2014 í máli nr. 93/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2014 í máli nr. 28/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2014 í máli nr. 48/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2014 í máli nr. 3/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2014 í máli nr. 97/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2014 í máli nr. 28/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2014 í máli nr. 77/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 91/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 62/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2014 í máli nr. 95/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2014 í máli nr. 70/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2014 í máli nr. 52/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2014 í máli nr. 69/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2014 í máli nr. 113/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2014 í máli nr. 82/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2014 í máli nr. 84/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2014 í máli nr. 16/2013 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2014 í máli nr. 50/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2014 í máli nr. 101/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2014 í máli nr. 69/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2014 í máli nr. 64/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2014 í máli nr. 65/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2014 í máli nr. 109/2013 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2014 í máli nr. 108/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2014 í máli nr. 67/2012 dags. 5. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2014 í máli nr. 80/2012 dags. 5. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2014 í máli nr. 118/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2014 í máli nr. 94/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2014 í máli nr. 32/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2015 í máli nr. 48/2011 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2015 í máli nr. 56/2011 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2015 í máli nr. 2/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2015 í máli nr. 15/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2015 í máli nr. 54/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2015 í máli nr. 57/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2015 í máli nr. 65/2010 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2015 í máli nr. 117/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2015 í máli nr. 121/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2015 í máli nr. 81/2009 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2015 í máli nr. 74/2010 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2015 í máli nr. 85/2008 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2015 í máli nr. 67/2013 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2015 í máli nr. 66/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2015 í máli nr. 108/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2015 í máli nr. 65/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2015 í máli nr. 113/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2015 í máli nr. 49/2014 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2015 í máli nr. 4/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2015 í máli nr. 21/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2015 í máli nr. 16/2010 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2015 í máli nr. 100/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2015 í máli nr. 76/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2015 í máli nr. 23/2009 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2015 í máli nr. 12/2011 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2015 í máli nr. 71/2010 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2015 í máli nr. 32/2011 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2015 í máli nr. 5/2010 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2015 í máli nr. 118/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2015 í máli nr. 97/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2015 í máli nr. 83/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2015 í máli nr. 17/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2015 í máli nr. 30/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2015 í máli nr. 72/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2015 í máli nr. 77/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2015 í máli nr. 89/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2015 í máli nr. 72/2012 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2015 í máli nr. 13/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2015 í máli nr. 6/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2015 í máli nr. 71/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2015 í máli nr. 54/2012 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2015 í máli nr. 96/2013 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2015 í máli nr. 11/2011 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2015 í máli nr. 114/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2015 í máli nr. 41/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2015 í máli nr. 68/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2015 í máli nr. 8/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2015 í máli nr. 119/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2015 í máli nr. 5/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2015 í máli nr. 74/2011 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2015 í máli nr. 91/2013 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2015 í máli nr. 22/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2015 í máli nr. 24/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2015 í máli nr. 70/2014 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2015 í máli nr. 45/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2015 í máli nr. 72/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2015 í máli nr. 8/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2015 í máli nr. 9/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2015 í máli nr. 20/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2015 í máli nr. 52/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2015 í máli nr. 78/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2015 í máli nr. 79/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2015 í máli nr. 8/2011 dags. 9. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2015 í máli nr. 18/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2015 í máli nr. 25/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2015 í máli nr. 75/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2015 í máli nr. 75/2011 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2015 í máli nr. 26/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2015 í máli nr. 37/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2015 í máli nr. 28/2015 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2015 í máli nr. 90/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2015 í máli nr. 98/2013 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2015 í máli nr. 75/2010 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2015 í máli nr. 26/2013 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2015 í máli nr. 45/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2015 í máli nr. 92/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2015 í máli nr. 43/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2015 í máli nr. 1/2013 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2015 í máli nr. 22/2014 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2015 í máli nr. 37/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2015 í máli nr. 43/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2015 í máli nr. 14/2011 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2015 í máli nr. 35/2014 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2015 í máli nr. 37/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2015 í máli nr. 61/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2015 í máli nr. 58/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2015 í máli nr. 61/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2015 í máli nr. 61/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2015 í máli nr. 33/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2015 í máli nr. 47/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2015 í máli nr. 23/2015 dags. 11. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2015 í máli nr. 26/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2015 í máli nr. 1/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2015 í máli nr. 115/2008 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2015 í máli nr. 57/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2015 í máli nr. 77/2010 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2015 í máli nr. 73/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2015 í máli nr. 76/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2015 í máli nr. 96/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2015 í máli nr. 21/2008 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2015 í máli nr. 98/2011 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2015 í máli nr. 81/2011 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2015 í máli nr. 102/2011 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2015 í máli nr. 102/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2015 í máli nr. 46/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2015 í máli nr. 74/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2015 í máli nr. 83/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2015 í máli nr. 69/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2015 í máli nr. 117/2008 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2015 í máli nr. 86/2013 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2015 í máli nr. 73/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2015 í máli nr. 76/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2015 í máli nr. 99/2011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2015 í máli nr. 86/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2015 í máli nr. 87/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2015 í máli nr. 24//2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2015 í máli nr. 71/2013 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2015 í máli nr. 110/2013 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2015 í máli nr. 78/2013 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2015 í máli nr. 21/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2015 í máli nr. 66/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2015 í máli nr. 11/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2015 í máli nr. 104/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2015 í máli nr. 60/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2015 í máli nr. 100/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2015 í máli nr. 102/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2015 í máli nr. 54/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2015 í máli nr. 46/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2015 í máli nr. 96/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2015 í máli nr. 101/2013 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2015 í máli nr. 19/2012 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2015 í máli nr. 48/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2015 í máli nr. 81/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2015 í máli nr. 96/2008 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2015 í máli nr. 12/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2015 í máli nr. 56/2014 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2015 í máli nr. 91/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2015 í máli nr. 103/2013 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2015 í máli nr. 95/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2016 í máli nr. 114/2015 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2016 í máli nr. 34/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2016 í máli nr. 15/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2016 í máli nr. 16/2014 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2016 í máli nr. 40/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2016 í máli nr. 107/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2016 í máli nr. 20/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2016 í máli nr. 70/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2016 í máli nr. 109/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2016 í máli nr. 100/2013 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2016 í máli nr. 57/2014 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2016 í máli nr. 13/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2016 í máli nr. 82/2015 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2016 í máli nr. 103/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2016 í máli nr. 62/2015 dags. 21. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2016 í máli nr. 10/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2016 í máli nr. 100/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2016 í máli nr. 4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2016 í máli nr. 5/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2016 í máli nr. 74/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2016 í máli nr. 76/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2016 í máli nr. 112/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2016 í máli nr. 16/2016 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2016 í máli nr. 13/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2016 í máli nr. 74/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2016 í máli nr. 106/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2016 í máli nr. 17/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2016 í máli nr. 21/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2016 í máli nr. 101/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2016 í máli nr. 85/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2016 í máli nr. 38/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2016 í máli nr. 117/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2016 í máli nr. 60/2012 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2016 í máli nr. 99/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2016 í máli nr. 105/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2016 í máli nr. 42/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2016 í máli nr. 7/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2016 í máli nr. 43/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2016 í máli nr. 86/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2016 í máli nr. 39/2014 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2016 í máli nr. 110/2014 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2016 í máli nr. 111/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2016 í máli nr. 31/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2016 í máli nr. 40/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2016 í máli nr. 123/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2016 í máli nr. 38/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2016 í máli nr. 42/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2016 í máli nr. 14/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2016 í máli nr. 60/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2016 í máli nr. 61/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2016 í máli nr. 83/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2016 í máli nr. 90/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2016 í máli nr. 52/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2016 í máli nr. 57/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2016 í máli nr. 35/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2016 í máli nr. 39/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2016 í máli nr. 51/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2016 í máli nr. 60/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2016 í máli nr. 93/2014 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2016 í máli nr. 104/2016 dags. 8. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2016 í máli nr. 58/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2016 í máli nr. 62/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2016 í máli nr. 79/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2016 í máli nr. 94/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2016 í máli nr. 97/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2016 í máli nr. 59/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2016 í máli nr. 116/2014 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2016 í máli nr. 53/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2016 í máli nr. 75/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2016 í máli nr. 48/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2016 í máli nr. 76/2016 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2016 í máli nr. 127/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2016 í máli nr. 71/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2016 í máli nr. 105/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2016 í máli nr. 37/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2016 í máli nr. 2/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2016 í máli nr. 88/2014 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2016 í máli nr. 118/2016 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2016 í máli nr. 8/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2016 í máli nr. 10/2015 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2016 í máli nr. 21/2015 dags. 28. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2016 í máli nr. 136/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2016 í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2016 í máli nr. 49/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2016 í máli nr. 89/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2016 í máli nr. 117/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2016 í máli nr. 123/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2016 í máli nr. 89/2015 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2016 í máli nr. 115/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2016 í máli nr. 2/2014 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2016 í máli nr. 22/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2016 í máli nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2016 í máli nr. 41/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2016 í máli nr. 98/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2016 í máli nr. 124/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2016 í máli nr. 126/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2016 í máli nr. 141/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2016 í máli nr. 154/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2016 í máli nr. 120/2014 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2016 í máli nr. 121/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2016 í máli nr. 130/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2016 í máli nr. 3/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2016 í máli nr. 34/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2016 í máli nr. 125/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2016 í máli nr. 114/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2016 í máli nr. 143/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2016 í máli nr. 26/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2016 í máli nr. 35/2015 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2016 í máli nr. 133/2016 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2016 í máli nr. 128/2014 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2016 í máli nr. 20/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2017 í máli nr. 147/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2017 í máli nr. 38/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2017 í máli nr. 56/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2017 í máli nr. 44/2015 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2017 í máli nr. 155/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2017 í máli nr. 174/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2017 í máli nr. 131/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2017 í máli nr. 115/2015 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2017 í máli nr. 170/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2017 í máli nr. 160/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2017 í máli nr. 31/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2017 í máli nr. 79/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2017 í máli nr. 12/2017 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2017 í máli nr. 94/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2017 í máli nr. 112/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2017 í máli nr. 39/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2017 í máli nr. 88/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2017 í máli nr. 52/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2017 í máli nr. 65/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2017 í máli nr. 73/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2017 í máli nr. 74/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2017 í máli nr. 110/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2017 í máli nr. 72/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2017 í máli nr. 105/2015 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2017 í máli nr. 113/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2017 í máli nr. 66/2015 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2017 í máli nr. 168/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2017 í máli nr. 86/2015 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2017 í máli nr. 49/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2017 í máli nr. 13/2017 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2017 í máli nr. 157/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2017 í máli nr. 78/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2017 í máli nr. 10/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2017 í máli nr. 11/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2017 í máli nr. 136/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2017 í máli nr. 163/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2017 í máli nr. 49/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2017 í máli nr. 67/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2017 í máli nr. 165/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2017 í máli nr. 2/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2017 í máli nr. 58/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2017 í máli nr. 167/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2017 í máli nr. 31/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2017 í máli nr. 34/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2017 í máli nr. 55/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2017 í máli nr. 106/2016 dags. 18. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2017 í máli nr. 53/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2017 í máli nr. 56/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2017 í máli nr. 81/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2017 í máli nr. 54/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2017 í máli nr. 102/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2017 í máli nr. 55/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2017 í máli nr. 93/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2017 í málum nr. 162/2016 o.fl. dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2017 í málum nr. 3/2016 o.fl. dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2017 í máli nr. 65/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2017 í máli nr. 9/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2017 í máli nr. 45/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2017 í máli nr. 45/2017 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2017 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2017 í máli nr. 99/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2017 í máli nr. 127/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2017 í máli nr. 73/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2017 í máli nr. 96/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2017 í málum nr. 86/2017 o.fl. dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2017 í máli nr. 8/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2017 í máli nr. 19/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2017 í máli nr. 77/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2017 í máli nr. 113/2015 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2017 í máli nr. 33/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2017 í máli nr. 126/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2017 í máli nr. 116/2015 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2017 í máli nr. 102/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2017 í máli nr. 118/2015 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2017 í máli nr. 61/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2017 í máli nr. 109/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2017 í máli nr. 173/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2017 í máli nr. 39/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2017 í máli nr. 64/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2017 í máli nr. 100/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2017 í máli nr. 26/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2018 í máli nr. 114/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2018 í máli nr. 36/2016 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2018 í máli nr. 153/2017 dags. 19. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2018 í máli nr. 19/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2018 í máli nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2018 í máli nr. 31/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2018 í máli nr. 73/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2018 í máli nr. 80/2015 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2018 í máli nr. 9/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2018 í máli nr. 12/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2018 í máli nr. 4/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2018 í máli nr. 6/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2018 í máli nr. 106/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2018 í máli nr. 40/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2018 í máli nr. 13/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2018 í máli nr. 134/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2018 í máli nr. 138/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2018 í máli nr. 55/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2018 í máli nr. 146/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2018 í máli nr. 67/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2018 í máli nr. 72/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2018 í máli nr. 22/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2018 í máli nr. 129/2016 dags. 16. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2018 í máli nr. 115/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2018 í máli nr. 50/2016 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2018 í máli nr. 56/2016 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2018 í máli nr. 108/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2018 í máli nr. 140/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2018 í máli nr. 20/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2018 í máli nr. 53/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2018 í máli nr. 51/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 20. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2018 í máli nr. 153/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2018 í máli nr. 49/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2018 í máli nr. 117/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2018 í máli nr. 44/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2018 í máli nr. 50/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2018 í máli nr. 77/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2018 í máli nr. 78/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2018 í máli nr. 15/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2018 í máli nr. 19/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2018 í máli nr. 52/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2018 í máli nr. 60/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2018 í máli nr. 86/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2018 í máli nr. 18/2018 dags. 11. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2018 í máli nr. 149/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2018 í máli nr. 59/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2018 í máli nr. 63/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2018 í málum nr. 29/2018 o.fl. dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2018 í máli nr. 65/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2018 í máli nr. 130/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2018 í máli nr. 146/2016 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2018 í máli nr. 41/2018 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2018 í máli nr. 92/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2018 í máli nr. 24/2018 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2018 í máli nr. 144/2016 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2018 í máli nr. 61/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2018 í máli nr. 53/2018 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2018 í máli nr. 51/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2018 í máli nr. 152/2016 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2018 í máli nr. 111/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2018 í máli nr. 142/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2018 í máli nr. 164/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2018 í máli nr. 2/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2018 í máli nr. 24/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2018 í máli nr. 8/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2018 í máli nr. 166/2016 dags. 11. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2018 í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2018 í máli nr. 78/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2018 í máli nr. 132/2016 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2018 í máli nr. 63/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2018 í máli nr. 88/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2018 í máli nr. 79/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2018 í máli nr. 48/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2018 í máli nr. 83/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2018 í máli nr. 74/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2018 í máli nr. 34/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2018 í máli nr. 150/2016 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2018 í máli nr. 67/2017 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2018 í máli nr. 67/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2018 í máli nr. 78/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2018 í máli nr. 87/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2019 í máli nr. 110/2018 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2018 í máli nr. 18/2017 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2018 í málum nr. 69/2018 o.fl. dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2018 í máli nr. 110/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2018 í máli nr. 169/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2018 í máli nr. 44/2017 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2018 í máli nr. 171/2016 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2018 í málum nr. 172/2016 o.fl. dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2018 í máli nr. 28/2017 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2018 í máli nr. 36/2017 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2018 í máli nr. 99/2016 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2018 í máli nr. 151/2016 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2018 í máli nr. 75/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2018 í máli nr. 154/2017 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2018 í máli nr. 9/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2018 í máli nr. 102/2018 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2018 í máli nr. 48/2017 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2018 í máli nr. 4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2018 í málum nr. 41/2017 o.fl. dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2018 í máli nr. 52/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2018 í máli nr. 104/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2018 í máli nr. 66/2017 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2018 í máli nr. 116/2016 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2018 í máli nr. 68/2017 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2018 í máli nr. 16/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2018 í máli nr. 69/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2018 í máli nr. 108/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2018 í máli nr. 99/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2018 í máli nr. 91/2017 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2018 í máli nr. 105/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2018 í máli nr. 110/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2018 í máli nr. 65/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2018 í máli nr. 63/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2018 í máli nr. 93/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2018 í máli nr. 116/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2018 í málum nr. 74/2017 o.fl. dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2018 í máli nr. 12/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2018 í máli nr. 139/2016 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2018 í máli nr. 104/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2018 í máli nr. 120/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2018 í máli nr. 135/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2018 í máli nr. 122/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2018 í máli nr. 35/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2018 í máli nr. 37/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2018 í máli nr. 103/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2018 í máli nr. 118/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2018 í máli nr. 128/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2018 í máli nr. 57/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2018 í máli nr. 134/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2018 í máli nr. 124/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2018 í máli nr. 150/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2018 í máli nr. 60/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2018 í máli nr. 1/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2018 í máli nr. 112/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2018 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2018 í málum nr. 127/2018 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2018 í máli nr. 29/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2018 í máli nr. 43/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2018 í máli nr. 72/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2018 í máli nr. 101/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2018 í málum nr. 116/2018 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2018 í máli nr. 121/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2018 í máli nr. 125/2017 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2018 í máli nr. 118/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2018 í máli nr. 108/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 177/2018 í máli nr. 117/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2018 í máli nr. 119/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 178/2018 í máli nr. 126/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2018 í máli nr. 145/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 179/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2018 í máli nr. 25/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2019 í máli nr. 131/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2019 í máli nr. 132/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2019 í máli nr. 79/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2019 í máli nr. 139/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2019 í máli nr. 89/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2019 í máli nr. 16/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2019 í máli nr. 133/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2019 í máli nr. 80/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2019 í máli nr. 151/2018 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2019 í máli nr. 111/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2019 í máli nr. 136/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2019 í máli nr. 28/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2019 í máli nr. 136/2017 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2019 í máli nr. 140/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2019 í máli nr. 155/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2019 í máli nr. 20/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2019 í máli nr. 82/2017 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2019 í máli nr. 141/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2019 í máli nr. 144/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2019 í máli nr. 147/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2019 í máli nr. 40/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2019 í máli nr. 141/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2019 í máli nr. 91/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2019 í máli nr. 151/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2019 í máli nr. 149/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2019 í máli nr. 153/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2019 í máli nr. 94/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2019 í máli nr. 11/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2019 í máli nr. 11/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2019 í máli nr. 33/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2019 í máli nr. 37/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2019 í máli nr. 17/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2019 í máli nr. 26/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2019 í máli nr. 36/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2019 í máli nr. 76/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2019 í máli nr. 32/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2019 í máli nr. 62/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2019 í máli nr. 113/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2019 í máli nr. 13/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2019 í málum nr. 24/2018 o.fl. dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2019 í máli nr. 38/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2019 í máli nr. 49/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2019 í máli nr. 87/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2019 í máli nr. 14/2018 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2019 í máli nr. 109/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2019 í máli nr. 25/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2019 í máli nr. 55/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2019 í máli nr. 46/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2019 í máli nr. 47/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2019 í máli nr. 100/2018 dags. 19. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2019 í máli nr. 17/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2019 í máli nr. 51/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2019 í máli nr. 82/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2019 í máli nr. 56/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2019 í máli nr. 108/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2019 í máli nr. 39/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2019 í máli nr. 49/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2019 í máli nr. 101/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2019 í máli nr. 57/2019 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2019 í máli nr. 95/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2019 í málum nr. 96/2018 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2019 í máli nr. 105/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2019 í máli nr. 128/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2019 í máli nr. 131/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2019 í máli nr. 70/2019 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2019 í máli nr. 106/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2019 í máli nr. 107/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2019 í máli nr. 112/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2019 í málum nr. 142/2018 o.fl. dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2019 í máli nr. 74/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2019 í málum nr. 122/2018 o.fl. dags. 13. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2019 í máli nr. 81/2018 dags. 13. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2019 í máli nr. 50/2019 dags. 16. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2019 í máli nr. 120/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2019 í máli nr. 130/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2019 í málum nr. 67/2019 o.fl. dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2019 í máli nr. 16/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2019 í máli nr. 39/2018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2019 í máli nr. 72/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2019 í máli nr. 135/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2019 í máli nr. 138/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2019 í máli nr. 21/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2019 í máli nr. 100/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2019 í máli nr. 45/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2019 í máli nr. 152/2018 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2019 í máli nr. 102/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2019 í máli nr. 98/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2019 í máli nr. 103/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2019 í máli nr. 90/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2019 í máli nr. 101/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2019 í máli nr. 9/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2019 í máli nr. 14/2019 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2019 í máli nr. 137/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2019 í máli nr. 34/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2019 í máli nr. 49/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2019 í máli nr. 115/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2019 í máli nr. 146/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2019 í máli nr. 93/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2019 í máli nr. 107/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2019 í máli nr. 114/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2019 í máli nr. 27/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2019 í máli nr. 73/2018 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2019 í máli nr. 20/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2019 í máli nr. 111/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2019 í máli nr. 68/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2019 í máli nr. 71/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2020 í máli nr. 94/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2020 í máli nr. 35/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2020 í máli nr. 1/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2020 í máli nr. 41/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2020 í málum nr. 60/2019 o.fl. dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2020 í máli nr. 119/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2020 í máli nr. 40/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2020 í máli nr. 10/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2020 í máli nr. 42/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2020 í máli nr. 97/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2020 í málum nr. 124/2019 o.fl. dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2020 í máli nr. 126/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2020 í máli nr. 7/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2020 í máli nr. 99/2018 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2020 í máli nr. 76/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2020 í máli nr. 131/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2020 í máli nr. 22/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2020 í máli nr. 77/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2020 í málum nr. 85/2019 o.fl. dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2020 í máli nr. 118/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2020 í máli nr. 121/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2020 í máli nr. 132/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2020 í máli nr. 47/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2020 í máli nr. 15/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2020 í máli nr. 78/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2020 í máli nr. 109/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2020 í máli nr. 129/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2020 í málum nr. 80/2019 o.fl. dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2020 í máli nr. 98/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2020 í máli nr. 115/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2020 í máli nr. 75/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2020 í máli nr. 82/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2020 í máli nr. 44/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2020 í máli nr. 53/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2020 í máli nr. 8/2020 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2020 í máli nr. 81/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2020 í máli nr. 95/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2020 í máli nr. 86/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2020 í máli nr. 88/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2020 í máli nr. 16/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2020 í máli nr. 116/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2020 í máli nr. 26/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2020 í málum nr. 89/2019 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2020 í máli nr. 31/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2020 í málum nr. 11/2020 o.fl. dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2020 í máli nr. 5/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2020 í máli nr. 4/2020 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2020 í máli nr. 54/2019 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2020 í máli nr. 39/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2020 í máli nr. 111/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2020 í máli nr. 118/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2020 í máli nr. 17/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2020 í máli nr. 112/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2020 í máli nr. 29/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2020 í máli nr. 7/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2020 í máli nr. 22/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2020 í máli nr. 117/2019 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2020 í máli nr. 18/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2020 í máli nr. 122/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2020 í máli nr. 6/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2020 í máli nr. 132/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2020 í máli nr. 25/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2020 í máli nr. 57/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2020 í máli nr. 66/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2020 í málum nr. 45/2020 o.fl. dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2020 í máli nr. 30/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2020 í máli nr. 53/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2020 í máli nr. 43/2020 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2020 í máli nr. 13/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2020 í máli nr. 24/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2020 í máli nr. 60/2020 dags. 10. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2020 í máli nr. 21/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2020 í máli nr. 33/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2020 í máli nr. 56/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2020 í máli nr. 65/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2020 í máli nr. 19/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2020 í máli nr. 37/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2020 í máli nr. 67/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2020 í máli nr. 15/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2020 í máli nr. 20/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2020 í máli nr. 70/2020 dags. 8. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2020 í máli nr. 87/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2020 í máli nr. 32/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2020 í málum nr. 40/2020 o.fl. dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2020 í máli nr. 44/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2020 í máli nr. 58/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2020 í máli nr. 82/2020 dags. 13. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2020 í málum nr. 71/2020 o.fl. dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2020 í máli nr. 46/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2020 í máli nr. 59/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2020 í máli nr. 100/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2020 í máli nr. 23/2020 dags. 23. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2020 í máli nr. 121/2019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2020 í máli nr. 74/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2020 í málum nr. 90/2020 o.fl. dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2020 í máli nr. 55/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2020 í máli nr. 57/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2020 í máli nr. 80/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2020 í máli nr. 76/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2020 í máli nr. 54/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2020 í máli nr. 99/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2020 í máli nr. 64/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2020 í máli nr. 69/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2020 í máli nr. 109/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2020 í máli nr. 61/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2020 í máli nr. 47/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2020 í máli nr. 95/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2020 í málum nr. 110/2020 o.fl. dags. 11. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2020 í máli nr. 85/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2020 í máli nr. 53/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2020 í máli nr. 121/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2020 í máli nr. 70/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2020 í máli nr. 78/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2020 í máli nr. 98/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2020 í máli nr. 84/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2021 í máli nr. 131/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2021 í máli nr. 133/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2021 í máli nr. 88/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2021 í máli nr. 62/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2021 í máli nr. 120/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2021 í máli nr. 130/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2021 í máli nr. 8/2021 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2021 í máli nr. 94/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2021 í máli nr. 86/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2021 í máli nr. 96/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2021 í máli nr. 122/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2021 í máli nr. 129/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2022 í máli nr. 16/2022 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2021 í máli nr. 113/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2021 í máli nr. 115/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2021 í máli nr. 5/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2021 í máli nr. 106/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2021 í máli nr. 101/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2021 í máli nr. 89/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2021 í máli nr. 112/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2021 í máli nr. 2/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2021 í máli nr. 131/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2021 í máli nr. 114/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2021 í máli nr. 116/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2021 í máli nr. 10/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2021 í máli nr. 128/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2021 í málum nr. 22/2021 o.fl. dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2021 í máli nr. 28/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2021 í máli nr. 124/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2021 í máli nr. 103/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2021 í máli nr. 137/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2021 í máli nr. 136/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2021 í máli nr. 140/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2021 í máli nr. 42/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2021 í máli nr. 13/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2021 í máli nr. 4/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2021 í máli nr. 134/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2021 í máli nr. 40/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2021 í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2021 í máli nr. 18/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2021 í máli nr. 32/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2021 í máli nr. 35/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2021 í máli nr. 47/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2021 í máli nr. 1/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2021 í máli nr. 141/2020 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2021 í máli nr. 63/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2021 í máli nr. 14/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2021 í máli nr. 27/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2021 í máli nr. 34/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2021 í málum nr. 63/2021 o.fl. dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2021 í máli nr. 59/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2021 í máli nr. 37/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2021 í máli nr. 138/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2021 í málum nr. 15/2021 o.fl. dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2021 í máli nr. 76/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2021 í máli nr. 6/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2021 í máli nr. 55/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2021 í máli nr. 24/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2021 í máli nr. 65/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2021 í máli nr. 91/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2021 í máli nr. 19/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2021 í máli nr. 68/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2021 í máli nr. 71/2021 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2021 í máli nr. 95/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2021 í máli nr. 109/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2021 í málum nr. 88/2021 o.fl. dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2021 í máli nr. 80/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2021 í máli nr. 33/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2021 í málum nr. 36/2021 o.fl. dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2021 í máli nr. 135/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2021 í máli nr. 20/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2021 í máli nr. 44/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2021 í máli nr. 134/2021 dags. 3. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2021 í málum nr. 52/2021 o.fl. dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2021 í máli nr. 122/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2021 í máli nr. 125/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2021 í máli nr. 79/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2021 í máli nr. 121/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2021 í máli nr. 25/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2021 í máli nr. 77/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2021 í máli nr. 132/2021 dags. 21. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2021 í máli nr. 138/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2021 í máli nr. 64/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2021 í máli nr. 78/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2021 í málum nr. 92/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2021 í máli nr. 60/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2021 í máli nr. 67/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2021 í máli nr. 115/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2021 í máli nr. 136/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2021 í máli nr. 81/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2021 í máli nr. 86/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2021 í máli nr. 152/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2021 í máli nr. 154/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2021 í málum nr. 72/2021 o.fl. dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2021 í máli nr. 91/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2021 í máli nr. 142/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2021 í máli nr. 45/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2021 í máli nr. 69/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2021 í máli nr. 93/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2021 í máli nr. 108/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2021 í máli nr. 43/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2021 í máli nr. 103/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2021 í máli nr. 106/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2021 í máli nr. 149/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2021 í máli nr. 70/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2021 í málum nr. 82/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2021 í málum nr. 83/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2021 í máli nr. 84/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2021 í máli nr. 85/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2021 í máli nr. 123/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2021 í málum nr. 61/2021 o.fl. dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2021 í máli nr. 54/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2021 í máli nr. 109/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2021 í máli nr. 120/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2021 í máli nr. 157/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2021 í máli nr. 111/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2021 í máli nr. 102/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2021 í máli nr. 113/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2021 í máli nr. 89/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2021 í máli nr. 128/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2021 í máli nr. 98/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2021 í máli nr. 175/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2021 í máli nr. 90/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2021 í máli nr. 99/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2021 í máli nr. 166/2021 dags. 27. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2021 í máli nr. 107/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2021 í máli nr. 135/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2021 í máli nr. 165/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2021 í máli nr. 169/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2022 í máli nr. 144/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2022 í máli nr. 130/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2022 í máli nr. 141/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2022 í máli nr. 10/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2022 í máli nr. 11/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2022 í máli nr. 13/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2022 í máli nr. 8/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2022 í máli nr. 134/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2022 í máli nr. 139/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2022 í máli nr. 137/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2022 í máli nr. 138/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2022 í máli nr. 151/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2022 í máli nr. 7/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2022 í máli nr. 176/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2022 í máli nr. 4/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2022 í máli nr. 118/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2022 í máli nr. 155/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2022 í máli nr. 140/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2022 í máli nr. 154/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2022 í máli nr. 160/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2022 í máli nr. 184/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2022 í máli nr. 164/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2022 í máli nr. 15/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2022 í máli nr. 152/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2022 í máli nr. 156/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2022 í máli nr. 131/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2022 í máli nr. 143/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2022 í máli nr. 158/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2022 í máli nr. 119/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2022 í máli nr. 178/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2022 í máli nr. 6/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2022 í máli nr. 159/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2022 í máli nr. 163/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2022 í máli nr. 48/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2022 í máli nr. 177/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2022 í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2022 í máli nr. 18/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2022 í máli nr. 35/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2022 í máli nr. 1/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2022 í máli nr. 168/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2022 í máli nr. 40/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2022 í máli nr. 52/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2022 í máli nr. 181/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2022 í máli nr. 44/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2022 í máli nr. 50/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2022 í máli nr. 34/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2022 í máli nr. 19/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2022 í máli nr. 58/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2022 í máli nr. 68/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2022 í máli nr. 78/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2022 í máli nr. 77/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2022 í máli nr. 85/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2022 í máli nr. 89/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2022 í máli nr. 22/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2022 í máli nr. 23/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2022 í máli nr. 74/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2022 í máli nr. 17/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2022 í máli nr. 76/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2022 í máli nr. 183/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2022 í máli nr. 67/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2022 í máli nr. 66/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2022 í máli nr. 30/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2022 í máli nr. 25/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2022 í máli nr. 45/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2022 í máli nr. 53/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2022 í máli nr. 41/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2022 í máli nr. 43/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2022 í máli nr. 55/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2022 í máli nr. 49/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2022 í máli nr. 51/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2022 í málum nr. 59/2022 o.fl. dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2022 í málum nr. 27/2022 o.fl. dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2022 í máli nr. 62/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2022 í máli nr. 36/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2022 í máli nr. 110/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2022 í máli nr. 33/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2022 í máli nr. 95/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2022 í máli nr. 99/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2022 í máli nr. 91/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2022 í máli nr. 118/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2022 í máli nr. 21/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2022 í máli nr. 123/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2022 í máli nr. 79/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2022 í máli nr. 173/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2022 í máli nr. 56/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2022 í máli nr. 65/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2022 í máli nr. 93/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2022 í máli nr. 121/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2022 í máli nr. 119/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2022 í máli nr. 128/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2022 í máli nr. 125/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2022 í máli nr. 124/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2022 í máli nr. 63/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2022 í máli nr. 70/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2022 í máli nr. 130/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2022 í máli nr. 31/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2022 í máli nr. 82/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2022 í máli nr. 132/2022 dags. 23. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2022 í máli nr. 141/2022 dags. 28. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2022 í máli nr. 59/2016 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2023 í máli nr. 117/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2023 í máli nr. 135/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2024 í máli nr. 121/2023 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2023 í máli nr. 89/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2023 í máli nr. 97/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2023 í máli nr. 83/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2023 í máli nr. 146/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2023 í máli nr. 2/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2023 í máli nr. 92/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2023 í máli nr. 152/2022 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2023 í máli nr. 85/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2023 í máli nr. 148/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2023 í máli nr. 106/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2023 í máli nr. 144/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2023 í máli nr. 101/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2023 í máli nr. 112/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2023 í máli nr. 116/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2023 í máli nr. 72/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2023 í máli nr. 14/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2023 í máli nr. 98/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2023 í máli nr. 13/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023 í máli nr. 108/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2023 í máli nr. 17/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2023 í máli nr. 25/2023 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2023 í máli nr. 111/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2023 í máli nr. 120/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2023 í máli nr. 117/2022 dags. 3. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2023 í máli nr. 136/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2023 í málum nr. 86/2022 o.fl. dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2023 í máli nr. 1/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2023 í máli nr. 147/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2023 í máli nr. 114/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2023 í málum nr. 127/2022 o.fl. dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2023 í máli nr. 130/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2023 í máli nr. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2023 í máli nr. 18/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2023 í máli nr. 129/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2023 í máli nr. 30/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2023 í máli nr. 139/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2023 í máli nr. 142/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2023 í máli nr. 149/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2023 í máli nr. 16/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2023 í máli nr. 131/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2023 í máli nr. 81/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2023 í máli nr. 122/2022 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2023 í máli nr. 26/2023 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2023 í máli nr. 145/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2023 í máli nr. 19/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2023 í máli nr. 22/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2023 í máli nr. 42/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2023 í máli nr. 151/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2023 í máli nr. 65/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2023 í máli nr. 40/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2023 í máli nr. 61/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2023 í máli nr. 15/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2023 í máli nr. 35/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2023 í máli nr. 50/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2023 í máli nr. 24/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2023 í máli nr. 27/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2023 í máli nr. 49/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2023 í máli nr. 143/2022 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2023 í máli nr. 29/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2023 í máli nr. 36/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2023 í máli nr. 64/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2023 í máli nr. 79/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2023 í máli nr. 38/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2023 í máli nr. 28/2023 dags. 3. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2023 í máli nr. 34/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2023 í máli nr. 58/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2023 í máli nr. 48/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2023 í máli nr. 52/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2023 í máli nr. 77/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2023 í máli nr. 51/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2023 í máli nr. 78/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2023 í máli nr. 80/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2023 í máli nr. 67/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2023 í máli nr. 37/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2023 í máli nr. 101/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2023 í máli nr. 99/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2023 í máli nr. 100/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2023 í máli nr. 54/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2023 í máli nr. 75/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2023 í máli nr. 76/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2023 í máli nr. 106/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2023 í máli nr. 93/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2023 í máli nr. 96/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2023 í máli nr. 105/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2023 í máli nr. 55/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2023 í máli nr. 82/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2023 í máli nr. 107/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2023 í máli nr. 111/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2023 í máli nr. 68/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2023 í máli nr. 73/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2023 í máli nr. 83/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2023 í máli nr. 61/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2023 í máli nr. 108/2023 dags. 3. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2023 í máli nr. 112/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2023 í máli nr. 90/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2023 í máli nr. 104/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2023 í máli nr. 101/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2023 í máli nr. 94/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2023 í máli nr. 114/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2023 í máli nr. 124/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2023 í máli nr. 120/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2023 í máli nr. 102/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2023 í máli nr. 118/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2023 í máli nr. 81/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2023 í máli nr. 84/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2023 í máli nr. 89/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2023 í máli nr. 91/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2023 í máli nr. 70/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2023 í máli nr. 132/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2023 í máli nr. 85/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2023 í máli nr. 133/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2023 í máli nr. 131/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2023 í máli nr. 63/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2023 í máli nr. 134/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2023 í máli nr. 135/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2024 í máli nr. 140/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2024 í máli nr. 141/2023 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2024 í máli nr. 100/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2024 í máli nr. 116/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2024 í máli nr. 142/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2024 í máli nr. 122/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2024 í máli nr. 133/2022 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2024 í máli nr. 114/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2024 í máli nr. 5/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2024 í máli nr. 145/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2024 í máli nr. 130/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2024 í máli nr. 113/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2024 í máli nr. 103/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2024 í máli nr. 143/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2024 í máli nr. 129/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2024 í máli nr. 3/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2024 í máli nr. 148/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2024 í máli nr. 144/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2024 í máli nr. 11/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2024 í máli nr. 12/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2024 í máli nr. 9/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2024 í máli nr. 25/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2024 í máli nr. 30/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2024 í máli nr. 43/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2024 í máli nr. 22/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2024 í máli nr. 7/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2024 í máli nr. 10/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2024 í máli nr. 111/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2024 í máli nr. 18/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2024 í máli nr. 19/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2024 í máli nr. 41/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 6. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2025 í máli nr. 46/2025 dags. 13. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2025 í máli nr. 74/2025 dags. 13. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2024 í máli nr. 28/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2024 í máli nr. 44/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2024 í máli nr. 40/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2024 í máli nr. 15/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2024 í máli nr. 32/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2024 í máli nr. 29/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2024 í máli nr. 31/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2024 í máli nr. 56/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2024 í máli nr. 46/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2024 í máli nr. 42/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2024 í máli nr. 52/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2024 í máli nr. 59/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2024 í máli nr. 17/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2024 í máli nr. 34/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2024 í máli nr. 58/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2024 í máli nr. 68/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2024 í máli nr. 57/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2024 í máli nr. 66/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2024 í máli nr. 77/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2024 í máli nr. 78/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2024 í máli nr. 61/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2024 í máli nr. 64/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2024 í máli nr. 67/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2024 í máli nr. 91/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2024 í máli nr. 96/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2024 í máli nr. 99/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2024 í máli nr. 100/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2024 í máli nr. 76/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2024 í máli nr. 80/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2024 í máli nr. 83/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2024 í máli nr. 53/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2024 í máli nr. 72/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2024 í máli nr. 105/2024 dags. 2. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2024 í máli nr. 65/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2024 í máli nr. 103/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2024 í máli nr. 118/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2024 í máli nr. 90/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2024 í máli nr. 97/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2024 í máli nr. 87/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2024 í máli nr. 91/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2024 í máli nr. 121/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2024 í máli nr. 82/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2024 í máli nr. 89/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2024 í máli nr. 101/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2024 í máli nr. 79/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2024 í máli nr. 92/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 94/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2024 í máli nr. 149/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2024 í máli nr. 120/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2024 í máli nr. 124/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2024 í máli nr. 84/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2024 í máli nr. 81/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2024 í máli nr. 104/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2024 í máli nr. 167/204 dags. 5. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2024 í máli nr. 123/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2024 í máli nr. 125/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2024 í máli nr. 146/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2024 í máli nr. 149/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2024 í máli nr. 156/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2024 í máli nr. 107/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2024 í máli nr. 108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2024 í máli nr. 178/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2024 í máli nr. 88/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2024 í máli nr. 155/2024 dags. 23. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2025 í máli nr. 148/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2025 í máli nr. 7/2025 dags. 20. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2025 í máli nr. 122/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2025 í máli nr. 150/2025 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2025 í máli nr. 166/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2025 í máli nr. 79/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2025 í máli nr. 154/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2025 í máli nr. 160/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2025 í máli nr. 178/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2025 í máli nr. 114/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2025 í máli nr. 172/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2025 í máli nr. 98/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2025 í máli nr. 152/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2025 í máli nr. 163/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2025 í máli nr. 147/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2025 í máli nr. 6/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2025 í máli nr. 159/2024 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2025 í máli nr. 171/2024 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2025 í máli nr. 162/2024 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2025 í máli nr. 20/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2025 í máli nr. 25/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2025 í máli nr. 165/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2025 í máli nr. 31/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2025 í máli nr. 161/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2025 í máli nr. 182/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2025 í máli nr. 21/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2025 í máli nr. 4/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2025 í máli nr. 50/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2025 í máli nr. 174/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2025 í máli nr. 19/2025 dags. 7. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2025 í máli nr. 173/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2025 í máli nr. 8/2025 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2025 í máli nr. 157/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2025 í máli nr. 164/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2025 í máli nr. 169/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2025 í máli nr. 35/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2025 í máli nr. 181/2024 dags. 20. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2025 í máli nr. 153/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2025 í máli nr. 168/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2025 í máli nr. 35/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2025 í máli nr. 4/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2025 í máli nr. 44/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2025 í máli nr. 45/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2025 í máli nr. 47/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2025 í máli nr. 51/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2025 í máli nr. 43/2025 dags. 28. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2025 í máli nr. 14/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2025 í máli nr. 17/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2025 í máli nr. 180/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2025 í máli nr. 106/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2025 í máli nr. 34/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2025 í máli nr. 49/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2025 í máli nr. 22/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2025 í máli nr. 43/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2025 í máli nr. 9/2025 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2025 í máli nr. 27/2025 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2025 í máli nr. 32/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2025 í máli nr. 78/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2025 í máli nr. 68/2025 dags. 20. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2025 í máli nr. 1/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2025 í máli nr. 64/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2025 í máli nr. 176/2024 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2025 í máli nr. 5/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2025 í máli nr. 52/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2025 í máli nr. 70/2025 dags. 30. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2025 í máli nr. 3/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2025 í máli nr. 54/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2025 í máli nr. 55/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2025 í máli nr. 75/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2025 í máli nr. 91/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2025 í máli nr. 93/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2025 í máli nr. 41/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2025 í máli nr. 58/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2025 í máli nr. 63/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2025 í máli nr. 59/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2025 í máli nr. 33/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2025 í máli nr. 67/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2025 í máli nr. 96/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2025 í máli nr. 10/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2025 í máli nr. 62/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2025 í máli nr. 40/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2025 í máli nr. 126/2024 dags. 24. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2025 í máli nr. 103/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2025 í máli nr. 112/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2025 í máli nr. 127/2024 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2025 í máli nr. 99/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 1. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2025 í máli nr. 69/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2025 í máli nr. 80/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2025 í máli nr. 90/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2025 í máli nr. 106/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 11. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2025 í máli nr. 114/2025 dags. 12. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 11/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 177/2024 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2025 í máli nr. 100/2025 dags. 20. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2025 í máli nr. 66/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2025 í máli nr. 86/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2025 í máli nr. 94/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2025 í máli nr. 118/2025 dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2025 í máli nr. 114/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2025 í máli nr. 126/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2025 í máli nr. 111/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2025 í máli nr. 98/2025 dags. 8. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2025 í máli nr. 89/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2025 í máli nr. 56/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2025 í máli nr. 105/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2025 í máli nr. 124/2025 dags. 17. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2025 í máli nr. 83/2025 dags. 17. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2025 í máli nr. 60/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2025 í máli nr. 145/2025 dags. 23. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2025 í máli nr. 137/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2025 í máli nr. 79/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2025 í máli nr. 95/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2025 í máli nr. 29/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2025 í máli nr. 30/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2025 í máli nr. 116/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2025 í máli nr. 84/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2025 í máli nr. 148/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2025 í máli nr. 104/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2025 í máli nr. 107/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2025 í máli nr. 113/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2025 í máli nr. 75/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2025 í máli nr. 36/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2025 í máli nr. 151/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2025 í máli nr. 162/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2025 í máli nr. 119/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2025 í máli nr. 125/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2025 í máli nr. 152/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2025 í máli nr. 164/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2025 í máli nr. 134/2024 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2025 í máli nr. 157/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2025 í máli nr. 122/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2025 í máli nr. 141/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2025 í máli nr. 142/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2025 í máli nr. 165/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 144/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2025 í máli nr. 158/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 57/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2025 í máli nr. UUA2511055 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 177/2025 í máli nr. UUA2511056 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2025 í máli nr. 160/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 181/2025 í máli nr. 108/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 182/2025 í máli nr. 146/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 184/2025 í máli nr. 149/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 185/2025 í máli nr. 154/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 186/2025 í máli nr. 2511050 dags. 10. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 187/2025 í máli nr. 2512005 dags. 19. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 189/2025 í máli nr. 120/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 189/2025 í máli nr. 129/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 191/2025 í máli nr. 140/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 188/2025 í máli nr. 150/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 18/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 19/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 21/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 34/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 40/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 27/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 60/2105 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 59/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 68/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 94/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 91/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 82/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 85/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 86/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 90/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 69/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 116/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 115/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 110/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 114/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 126/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 130/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 140/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 162/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 167/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 164/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 181/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 180/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 174/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 173/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 201/2015 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 231/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 235/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 241/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 348/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 341/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 342/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 324/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 360/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 361/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 365/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 369/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 385/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 394/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 486/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 488/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 491/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 456/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 462/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 463/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 500/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 501/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 521/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 537/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 541/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 548/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 549/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 555/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 559/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 560/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 562/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 590/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 604/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 602/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 605/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 608/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 610/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 622/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 637/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 640/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 644/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 5/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 8/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 11/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 13/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 17/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 19/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 20/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-1/1997 dags. 22. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-4/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-5/1997 dags. 4. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-7/1997 dags. 12. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-6/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-9/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-10/1997 dags. 7. apríl 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-12/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-12/1997 dags. 12. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-13/1997 dags. 28. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-14/1997 dags. 12. júní 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-15/1997 dags. 3. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-16/1997 dags. 4. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-17/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-18/1997 (Sorphirðusamningur í Vestmannaeyjum)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-18/1997 dags. 8. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-19/1997 dags. 8. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-20/1997 dags. 18. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-21/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-22/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-21/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-23/1997 dags. 3. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-24/1997 dags. 19. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-25/1997 dags. 1. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-26/1997 dags. 9. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-28/1997 dags. 10. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-29/1997 dags. 20. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-31/1997 dags. 27. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-32/1997 dags. 27. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-30/1997 dags. 4. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-33/1997 dags. 4. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-34/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-35/1997 dags. 19. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-37/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-36/1997 dags. 13. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-38/1998 dags. 4. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-39/1998 dags. 13. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-42/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-44/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-43/1998 dags. 3. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-46/1998 dags. 26. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-45/1998 dags. 15. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-47/1998 dags. 24. apríl 1998[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-27/1998 dags. 2. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-48/1998 dags. 22. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-49/1998 dags. 26. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-50/1998 dags. 26. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-51/1998 dags. 11. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-52/1998 dags. 16. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-53/1998 dags. 7. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-54/1998 dags. 17. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-55/1998 dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-31/1998 dags. 2. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-56/1998 dags. 18. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-57/1998 dags. 21. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-59/1998 dags. 1. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-60/1998 dags. 8. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-61/1998 dags. 19. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-62/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-63/1998 dags. 19. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-65/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-64/1998 dags. 30. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-66/1998 dags. 30. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-67/1998 dags. 3. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-68/1998 dags. 17. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-69/1998 dags. 18. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-70/1998 dags. 29. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-72/1999 dags. 23. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-73/1999 dags. 23. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-74/1999 dags. 25. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-76/1999 dags. 15. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-75/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-77/1999 dags. 2. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-79/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-80/1999 dags. 28. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 16. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 25. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-81/1999 dags. 1. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-82/1999 dags. 1. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-83/1999 dags. 15. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-84/1999 dags. 29. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-86/1999 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-87/1999 dags. 2. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-88/1999 dags. 22. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-89/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-90/2000 dags. 6. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-91/2000 dags. 21. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-92/2000 dags. 31. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-93/2000 dags. 7. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-95/2000 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 94/2000 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-96/2000 dags. 6. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 97/2000 dags. 19. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-98/2000 dags. 25. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-99/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-100/2000 dags. 10. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-101/2000 dags. 11. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-102/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-103/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-104/2000 dags. 13. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-105/2000 dags. 2. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-107/2000 dags. 7. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-106/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-108/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-109/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-110/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-111/2001 dags. 23. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-112/2001 dags. 25. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-113/2001 dags. 13. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-114/2001 dags. 23. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-115/2001 dags. 9. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 17. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-118/2001 dags. 22. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-119/2001 dags. 14. júní 2001[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-120/2001
Úrskurðarnefndin vísaði frá máli þar sem A óskaði aðgangs að gögnum vegna synjunar á úthlutun úr Launasjóði rithöfunda, á þeim grundvelli að réttur A til aðgangs að gögnunum byggðist á stjórnsýslulögum.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-120/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-121/2001 dags. 31. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-122/2001 dags. 1. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-123/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-125/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-124/2001 dags. 10. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-126/2001 dags. 31. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-127/2001 dags. 6. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-128/2001 dags. 6. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-129/2001 dags. 19. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-130/2001 dags. 24. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-131/2001 dags. 11. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-132/2001 dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-133/2001 dags. 25. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-134/2001 dags. 15. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-135/2001 dags. 22. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-136/2001 dags. 30. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-137/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-138/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-139/2001 dags. 21. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-140/2002 dags. 18. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-141/2002 dags. 18. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-142/2002 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-143/2002 dags. 4. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-145/2002 dags. 7. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-144/2002 dags. 21. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-146/2002 dags. 4. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-147/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-149/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-150/2002 dags. 11. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-151/2002 dags. 15. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-152/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-153/2002 dags. 22. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-154/2002 dags. 25. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-155/2002 dags. 8. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-156/2002 dags. 9. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-157/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-158/2003 dags. 20. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-159/2003 dags. 7. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-160/2003 dags. 23. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-161/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-163/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-164/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-165/2003 dags. 28. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-166/2003 dags. 17. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-167/2003 dags. 17. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-168/2004 dags. 20. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-169/2004 dags. 1. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-171/2004 dags. 15. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-170/2004 dags. 26. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-172/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-173/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-174/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-175/2004 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-176/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-177/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-178/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-180/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-181/2004 dags. 2. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-182/2004 dags. 14. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-183/2004 dags. 27. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-179/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-185/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-186/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-187/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-188/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-190/2004 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-189/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-193/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-194/2004 dags. 17. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-191/2004 dags. 22. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-195/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-196/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-197/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-199/2005 dags. 25. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-198/2005 dags. 30. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-200/2005 dags. 30. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-201/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-202/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-203/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-204/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-205/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005B dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-207/2005 dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-208/2005 dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-209/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-210/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-211/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-212/2005 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-213/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-214/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-215/2005 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-216/2005 dags. 14. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-217/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-219/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-218/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-220/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-222/2005 dags. 30. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-224/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-225/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-223/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-226/2006 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-227/2006 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-229/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-230/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-231/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-235/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-236/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-237/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-238/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-239/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-241/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-242/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-243/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-246/2007 (ESA)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-245/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-246/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-247/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-248/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-249/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-250/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-251/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-261/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-262/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-264/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-252/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-253/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-254/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-255/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-256/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-257/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-258/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-259/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-260/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-263/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-265/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-266/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-267/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-268/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-269/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-270/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-271/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-272/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-273/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-275/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-276/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008B dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-278/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008B dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-280/2008 dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-281/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-282/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-283/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-284/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 285/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-287/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 288/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-289/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 290/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 291/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 292/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-294/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-295/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-296/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-297/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-298/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-299/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-301/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-300/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-302/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-304/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-305/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-306/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-308/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-309/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-310/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-312/2009 (Kostnaðargreiðslur til þingmanna)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-311/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-312/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-313/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-321/2009 (Salmonellusýkingar)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-318/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-319/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-321/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-322/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-323/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-324/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-327/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-329/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-331/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-333/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-335/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-336/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-339/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-340/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-341/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-342/2010 dags. 29. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-343/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-345/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-346/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-347/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-348/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-349/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-350/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-352/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-353/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-355/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-356/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-360/2011 (Upplýsingar birtar í ársskýrslu SÍ)
Úrskurðarnefndin taldi að Seðlabanka Íslands bæri að afhenda þann hluta gagna sem hafði upplýsingar sem bankinn sjálfur hafði sjálfur birt í ársskýrslu sinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-357/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-358/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-360/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-361/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-364/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-365/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011B dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-374/2011 dags. 28. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-362/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-366/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-367/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-368/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-371/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-372/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-375/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-382/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-383/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-384/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-385/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-386/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-381/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-389/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-390/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377B/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-392/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-394/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-395/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-396/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-397/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-400/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-401/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-402/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-403/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-404/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-405/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-408/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-410/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-411/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-413/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-416/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-417/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-420/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-421/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-422/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-423/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-424/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-425/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-426/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-427/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-428/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-429/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-430/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-431/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-432/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-433/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-435/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-437/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-440/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-441/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-418/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-438/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-442/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-445/2012 (Bankaleynd - Búslóð starfsmanns í utanríkisþjónustunni)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-445/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-446/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-447/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-448/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-449/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-450/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-451/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-452/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-453/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-455/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-456/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-457/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-412/2011 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-459/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-461/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-465/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-466/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-469/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-467/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-468/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-470/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-471/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-476/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-477/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-478/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-481/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-482/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-483/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-484/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-485/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-474/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-488/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-489/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-493/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-494/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-495/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-496/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-497/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-498/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-499/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-502/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-503/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-505/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-508/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-509/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-511/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-512/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-513/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-515/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-517/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-516/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-521/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-522/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-529/2014 (Verklagsreglur lögreglunnar um skotvopn)
Upplýsingabeiðni var lögð fram um verklagsreglur lögreglu um skotvopn og féllst úrskurðarnefndin á að synja mætti aðgang að þeim á grundvelli öryggi ríkisins.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-525/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-526/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-527/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-529/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-530/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-528/2014 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-533/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-534/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-535/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-536/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-537/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-538/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-539/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-542/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-543/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-545/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-547/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 548/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 549/2014 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 538/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 540/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 542/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 559/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 560/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 561/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 562/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 563/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 564/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 565/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 568/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 569/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 571/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 572/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 575/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 576/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 581/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 583/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 584/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 587/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 590/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 591/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 594/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 595/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 596/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 597/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 598/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 599/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 600/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 601/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 602/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 603/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 604/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 605/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 606/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 607/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 608/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 610/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 611/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 612/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 613/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 615/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 616/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 617/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 619/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 627/2016 (Landsbanki)
Nefndinni þótti óþarft að leita til Landsbankans um að veita umsögn þar sem hún vísaði málinu frá.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 622/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 620/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 621/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 622/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 623/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 624/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 626/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 625/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 627/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 628/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 630/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 629/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 630/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 631/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 632/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 633/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 635/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 636/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 639/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 641/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 642/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 643/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 651/2016 (Listamannalaun)
Óskað hafði verið eftir upplýsingum um tiltekinn einstakling sem hafði fengið listamannalaun. Úrskurðarnefndin taldi upphæð listamannalaunanna ekki vera viðkvæmar en hins vegar teldust ýmis ókláruð verk og ófullgerðar hugmyndir vera það.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 644/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 645/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 648/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 649/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 650/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 651/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 658/2016 dags. 31. október 2016
Maður kom til forsætisráðuneytisins og óskaði eftir því að bera fram kæru. Málið var tekið fyrir þrátt fyrir að hún hafði ekki verið skrifleg.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 653/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 654/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 655/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 656/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 657/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 658/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 659/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 661/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 664/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 665/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 666/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 668/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 669/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 670/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 673/2017 (Ný vefsíða Reykjanesbæjar - Afstöðu óskað aftur)
Óskað var aðgangs að tilboðsumleitan sveitarfélags vegna nýrrar heimasíðu. Sveitarfélagið var ekki talið hafa óskað eftir afstöðu fyrirtækjanna með nógu skýrum hætti.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 671/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 673/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 674/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 675/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 676/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 676/2017 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 677/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 678/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 679/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 680/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 681/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 684/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 686/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 687/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 691/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 688/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 689/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 691/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 692/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 693/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 694/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 695/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 696/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 697/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 698/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 699/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 701/2017 (Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin)
Úrskurðarnefndin féllst á að heimilt væri að synja aðgangi að tilteknum samskiptum stjórnvalda við Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunina á meðan stofnunin væri að undirbúa skýrslu um Ísland, en ekki eftir opinbera birtingu skýrslunnar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 701/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 702/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 703/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 705/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 706/2017 (Lyfjastofnun)
Vikulegir fréttapistlar forstjóra Lyfjastofnunar voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 706/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 707/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 708/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 710/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 712/2017 (Samantekt um síma og tölvur fyrir ríkisstjórn)
Úrskurðarnefndin þurfti að kalla eftir gagninu til að sjá hvort það hafi í raun verið tekið saman fyrir slíkan fund.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 711/2017 (Siðanefnd Háskóla Íslands)
Úrskurðir siðanefndar Háskóla Íslands voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 711/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 712/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 714/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)[HTML]
Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 715/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 716/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 717/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 718/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 719/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 720/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 721/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 722/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 723/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 724/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 725/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 726/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 728/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 733/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 734/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 735/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 736/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 737/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 739/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 740/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 742/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 741/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 738/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 745/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 743/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 744/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 756/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 747/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 755/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 754/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 749/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 748/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 750/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 751/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 752/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 753/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 763/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 761/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 760/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 757/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 758/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 762/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 770/2018 (Trúnaðarbréf sendiherra Íslands í Palestínu)[HTML]
Utanríkisráðuneytið beitti því fyrir sér gagnvart úrskurðarnefndinni að trúnaðarbréf sendiherra til þjóðarleiðtoga annars ríkis væru viðkvæmar upplýsingar. Nefndin tók hins vegar eftir að sambærilegt bréf hafði verið birt á Facebook síðu ráðuneytisins og gætu því ekki falið í sér viðkvæmar upplýsingar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 771/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 770/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 765/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 769/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 766/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 768/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 772/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 773/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 776/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 782/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 779/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 781/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 777/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 780/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 778/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 794/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 786/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 791/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 784/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 787/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 789/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 792/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 785/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 790/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 793/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 788/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 795/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 798/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 801/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 796/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 802/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 799/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 803/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 800/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 806/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 807/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 808/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 804/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 809/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 810/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 805/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 811/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 812/2019 dags. 23. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 821/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 819/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 816/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 822/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 820/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 817/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 818/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 814/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 829/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 830/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 826/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 827/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 831/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 824/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 823/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 839/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 834/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 835/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 833/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 832/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 842/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 837/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 840/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 841/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 836/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 838/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 848/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 847/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 849/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 850/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 843/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 853/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 855/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 851/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 854/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 856/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 852/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 859/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 860/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 861/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 863/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 866/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 864/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 870/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 872/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 869/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 871/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 879/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 878/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 868/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 877/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 883/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 881/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 882/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 887/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 891/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 893/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 892/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 895/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 896/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 897/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 898/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 900/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 899/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 902/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 903/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 905/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 906/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 909/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 907/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 910/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 912/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 913/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 914/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 917/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 919/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 918/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 924/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 921/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 925/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 922/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 923/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 930/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 929/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 933/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 934/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 932/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 936/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 937/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 944/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 941/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 940/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 942/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 938/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 943/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 949/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 950/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 947/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 948/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 946/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 945/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 951/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 955/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 956/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 958/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 959/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 957/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 953/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 961/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 960/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 962/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 964/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 963/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 968/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 965/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 967/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 971/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 969/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 972/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 973/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 970/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 981/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 979/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 974/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 975/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 977/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 985/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 982/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 983/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 986/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 992/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 990/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 988/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 987/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 993/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 989/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 991/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 994/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 998/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 996/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 997/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 999/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1005/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1002/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1001/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 995/2021 í máli nr. ÚNU21030018 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1004/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1003/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1000/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1007/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1008/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1012/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1010/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1011/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1006/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1016/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1015/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1014/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1019/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1017/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1018/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1025/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1022/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1026/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1021/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1024/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1023/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1030/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1027/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1031/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1029/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1028/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1032/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1037/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1036/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1038/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1033/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1035/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1034/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1039/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1040/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1042/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1041/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1043/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1048/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1045/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1049/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1050/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1046/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1051/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1054/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1053/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1052/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1055/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1060/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1058/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1059/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1057/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1061/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1056/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1064/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1066/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1068/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1072/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1070/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1067/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1069/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1075/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1073/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1076/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1080/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1077/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1081/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1079/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1082/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1083/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1084/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1087/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1085/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1088/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1089/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1092/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1091/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1090/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1093/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1096/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1094/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1097/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1098/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1095/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1102/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1103/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1100/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1101/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1106/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1107/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1105/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1108/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1109/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1110/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1112/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1113/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1114/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1111/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1115/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1122/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1117/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1120/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1119/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1116/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1121/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1118/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1127/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1124/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1125/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1126/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1123/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1131/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1130/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1128/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1134/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1137/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1136/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1138/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1142/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1140/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1141/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1143/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1147/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1148/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1146/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1150/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1149/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1151/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1153/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1154/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1155/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1159/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1158/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1161/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1164/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1163/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1165/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1166/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1167/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1168/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1170/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1173/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1172/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1171/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1174/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1176/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1178/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1175/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1177/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1179/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1180/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1181/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1184/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1185/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1182/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1186/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1183/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1190/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1189/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1192/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1198/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1195/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1193/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1196/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1194/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1197/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1191/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1199/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1204/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1201/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1200/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1203/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1209/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1207/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1205/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1208/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1206/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1215/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1213/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1216/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1214/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1212/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1217/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1218/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1220/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1222/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1221/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1225/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1223/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1229/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1227/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1230/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1228/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1231/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1232/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1234/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1238/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1235/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1241/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1245/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1243/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1240/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1244/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1246/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1239/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1242/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1250/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1248/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1251/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1253/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1256/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1255/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1252/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1254/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1258/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1257/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1259/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1263/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1262/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1264/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1260/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1261/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1268/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1266/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1265/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1267/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1272/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1270/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1269/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1271/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1275/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1274/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1273/2025 dags. 15. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1277/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1278/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1280/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1283/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1282/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1281/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1284/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1286/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1285/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1287/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1291/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1288/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1289/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1292/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1293/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1294/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1295/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1300/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1297/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1301/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1298/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1299/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1296/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1303/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1304/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1302/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1309/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1307/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1308/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1305/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1306/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1314/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1311/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1310/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1312/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1313/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1315/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2001 dags. 16. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2001 dags. 2. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2001 dags. 15. maí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2001 dags. 6. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2001 dags. 24. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2001 dags. 24. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2001 dags. 2. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2001 dags. 2. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2001 dags. 6. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2001 dags. 11. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2001 dags. 11. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2001 dags. 15. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2001 dags. 15. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2002 dags. 18. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2002 dags. 14. maí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2002 dags. 30. maí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2002 dags. 13. júní 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2002 dags. 28. júní 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2002 dags. 3. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2002 dags. 1. ágúst 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2002 dags. 4. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2002 dags. 4. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2002 dags. 18. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2002 dags. 2. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2002 dags. 5. nóvember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2002 dags. 2. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2002 dags. 19. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2002 dags. 6. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2002 dags. 6. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2002 dags. 10. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2002 dags. 13. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2002 dags. 18. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2002 dags. 20. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2003 dags. 26. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2003 dags. 28. maí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2003 dags. 1. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2003 dags. 8. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2003 dags. 8. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2003 dags. 21. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2003 dags. 21. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2003 dags. 26. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2003 dags. 15. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2003 dags. 28. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2003 dags. 28. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2003 dags. 20. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2003 dags. 10. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2003 dags. 10. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2003 dags. 15. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2003 dags. 19. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2003 dags. 19. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2003 dags. 22. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2003 dags. 22. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2003 dags. 9. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2003 dags. 9. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2003 dags. 14. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2003 dags. 27. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2003 dags. 27. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2003 dags. 11. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2003 dags. 11. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2003 dags. 30. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2004 dags. 30. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2004 dags. 30. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2004 dags. 20. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2004 dags. 28. maí 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2004 dags. 9. júní 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2004 dags. 26. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2004 dags. 19. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2004 dags. 2. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2004 dags. 2. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2004 dags. 23. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2004 dags. 14. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2004 dags. 28. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2004 dags. 28. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2004 dags. 13. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2004 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2004 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2004 dags. 15. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2004 dags. 18. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2005 dags. 26. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2005 dags. 26. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2005 dags. 19. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2005 dags. 19. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2005 dags. 24. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2005 dags. 26. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2005 dags. 20. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2005 dags. 4. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2005 dags. 8. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2005 dags. 21. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2005 dags. 21. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2006 dags. 22. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2006 dags. 2. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2006 dags. 7. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2006 dags. 27. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2006 dags. 27. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2006 dags. 21. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2006 dags. 4. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2006 dags. 4. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2006 dags. 4. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2006 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2006 dags. 5. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2007 dags. 27. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2007 dags. 31. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2007 dags. 11. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2007 dags. 25. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2007 dags. 25. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2007 dags. 1. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2007 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2007 dags. 14. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2007 dags. 27. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2007 dags. 23. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2007 dags. 16. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2008 dags. 17. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2008 dags. 7. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2008 dags. 7. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2008 dags. 28. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2008 dags. 28. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2008 dags. 23. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2008 dags. 23. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2008 dags. 6. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2008 dags. 13. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2008 dags. 20. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2008 dags. 27. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2009 dags. 6. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2008 dags. 13. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2008 dags. 20. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2009 dags. 26. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2009 dags. 27. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2009 dags. 27. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2009 dags. 19. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2009 dags. 3. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2009 dags. 24. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2009 dags. 1. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2009 dags. 1. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2009 dags. 29. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2009 dags. 5. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2009 dags. 26. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2009 dags. 26. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2010 dags. 3. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2009 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2009 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2009 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2009 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2009 dags. 12. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2010 dags. 1. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2010 dags. 1. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2009 dags. 8. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2010 dags. 8. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2010 dags. 8. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2010 dags. 15. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2010 dags. 22. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2010 dags. 12. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2010 dags. 7. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2010 dags. 7. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2010 dags. 14. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2010 dags. 28. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2010 dags. 17. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2011 dags. 24. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2011 dags. 24. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2010 dags. 11. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2011 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2010 dags. 8. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2010 dags. 8. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2011 dags. 15. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2010 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2011 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2011 dags. 10. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2010 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2011 dags. 20. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2012 dags. 25. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2011 dags. 10. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2011 dags. 7. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2011 dags. 7. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2011 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2011 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2011 dags. 10. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2011 dags. 2. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2011 dags. 2. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2011 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2011 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 23. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2012 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2012 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2011 dags. 4. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2012 dags. 4. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 144/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 119/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 120/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 121/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 124/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 133/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 87/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 123/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 127/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 126/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 128/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 132/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 137/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 138/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 130/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 134/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 135/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 136/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 140/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 139/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 131/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 149/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 151/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 153/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 141/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 118/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 143/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 150/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 145/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 142/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 147/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 155/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 159/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 160/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 154/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 161/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 164/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 165/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 171/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 152/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 158/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 162/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 167/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 122/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 180/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 181/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 168/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 182/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 148/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 170/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 184/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 192/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 183/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 191/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 195/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 201/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2012 dags. 15. febrúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 157/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 125/2012 dags. 20. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 146/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 156/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 174/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 175/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 178/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 185/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 187/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 189/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 196/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 188/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 173/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 198/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 199/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 197/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 200/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 177/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 194/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 202/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2013 dags. 26. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2013 dags. 13. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2013 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2013 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 190/2012 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2011 dags. 5. júlí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2013 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2013 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2014 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2013 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2014 dags. 11. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2014 dags. 11. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2014 dags. 30. janúar 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2014 dags. 30. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2015 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2014 dags. 6. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2014 dags. 13. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2014 dags. 13. febrúar 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2014 dags. 27. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2014 dags. 6. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2014 dags. 6. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2014 dags. 27. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2014 dags. 27. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2014 dags. 27. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2015 dags. 15. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2015 dags. 15. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2014 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2015 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2015 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2015 dags. 29. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2015 dags. 29. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2015 dags. 4. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2015 dags. 4. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2015 dags. 4. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2016 dags. 10. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2015 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2016 dags. 8. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2016 dags. 8. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2016 dags. 29. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2016 dags. 10. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2016 dags. 21. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í málum nr. 49/2016 o.fl. dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2016 dags. 20. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2016 dags. 20. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2016 dags. 27. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2016 dags. 10. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2017 dags. 10. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2016 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2017 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2017 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2016 dags. 7. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2017 dags. 7. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2017 dags. 3. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2017 dags. 21. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2017 dags. 21. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2017 dags. 9. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2017 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2017 dags. 11. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2017 dags. 11. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2017 dags. 11. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2017 dags. 1. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2018 dags. 6. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2017 dags. 22. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2017 dags. 22. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2017 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2018 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2018 dags. 19. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2018 dags. 26. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2018 dags. 26. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2018 dags. 16. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2018 dags. 11. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2018 dags. 11. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2018 dags. 29. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2019 dags. 3. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2018 dags. 17. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2019 dags. 12. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2019 dags. 6. september 2019 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2019 dags. 22. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2019 dags. 22. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2019 dags. 13. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2019 dags. 22. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2019 dags. 22. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2020 dags. 13. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2020 dags. 22. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2020 dags. 22. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2020 dags. 25. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2020 dags. 11. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2020 dags. 29. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2020 dags. 20. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2020 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2021 dags. 7. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2021 dags. 21. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2021 dags. 17. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2021 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2021 dags. 17. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2021 dags. 25. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2022 dags. 12. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2022 dags. 10. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2022 dags. 8. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2022 dags. 14. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2023 dags. 16. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2023 dags. 23. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2023 dags. 23. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2023 dags. 7. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2023 dags. 14. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2023 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2023 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2023 dags. 27. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2023 dags. 10. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2023 dags. 10. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2023 dags. 17. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2023 dags. 17. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2023 dags. 24. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 267/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2015 dags. 14. apríl 2016 (1)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2015 dags. 14. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (1)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2016 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2016 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2015 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2016 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2016 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2016 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2016 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2016 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2015 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2015 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2015 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2015 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 80/2016 o.fl. dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2015 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2015 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2011 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2015 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2014 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 220/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2016 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2017 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2017 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2015 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2017 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2017 dags. 29. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2016 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2016 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2016 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2016 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2016 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2016 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2015 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2016 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2016 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2016 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2017 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 267/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2017 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2018 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2016 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2018 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2018 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2016 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2017 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2028 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 267/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 209/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 220/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 65/2014 o.fl. dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2017 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2019 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2019 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2019 dags. 21. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2015 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2010 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2019 dags. 28. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2019 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2019 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2019 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2019 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2019 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2019 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2019 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2019 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2019 dags. 9. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2018 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2019 dags. 28. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2019 dags. 7. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2019 dags. 7. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2018 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2019 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 531/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 519/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2020 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 555/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2020 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2020 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2020 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2020 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2020 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2020 dags. 11. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2019 dags. 11. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2020 dags. 11. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2020 dags. 11. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2019 dags. 11. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2019 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 539/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2019 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2020 dags. 21. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2020 dags. 21. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 543/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 562/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 511/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2019 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2019 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 522/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2020 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2020 dags. 26. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 549/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2020 dags. 6. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2020 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 220/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 209/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 267/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 522/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 617/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 622/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 637/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 599/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 519/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 531/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 549/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 600/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 671/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 566/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 620/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 645/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 071/2021 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 613/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 618/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 571/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 555/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 564/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2020 dags. 27. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 630/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 631/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 643/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 641/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 629/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 627/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 578/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 624/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 628/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 664/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 595/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 653/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 657/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 646/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 647/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 642/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 640/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 632/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 601/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 586/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 583/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 616/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 654/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 683/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 635/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 633/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 677/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 650/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 591/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 592/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 688/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 074/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 681/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 562/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 675/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 690/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 607/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 002/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2021 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 652/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2021 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 686/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2021 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 636/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 649/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 651/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 028/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 666/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 052/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 625/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2020 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 668/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 679/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 220/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 680/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 663/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 565/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 581/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 623/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 676/2020 dags. 21. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2021 dags. 23. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2021 dags. 29. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2020 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 685/2020 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2020 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2020 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 040/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2020 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2020 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2020 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 493/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 539/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 620/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 646/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 630/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 555/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 629/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2022 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 541/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 543/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 618/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 688/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 663/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 582/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 591/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 522/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 571/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 670/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 647/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 664/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 649/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 519/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 637/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 579/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 644/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 610/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 641/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 564/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 636/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 616/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 625/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 678/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 534/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 599/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 613/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 685/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 628/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2022 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 662/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 583/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 592/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 640/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 633/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 595/2022 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2022 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2022 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 652/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2022 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2021 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 600/2021 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 547/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 668/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 642/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 533/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 562/2020 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 578/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 669/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 631/2022 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 676/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 632/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 677/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 635/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 659/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 684/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2022 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 653/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 654/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 657/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 701/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 680/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 690/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 683/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 681/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 643/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 666/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 622/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 686/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 658/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 692/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 693/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 694/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 566/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 698/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2022 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 679/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 656/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 687/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 671/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 708/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 675/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 705/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 704/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1336/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 651/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 695/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2022 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 129/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 176/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2022 dags. 12. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2021 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2021 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2021 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 531/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2023 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 562/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 539/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 543/2023 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 591/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2019 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 565/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 547/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2023 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 534/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 582/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 566/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 599/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 564/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 601/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2023 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 595/2022 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2022 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2022 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 580/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 600/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 607/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 579/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 583/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2022 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2022 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2022 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 139/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2023 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 644/2021 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 207/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 264/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2023 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2023 dags. 16. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 286/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 187/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 267/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 325/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2023 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 261/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 220/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 460/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 467/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 493/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 539/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 511/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 533/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 581/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 562/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 483/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 534/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 519/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 541/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2024 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 566/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 558/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2019 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 543/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 550/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 549/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 494/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 565/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 580/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 600/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2023 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2024 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2024 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2024 dags. 13. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 613/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 579/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 599/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 601/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 586/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 616/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 547/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 582/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 607/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 610/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 618/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 595/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 522/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 93/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 583/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 615/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2023 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 620/2023 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 003/2018 dags. 8. janúar 2018 (Kæra vegna synjunar Sjúkratrygginga Íslands um niðurfellingu vörugjalds á bifreið útbúnum tilteknum búnaði til flutnings einstaklings í hjólastól)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2019 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 492/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 379/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 436/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 426/1991 dags. 5. apríl 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 555/1992 dags. 21. janúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 497/1991 dags. 9. júní 1992 (Frestun á réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 436/1991 dags. 27. nóvember 1992 (Skemmtanaleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 401/1991 (Fullvirðisréttur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 721/1992 dags. 21. mars 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1336/1995 dags. 15. september 1995 (Rússajeppi - Óskráð bifreið fjarlægð)[HTML]
Heilbrigðisnefnd hafði skilgreint óskráðar bifreiðar sem rusl. Einstaklingur kvartaði til UA þar sem heilbrigðisfulltrúinn hafði komið og fjarlægt bifreið við fjöleignarhús, án þess að hafa fengið andmælarétt áður en reglurnar voru settar og áður en bifreiðin var fjarlægð.

UA nefndi að þegar reglurnar voru settar voru þær settar almennt, jafnvel þótt tilefnið hafi verið þessi tiltekna bifreið. Hins vegar fólst framkvæmd þeirra gagnvart þeirri tilteknu bifreið, í sér stjórnvaldsákvörðun, og þyrftu því að leitast við eins og þau geta að veita andmælarétt. Þó bifreiðin hafi verið óskráð vissi heilbrigðisfulltrúinn hins vegar hver átti bílinn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1246/1994 dags. 23. febrúar 1996 (Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2190/1997 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1927/1996 dags. 14. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2135/1997 dags. 1. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2154/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1999/1997 dags. 15. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2235/1997 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2450/1998 dags. 14. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2390/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2431/1998 dags. 16. apríl 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2210/1997 dags. 10. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2348/1998 dags. 28. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2304/1997 dags. 5. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2580/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2343/1997 (Lækkun á örorkumati)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2518/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2469/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2253/1997 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2525/1998 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2466/1998 dags. 27. ágúst 1999 (Bensínstyrkur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2340/1997 dags. 13. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2320/1997 dags. 13. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2648/1999 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2652/1999 dags. 16. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2416/1998 dags. 22. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2858/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2855/1999 dags. 16. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2796/1999 dags. 17. október 2000 (Styrkur til kaupa á bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2485/1998 dags. 17. nóvember 2000 (Ófullnægjandi upplýsingar um slys - Sjómaður - Skaði á öxl)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3107/2000 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3115/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3042/2000 dags. 18. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3179/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3208/2001 dags. 10. október 2001 (Slysatrygging)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3219/2001 dags. 28. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3479/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3508/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3643/2002 dags. 13. desember 2002 (Lögfræðiálit fyrir Mosfellsbæ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3456/2002 dags. 31. desember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3540/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3592/2002 dags. 25. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3621/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3515/2002 dags. 18. mars 2003 (Afturköllun ákvörðunar - Blóðskilunarmeðferð)[HTML]
Maður var langt kominn með nýrnasjúkdóm og þurfti að fara í blóðskilunarmeðferð. Sonur hans þurfti að keyra honum til höfuðborgarsvæðisins og sótti um ívilnun vegna þessa. Tryggingayfirlækni var sent eyðublað með beiðni um þessa fyrirgreiðslu ferðakostnaðar, sem samþykkti umsóknina. Nokkru síðar var ákvörðunin leiðrétt þar sem yfirlæknirinn taldi sig hafa séð annað eyðublað, og send synjun í staðinn. Mistökin voru ekki rakin til sonarins og ekki séð að hann hefði beitt neinum blekkingum. Umboðsmaður taldi ekki heimilt að beita ákvæðinu í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3702/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3691/2003 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3852/2003 (Staða tollstjóra fyrir ríkistollanefnd)[HTML]
Ákvörðun tollstjóra var vísað til ríkistollanefndar með stjórnsýslukæru, og komst hún að niðurstöðu. Aðili máls óskaði eftir því að nefndin endurupptæki málið. Meira en þrír mánuðir voru liðnir og spurði nefndin þá ríkistollstjóra hvort hann legðist gegn endurupptökunni, sem hann gerði. Nefndin taldi því skorta nauðsynlegt samþykki fyrir endurupptöku. UA taldi það ekki heimilt þar sem tollstjórinn gæti ekki talist vera aðili málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3787/2003 dags. 17. desember 2003 (Heimilisuppbót)[HTML]
Tryggingastofnun hætti skyndilega að greiða út heimilisuppbót þegar hún komst að því að viðkomandi hafði flutt á gistiheimili Hjálpræðishersins. UA taldi að tryggingastofnun hefði átt að tilkynna um að til stæði að afturkalla ákvörðunina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3744/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4030/2004 (Fæðingastyrkur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3960/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3902/2003 dags. 19. október 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4115/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4278/2004 (Uppbót til reksturs bifreiðar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4647/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4436/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4521/2005 (Málskotsnefnd LÍN)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4193/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4715/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4535/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4238/2004 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4747/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4946/2007 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4859/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5132/2007 (Bifreiðakaupastyrkur)[HTML]
Sett var skilyrði um að ekki mætti veita slíkan styrk nema með a.m.k. sex ára millibili. Umboðsmaður taldi að um væri ólögmæta þrengingu á lagaheimild.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5106/2007 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6115/2010 dags. 29. júlí 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5919/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6036/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6150/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5862/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6299/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6444/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6344/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6414/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6448/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6298/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6392/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6452/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6434/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6465/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6487/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6498/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6480/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6525/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6423/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6523/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6551/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6520/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6583/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6553/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6566/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6242/2010 (Lokaúttekt byggingarfulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6621/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6580/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6339/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6398/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6473/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6183/2010 dags. 28. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6034/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6250/2010 dags. 30. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6636/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6643/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6632/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6514/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6653/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6528/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6650/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6676/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6724/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6736/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6668/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6732/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6694/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6719/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6712/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6742/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6744/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6723/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6731/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6746/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6333/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6775/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6733/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6738/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6789/2012 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6813/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6837/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6654/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6848/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6869/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6888/2012 dags. 9. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6790/2012 dags. 9. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6539/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6860/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6870/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6575/2011 dags. 20. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6753/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6928/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6783/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6591/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6773/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6786/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6816/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6873/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6710/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6917/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6939/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6988/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6973/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6947/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6612/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6974/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6945/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7011/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6996/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6365/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6887/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7005/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6684/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7004/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7031/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7033/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7036/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6932/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6968/2012 dags. 25. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7060/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7032/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7035/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7074/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7027/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7038/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6891/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6433/2011 (Atvinnuleysistryggingar námsmanna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7078/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7089/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6970/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7029/2012 dags. 21. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7079/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6252/2010 dags. 16. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7084/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7054/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7090/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7129/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7132/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7153/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6977/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7080/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7139/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6765/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7163/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6702/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7189/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7168/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6793/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7188/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7202/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7209/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6257/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7175/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7203/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7093/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7221/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7133/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7176/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7232/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7245/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7231/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6394/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6691/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7252/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7240/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6865/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7271/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7047/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7276/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7316/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7234/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7321/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6665/2010 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7336/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7335/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7288/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7361/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6919/2012 (Aukalán hjá LÍN)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6889/2012 (Endurgreiðsla ofgreiddra atvinnuleysisbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F5/2013 dags. 7. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7024/2012 (Lagastoð samþykktar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7022/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7053/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7242/2012 (Atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7351/2012 (Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - Vatnsdæla í bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7256/2012 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7851/2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7790/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7181/2012 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7775/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7484/2013 dags. 31. desember 2014 (Ofgreiddar atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8376/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8302/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8740/2015 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9081/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8715/2015 dags. 26. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9258/2017 dags. 11. ágúst 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9160/2016 (Ferðaþjónusta fatlaðs fólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9345/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8870/2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8955/2016 dags. 20. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9205/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9656/2018 (Neyðarhnappur)[HTML]
Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið veitt heimild til ráðherra til að byggja á atriðum eins og búsetu og öðrum persónulegum atriðum. Þá hafði einnig ekki verið metin atriði eins og hvort sambærileg þjónusta og sú sem var skert var fyrir hendi á staðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9708/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9398/2017 dags. 28. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9955/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9950/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9780/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9987/2019 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9967/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9973/2019 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9990/2018 dags. 4. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9996/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10004/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9890/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9898/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9992/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9886/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10010/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10033/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10042/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10021/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9835/2018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9952/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9989/2019 dags. 31. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9991/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10260/2019 dags. 27. maí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9873/2018 dags. 7. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9963/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10235/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10875/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10849/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10902/2021 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10873/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10914/2021 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10918/2021 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10054/2019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10924/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10930/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10827/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10927/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10945/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10908/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10213/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10935/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10797/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10222/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10921/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10934/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10955/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10961/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11007/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10992/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11015/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11016/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10703/2020 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10976/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11023/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11025/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11032/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10885/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11030/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10744/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11043/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11051/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11055/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10077/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11008/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11050/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11037/2021 dags. 6. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11031/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11061/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11073/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11081/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11022/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11096/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11068/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11104/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11118/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11101/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11115/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11121/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10899/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10926/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11099/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11069/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11160/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11161/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10898/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11086/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11154/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11173/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11194/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11191/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11201/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10652/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11119/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11187/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11195/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11198/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11207/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11213/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11223/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11114/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11215/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11261/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11202/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11010/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11277/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11190/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11310/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11197/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11272/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11280/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11290/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10219/2019 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11322/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10788/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10989/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11343/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11306/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11325/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10808/2020 dags. 19. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11230/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11347/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11337/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11113/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11294/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11245/2021 dags. 2. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11353/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11301/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10709/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11293/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11366/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10623/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11389/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10975/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11300/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11361/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11409/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10152/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10160/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11377/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11397/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11304/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11375/2021 dags. 18. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11330/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11401/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11443/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11444/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10870/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11419/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11328/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11412/2021 dags. 17. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11423/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11445/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11459/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11474/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11454/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11492/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11514/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11480/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11422/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11465/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11507/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11552/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11281/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11404/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11369/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11379/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11496/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11546/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11547/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11550/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11573/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11575/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11583/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10929/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11491/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11581/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11644/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11591/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11608/2022 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11549/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11598/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11658/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11360/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11642/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11664/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11585/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11639/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11678/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11683/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11686/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11687/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11434/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11308/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11701/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11436/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11537/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11721/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11740/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11754/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11584/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11747/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11758/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11729/2022 dags. 28. júlí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11769/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11763/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11731/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11798/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11228/2021 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11796/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11611/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11779/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11543/2022 dags. 13. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11829/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11653/2022 dags. 19. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11603/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11700/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11753/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11616/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11722/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11805/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11600/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11529/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11752/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11421/2021 dags. 10. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11569/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11756/2022 dags. 13. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11820/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11863/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11594/2022 dags. 18. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11736/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11691/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11866/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11905/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11907/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11837/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11858/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11889/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11895/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11912/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11899/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11908/2022 dags. 28. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11737/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11765/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11864/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11914/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11888/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11928/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11937/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11734/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11478/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11956/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11972/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11780/2022 dags. 23. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11980/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12000/2023 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11841/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12003/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11999/2023 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12019/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11920/2022 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11968/2022 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11993/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12002/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12050/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12053/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12088/2023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12049/2023 dags. 16. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12096/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12075/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12069/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12090/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F133/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11617/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12134/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12083/2023 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12159/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11670/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12070/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12172/2023 dags. 8. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11793/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F135/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12056/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12163/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12201/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12160/2023 dags. 19. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12177/2023 dags. 19. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12186/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12106/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11876/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12246/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12166/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12287/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12288/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11910/2022 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11723/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12298/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12247/2023 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12184/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12310/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12307/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12292/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12191/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12192/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12316/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12223/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12226/2023 dags. 26. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12234/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12371/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12392/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12395/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12427/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12430/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12446/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11704/2022 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12383/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12471/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12479/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12442/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11977/2022 dags. 11. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12303/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12440/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12497/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12502/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12218/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12495/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F128/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12530/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12139/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12520/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12533/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12461/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12127/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12557/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12475/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12451/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11931/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12592/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12591/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12596/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12614/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12610/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12147/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12162/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12299/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12380/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12633/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12566/2024 dags. 5. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12485/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11919/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12453/2023 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12649/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12573/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12656/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12665/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12546/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12691/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12707/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12711/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12500/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12474/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12705/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12724/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12104/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12187/2023 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12641/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12482/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12715/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12740/2024 dags. 3. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12198/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12681/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12516/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12645/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12764/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12827/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12792/2024 dags. 22. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12765/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12856/2024 dags. 7. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12840/2024 dags. 7. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12790/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12746/20224 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12864/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12809/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12808/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12877/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12328/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12826/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12833/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12883/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12663/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12848/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12858/2024 dags. 2. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12857/2024 dags. 6. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12893/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12906/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12703/2024 dags. 11. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12728/2024 dags. 17. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F152/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12920/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12652/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12854/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12261/2023 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12912/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12408/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12821/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12943/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12964/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12902/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12666/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12970/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12974/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12977/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12992/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12828/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12995/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12878/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12988/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12981/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12916/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13001/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12954/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13013/2024 dags. 5. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6385/2011 dags. 13. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13043/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12871/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13055/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12999/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13026/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12983/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13042/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 3/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12952/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 8/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12971/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13053/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 34/2025 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 15/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 16/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13057/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 45/2025 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13066/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13062/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 25/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 2/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13054/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12882/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 28/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13009/2024 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F83/2018 dags. 14. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 35/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 49/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 56/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13012/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 83/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 76/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 99/2025 dags. 25. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 127/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 108/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 47/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13028/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 134/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 37/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 55/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 130/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 145/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 152/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 84/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 126/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 135/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 150/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13067/2024 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12295/2023 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12903/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 157/2025 dags. 6. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 161/2025 dags. 19. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 213/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 197/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 166/2025 dags. 5. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 198/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 240/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 151/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 272/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 281/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12250/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 270/2025 dags. 14. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 187/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 196/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 325/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 346/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 333/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 100/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 251/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 248/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 344/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 353/2025 dags. 11. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 328/2025 dags. 15. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 295/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 387/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 397/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 279/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 421/2025 dags. 26. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 291/2025 dags. 9. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 148/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 475/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 415/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 384/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 465/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 429/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 433/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 430/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 460/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 469/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 350/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 437/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 129/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 442/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 480/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 495/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 515/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12947/2024 dags. 5. desember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 539/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1991355
19942647
1997645, 3602-3603, 3605-3606
1998 - Registur157, 220
19981527, 2089, 2507, 2909-2912, 3096-3097, 3099-3101, 3109, 3111-3112, 4294, 4308
1999226, 957, 960, 962, 964, 966, 1547-1548, 2720-2722, 2728-2729, 2731, 2733-2736, 2741-2742, 2744, 2746-2749, 2754, 3094, 3165-3166, 3220, 3222-3223, 3532-3533, 3914, 3931, 3933, 3935, 3937, 3939, 3941-3942, 4719, 4857
200042-44, 46, 49-51, 562, 564, 1309, 1312, 1314-1315, 1317-1319, 2181, 2189, 2198, 2330-2331, 2677, 3202-3204, 3206, 4016, 4020-4021, 4024-4025, 4028, 4033-4034
20024259, 4321-4323, 4325-4327, 4329-4331, 4337-4339
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-1992369, 371, 375, 378
1993-199622, 40
1993-1996296, 299
1997-200020-21, 24, 33, 39
1997-200015-16, 18, 22, 291, 293-297, 300, 302, 305, 307, 331-333, 336-337, 339, 507-511, 513-514, 517, 519, 572, 575, 582, 584, 587
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1965B240
1981A103
1984A274
1985B300, 761
1988A210
1989B769
1990B1077
1991A272
1992A25, 149, 240, 279
1992B233, 690, 787, 794-795
1993A480, 482
1993B592, 738
1994A312
1994B79, 91-93, 1116, 1519, 1521, 1694, 2860
1995A261-262, 912
1995B855
1996A132, 134-135, 471-473, 482, 620
1996B4, 161, 386, 743-745, 841, 1044
1997A38, 113, 202-203, 212-213, 221, 242-243, 248, 457, 482, 520, 577, 676
1997B46, 853, 1409-1410, 1657
1998A33, 35, 48, 59-63, 303, 307-308, 311, 313-315, 533, 621, 677, 776
1998B67, 1140, 1233-1234, 1258, 1378, 1384, 1396, 1594, 2147, 2149-2154, 2182
1999A159-160, 162-163, 244, 248, 255, 281, 337, 384, 434, 544, 569
1999B7, 1016-1018, 1162, 1501, 1943, 2138, 2141, 2545
2000A247, 251, 253, 319, 412, 513, 572, 598, 617, 653, 667
2000B278, 337, 342, 540, 818, 836, 876, 881-882, 1021, 1172, 1211, 1966, 2124, 2175, 2184, 2296, 2319-2320, 2395, 2502, 2746
2001A67, 152, 362, 460, 519, 545, 565, 600, 614
2001B15, 34, 1062, 1095, 1190, 1643, 2076
2002A158, 226, 322, 351, 388, 574, 633, 658, 678, 735, 836
2002B41, 1088, 1231-1232, 1656, 2286, 2339
2003A212, 219, 221, 254-255, 543, 618, 673, 698, 717, 776
2003B284, 520, 1354-1355, 1369, 1431, 1463, 1615, 1815, 1901, 1945, 1971-1972, 2517, 2649, 2721
2004A86, 95, 102, 107, 115, 119, 304, 306, 313, 323, 325, 327-328, 392, 453, 511, 524, 555, 609, 634, 653, 712
2004B169, 668-670, 672, 702, 708, 755, 779, 782, 1190-1191, 1239-1240, 1309, 1327, 1395-1396, 1742, 1824-1825, 1886-1887, 1998, 2198, 2154, 2248, 2536, 2604-2607, 2679, 2683, 2700, 2706
2005A237, 301, 340, 373, 376-377, 1135, 1179, 1228, 1270, 1325
2005B102, 197, 348, 915, 1156, 1356, 1417, 1670, 2394, 2402, 2478, 2489-2490, 2499, 2567
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1965BAugl nr. 117/1965 - Reglugerð um vísitölulán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 166/1985 - Reglugerð um greiðslu sjúkratrygginga á kostnaði við sjúkrahjálp, sem ekki er unnt að veita í íslensku sjúkrahúsi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1985 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 386/1989 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 40/1991 - Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 5/1992 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 46 27. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1992 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1992 - Lög um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1992 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 46 27. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 87/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1992 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 313/1993 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1993 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 100/1994 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1994 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 84/1995 - Lög um úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 360/1995 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1996 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73 29. maí 1972, sbr. lög nr. 78 30. maí 1984 og lög nr. 57 2. júní 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1996 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 97/1996 - Reglur um úrskurðarnefnd skv. 57. gr. höfundalaga nr. 73/1972 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1996 - Gjaldskrá vegna eftirlits og vinnslu starfsleyfa og vegna þjónustu á sviði mengunarvarna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1996 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1996 - Reglugerð um breyting á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 12/1997 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1997 - Lög um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1997 - Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1997 - Lög um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 26/1997 - Reglugerð um breyting á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1997 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 621/1997 - Reglugerð um úrskurðarnefnd samkvæmt 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/1997 - Reglugerð um skipulagsgjald[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1998 - Lög um kjaramál fiskimanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1998 - Lög um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1998 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 37/1998 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1998 - Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum nr. 378/1994, nr. 536/1994, nr. 394/1996, nr. 26/1997, nr. 273/1997 og nr. 23/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/1998 - Starfsreglur um kirkjuþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 730/1998 - Starfsreglur um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/1998 - Starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 60/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og um breytingu á lögum nr. 118/1993, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1999 - Lög um breytingar á lögum vegna niðurlagningar Framleiðsluráðs landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/1969, um Stjórnarráð Íslands, o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1999 - Fjáraukalög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 4/1999 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1999 - Reglugerð um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1999 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1999 - Reglugerð um framkvæmd almannatrygginga og skráningu í tryggingaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/1999 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 95/2000 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/2000 - Lög um sjúklingatryggingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 119/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúa Akureyrar skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Reykjavík skv. skipulags- og byggingarlögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Garðabæ á byggingarleyfisumsóknum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/2000 - Reglugerð um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar, skv. skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2000 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/2000 - Reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2000 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kirkjuráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2000 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 34/2001 - Lög um kjaramál fiskimanna og fleira[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2001 - Lög um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2001 - Fjáraukalög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 9/2001 - Auglýsing um ógildingu deiliskipulags í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2001 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu á erindum án staðfestingar byggingarnefnda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/2001 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/2001 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um bílaleigur nr. 398/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 74/2002 - Lög um breyting á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um málefni aldraðra, lögum um heilbrigðisþjónustu og sóttvarnalögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2002 - Fjáraukalög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 28/2002 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/2002 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2002 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 918/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2003 - Fjáraukalög fyrir árið 2003, sbr. lög nr. 58/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 118/2003 - Reglugerð um húsaleigubætur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2003 - Reglugerð um úrskurðarnefnd siglingamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/2003 - Reglugerð um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/2003 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/2003 - Reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/2003 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2003 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/2003 - Reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins til kaupa á næringarefnum og sérfæði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2003 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúa Fjarðabyggðar skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 866/2003 - Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2003 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Fjáraukalög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2004 - Reglur Félagsþjónustu Kópavogs um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2004 - Reglur um greiðslu eftirlauna forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2004 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/2004 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 845/2004 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 896/2004 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2004 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1051/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 63/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2005 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2005 - Fjáraukalög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2005 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2005 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2005 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2005 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2005 - Samþykkt um afgreiðslur skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðarkaupstaðar á deiliskipulagserindum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1080/2005 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1095/2005 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1123/2005 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 9/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2006 - Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2006 - Lög um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2006 - Lokafjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2006 - Lög um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 122/2006 - Reglur um félagslega liðveislu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2006 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2006 - Auglýsing um starfsreglur um þingsköp kirkjuþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2006 - Reglugerð um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2006 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2006 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2006 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2007[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 63/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1998, um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, og lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2007 - Lokafjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2007 - Lög um félagslega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2007 - Lög um fyrningu kröfuréttinda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2007 - Fjáraukalög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 547/2007 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2007 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2007 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2007 - Auglýsing um starfsreglur um breyting á ýmsum starfsreglum þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2007 - Auglýsing um starfsreglur um breyting á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998, starfsreglum um presta nr. 735/1998 og starfsreglum um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar nr. 730/1998[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2008 - Lokafjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2008 - Lög um breytingu á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun, nr. 69/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2008 - Lög um niðurlagningu úrskurðarnefnda á sviði siglingamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 12/2008 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2008 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2008 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2008 - Reglugerð um sjúkradagpeninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2008 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2008 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2008 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga frá Neytendastofu til Brunamálastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2009 - Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2009 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 113/1994, um eftirlaun til aldraðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 12/2009 - Reglugerð um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2009 - Reglugerð um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2009 - Reglugerð um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2009 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2009 - Reglugerð um úrskurðarnefnd verðbréfamiðstöðva[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2009 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2009 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2009 - Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2009 - Reglugerð um lýtalækningar sem sjúkratryggingar almannatrygginga taka til[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2009 - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar Kópavogsbæjar fyrir embættisafgreiðslur skipulagsstjóra Kópavogsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2009 - Auglýsing um starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2009 - Reglugerð um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2009 - Reglugerð um endurgreiðslu sjúkratrygginga á kostnaði vegna þjónustu sérfræðinga í tannréttingum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 47/2010 - Lög um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2010 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, lögum um fjöleignarhús, lögum um húsnæðismál og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 140/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2010 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í nauðsynlegum tannlækninga- og tannréttingakostnaði sjúkratryggðra vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, sjúkdóma og slysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2010 - Reglur Strandabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2010 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2010 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2010 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2010 - Reglugerð um brýna læknismeðferð erlendis þegar ekki er unnt að veita nauðsynlega aðstoð hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2010 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúa Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2010 - Auglýsing um starfsreglur um breytingu á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar nr. 955/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2010 - Samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2011 - Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2011 - Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2011 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fullgildingar Árósasamningsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 127/2011 - Auglýsing um samþykkt deiliskipulags fyrir aðkomu, Fáskrúðsfjörður vestur - Ósinn, Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2011 - Reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2011 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2011 - Reglur um sanngirnisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 621/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2011 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2011 - Reglur Kjósarhrepps um styrki til ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2011 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2011 - Auglýsing um starfsreglur um val og veitingu prestsembætta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2011 - Reglugerð um styrki úr Atvinnuleysistryggingasjóði til þeirra sem hófu nám á haustönn 2011 á vegum verkefnisins „Nám er vinnandi vegur“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2011 - Reglur Garðabæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 21/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2012 - Lokafjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2012 - Reglugerð um upplýsingaskyldu framhaldsskóla um skólahald, aðra kerfisbundna skráningu og meðferð persónuupplýsinga um nemendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2012 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2012 - Reglur Garðabæjar um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2012 - Reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2012 - Reglur um félagslega heimaþjónustu í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2012 - Reglugerð um birtingu upplýsinga sem eru tengdar upprunaábyrgðum raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2012 - Reglugerð um framkvæmdaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2012 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2013 - Lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2013 - Lokafjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 47/2013 - Reglugerð um styrki úr Atvinnuleysistryggingasjóði á árinu 2013 til atvinnuleitenda sem eru þátttakendur í verkefninu „Liðsstyrkur“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2013 - Reglugerð um losunarleyfi rekstraraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2013 - Auglýsing um samþykkt þriggja deiliskipulagstillagna, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2013 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2013 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsóknar um skammtímavistun fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um afgreiðslu umsókna um þjónustu á heimilum fatlaðs fólks og sértæk húsnæðisúrræði vegna sértækra eða mikilla þjónustuþarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2013 - Reglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2013 - Reglur stjórnar byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um beiðni um endurupptöku og málskot í málum einstaklinga sem þjónustuhópur hefur afgreitt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2013 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2013 - Reglugerð um staðlað eyðublað sem lánveitandi notar til að veita neytanda upplýsingar áður en lánssamningur er gerður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2013 - Reglugerð um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 57/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2013 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2013 - Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2014 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna færslu eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2014 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (bótaákvæði o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum (viðaukar, tilkynningarskyldar framkvæmdir, flutningur stjórnsýslu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2014 - Lög um breytingu á lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, nr. 130/2011, með síðari breytingum (fjölgun nefndarmanna, afgreiðsla kærumála eldri úrskurðarnefndar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 156/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2014 - Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála, nr. 36/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2014 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu sem eiga sér stað án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2014 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2012 um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2014 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2014 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2014 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 7/2015 - Lög um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., nr. 72/1994, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2015 - Lög um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2015 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (kerfisáætlun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2015 - Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2015 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 71/2013, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 36/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2015 - Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2015 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2015 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2015 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2015 - Samþykkt um hænsnahald í Mosfellsbæ, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2015 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2015 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2015 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2015 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 9/2016 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum (brunaöryggi vöru, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2016 - Lög um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2016 - Lög um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2016 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (eintakagerð til einkanota)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 385/2016 - Samþykkt um hænsnahald í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2016 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2016 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2016 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2016 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2016 - Reglur Mosfellsbæjar um stofnframlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2016 - Samþykkt um hænsnahald í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2016 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2016 - Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2016 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2016 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2016 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhepps[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 20/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 773/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2017 - Reglur Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2017 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2017 - Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2017 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2017 - Reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2017 - Samþykkt um hænsnahald í Kópavogi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2017 - Reglur Tálknafjarðarhrepps um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2017 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2017 - Reglur Blönduósbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2017 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2017 - Auglýsing um breytingu á starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2017 - Skipulagsskrá Listaháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2017 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 7/2010, um útleigu uppboðsíbúða Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2017 - Samþykkt um hænsnahald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2017 - Samþykkt um hænsnahald í þéttbýli Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2017 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2017 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2018 - Lög um endurnot opinberra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2018 - Lög um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands, nr. 55/1992, með síðari breytingum (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2018 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 33/2018 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2018 - Samþykkt um hænsnahald í Fjallabyggð, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2018 - Samþykkt um fiðurfé í Djúpavogshreppi utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um málsmeðferð fyrir kærunefnd jafnréttismála, nr. 220/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2018 - Reglur um verksvið og starfshætti áfrýjunarnefndar velferðarráðs Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2018 - Samþykkt um fráveitu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2018 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2018 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2018 - Reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2018 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2018 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2018 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2018 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana og rafeyrisfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2018 - Reglugerð um biðlista, forgangsröðun og úrræði á biðtíma eftir þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2018 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2018 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2018 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2018 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu eldri borgara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2018 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2018 - Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2018 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2018 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2019 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum (launafyrirkomulag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2019 - Lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2019 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 119/2018, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 99/2019 - Samþykkt um fiðurfé í Fjarðabyggð utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2019 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2019 - Auglýsing um deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2019 - Starfsreglur um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2019 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 55/2009, um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2019 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar nr. 1260/2015 um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2019 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2019 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar samkvæmt barnaverndarlögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2019 - Reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2019 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1155/2013 um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2019 - Samþykkt um fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2019 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2019 - Reglugerð um kærunefnd húsamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1364/2019 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2019 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu eldri borgara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2019 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2020 - Lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2020 - Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2020 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/2010, um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (lokauppgjör)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 90/2020 - Reglur um aðgang að gögnum um stjórnsýslu Alþingis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Auglýsing um deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2020 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar, nr. 391/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2020 - Reglugerð um stuðningslán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2020 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2020 - Reglur um málsmeðferð hjá Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2020 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2020 - Reglur um störf dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2020 - Reglur Mosfellsbæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2020 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2020 - Samþykkt um fráveitu í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðning við börn og fjölskyldur þerirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2020 - Samþykkt um hesthús og önnur gripahús í skipulögðum búfjárhverfum í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2020 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings – Seyðisfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1460/2020 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2020 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1508/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2020 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1553/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Flóahrepps, nr. 798/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 18/2021 - Lög um breytingu á lögum um Neytendastofu og fleiri lögum (stjórnsýsla neytendamála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskeldis, matvæla og landbúnaðar (einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2021 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf., nr. 75/2004 (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2021 - Lög um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2021 - Reglur Múlaþings um stofnframlög samkvæmt lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2021 - Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2021 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 57/2009, um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2021 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2021 - Auglýsing um deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2021 - Samþykkt um fráveitur í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2021 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2021 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2021 - Reglur um sanngirnisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2021 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1516/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1601/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1637/2021 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1707/2021 - Gjaldskrá embættis umhverfis- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1708/2021 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2022 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2022 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Mýrdalshreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2022 - Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2022 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2022 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2022 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2022 - Reglur um hæfingu og iðju fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2022 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2022 - Samþykkt um hænsnahald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2022 - Reglur Mosfellsbæjar um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni, frístundaklúbburinn Úlfurinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2022 - Samþykkt um fráveitur í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2022 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2022 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2022 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1499/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2022 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2023 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2023 - Lög um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitarstjórnarlögum (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2023 - Lög um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2023 - Lög um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 91/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar nr. 45/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2023 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2023 - Reglur um stuðningsþjónustu hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar, nr. 1674/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar, nr. 530/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2023 - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2023 - Reglugerð um atvinnusjúkdóma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2023 - Samþykkt um hænsnahald á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2023 - Reglur um íbúakosningar Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2023 - Reglur um kosningu í dreifbýlisráð í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2023 - Reglugerð um brottfall úreltra reglugerða á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps, nr. 131/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða, á landi í eigu borgarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2023 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2023 - Reglur um akstursþjónustu Fjallabyggðar fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2023 - Auglýsing um deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2023 - Auglýsing um deiliskipulag Skerðingsstaða í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2023 - Reglugerð um þjónustu sérgreinalækna utan samninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2023 - Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2023 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2023 - Reglur Fjallabyggðar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 774/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2023 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1402/2023 - Samþykkt um fráveitu í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2023 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2023 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1487/2023 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2023 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1533/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1676/2023 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1695/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1705/2023 - Samþykkt um fiðurfé í Rangárþingi eystra utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2023 - Samþykkt um fráveitur í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2023 - Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 8/2024 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 6/2022, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2024 - Lög um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2024 - Lög um sjúklingatryggingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2024 - Lög um breytingu á lögum um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, nr. 13/1998 (forstaða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2024 - Reglugerð um áætlun eignamarka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2024 - Reglugerð um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2024 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2024 - Reglugerð um skiptingu kostnaðar milli ríkis og sveitarfélaga í kosningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2024 - Reglugerð um réttindi og skyldur umboðsmanna við framkvæmd kosninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2024 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stoðþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2024 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2024 - Reglur um stuðningsþjónustu hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2024 - Auglýsing um deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2024 - Samþykkt um fiðurfé í Fjarðabyggð utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2024 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2024 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2024 - Reglur um notendasamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2024 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2024 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2024 - Reglur Hveragerðisbæjar um akstursþjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1528/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2024 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2024 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2024 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2024 - Gjaldskrá gatnagerðargjalds, byggingargjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2024 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2024 - Reglugerð um iðgjald vegna sjúklingatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1712/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2024 - Reglur Garðabæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1791/2024 - Reglur Grindavíkurbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1824/2024 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2025 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 5/2025, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2025 - Lög um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 21/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu fatlaðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 356/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu, nr. 956/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2025 - Reglur um félagslegt leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2025 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings (Borgarfjarðarhöfn, Djúpavogshöfn og Seyðisfjarðarhöfn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2025 - Reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2025 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2025 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2025 - Reglur Múlaþings um úthlutun félagslegra leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2025 - Gjaldskrá embættis umhverfis- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2025 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2025 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2025 - Reglugerð um vinnumarkaðsúrræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2025 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2025 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2025 - Samþykkt um fráveitu í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2025 - Reglur um málsmeðferð hjá Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2025 - Reglur Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1291/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um skammtímadvöl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing5Umræður129, 199
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)345/346
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)943/944
Löggjafarþing96Umræður2955/2956
Löggjafarþing103Þingskjöl851, 854, 858-859, 872, 2347
Löggjafarþing103Umræður1109/1110, 1113/1114
Löggjafarþing106Umræður5657/5658
Löggjafarþing107Þingskjöl1428
Löggjafarþing107Umræður301/302, 2493/2494, 2507/2508, 4633/4634
Löggjafarþing108Þingskjöl648, 2005
Löggjafarþing108Umræður3797/3798
Löggjafarþing109Þingskjöl798, 818
Löggjafarþing109Umræður623/624
Löggjafarþing110Þingskjöl568, 3314
Löggjafarþing110Umræður349/350, 6311/6312, 7535/7536
Löggjafarþing111Þingskjöl2343, 2741, 3211
Löggjafarþing111Umræður1589/1590, 3005/3006, 3107/3108, 3113/3114, 3117/3118, 5613/5614, 5657/5658, 6217/6218
Löggjafarþing112Þingskjöl4541, 4552-4553, 4570-4572, 5312, 5317
Löggjafarþing112Umræður541/542
Löggjafarþing113Þingskjöl1469, 2190, 3167, 3180-3181, 3201-3203, 3219, 3224, 4114, 5077-5078
Löggjafarþing115Þingskjöl328, 1359, 3252, 3449, 3457, 3465, 3473, 3476, 3807, 4188, 5039-5040, 5101, 5374, 5457, 5478
Löggjafarþing115Umræður4981/4982, 8097/8098, 9109/9110
Löggjafarþing116Þingskjöl328, 338, 2210, 2243, 2692, 2997, 3002, 3557
Löggjafarþing116Umræður1147/1148
Löggjafarþing117Þingskjöl2730, 4089, 4104, 4220
Löggjafarþing117Umræður3597/3598, 4513/4514, 4967/4968, 5025/5026
Löggjafarþing118Þingskjöl2307, 2309, 3268, 3594, 3716, 4272-4273, 4284, 4294-4295, 4297, 4304
Löggjafarþing118Umræður3965/3966, 5145/5146
Löggjafarþing119Þingskjöl96, 98, 102, 619-623, 639, 711, 722-725
Löggjafarþing119Umræður1179/1180-1181/1182, 1277/1278-1285/1286, 1289/1290
Löggjafarþing120Þingskjöl313, 1247-1249, 1438, 2001, 2003, 2981-2983, 3006-3008, 3012-3013, 3028-3030, 3049, 4266
Löggjafarþing120Umræður907/908-909/910, 947/948, 1275/1276, 1317/1318, 1447/1448, 2263/2264, 2745/2746, 2821/2822, 4083/4084
Löggjafarþing121Þingskjöl77, 306, 427, 711, 713, 717, 722, 811-812, 824, 834, 1345, 1347-1348, 1351-1352, 1375, 1408, 1460, 1465, 1476, 1833, 2206, 2210, 2263, 2313, 2333, 2433, 2973-2974, 2992, 3001, 3409-3410, 3415, 4064-4065, 4105-4106, 4694-4695, 4697, 4720, 4942, 5025-5026, 5028, 5136, 5309, 5319, 5330-5331, 5342-5343, 5348, 5350, 5355, 5396-5397, 5426-5427, 5433, 5695-5696, 5706, 5884, 5887
Löggjafarþing121Umræður2009/2010, 2381/2382, 2401/2402, 2405/2406, 2411/2412, 2499/2500-2501/2502, 2529/2530, 2983/2984-2987/2988, 3125/3126, 3445/3446, 3455/3456, 3463/3464, 3943/3944, 3975/3976, 3981/3982, 4397/4398, 4809/4810-4811/4812, 4815/4816, 4941/4942, 4969/4970, 4981/4982, 4985/4986, 5091/5092-5093/5094, 5139/5140, 6047/6048, 6065/6066, 6383/6384, 6717/6718
Löggjafarþing122Þingskjöl317, 409, 452, 916, 956-958, 963, 1244, 1248, 1251, 1253, 1259-1260, 1966, 1988-1989, 1996, 2005, 2008, 2308, 2350-2351, 2353-2354, 2398, 2429-2430, 2500, 2697, 2706, 2711, 2799, 3146, 3172, 3278-3279, 3288-3290, 3383-3384, 3387-3388, 3401, 3403, 3407, 3412, 3417, 3542, 3567, 3585, 3981, 4001, 4254, 4262, 4267, 4270-4276, 4278-4280, 4305, 4307-4311, 4462-4464, 4485-4486, 4496, 4502-4506, 4510, 4590, 4888, 5307-5309, 5468-5470, 5673, 6027, 6030, 6033-6034, 6094
Löggjafarþing122Umræður1727/1728, 2309/2310, 2313/2314, 3513/3514
Löggjafarþing123Þingskjöl931, 937-938, 2327, 2346, 2610-2611, 2691, 2719, 3028, 3170, 3253, 3259, 3264, 3266-3267, 3274-3275, 3370-3371, 3374-3375, 3378-3379, 3691, 4137-4138, 4221-4222, 4461-4462, 4465, 4845-4846
Löggjafarþing123Umræður617/618, 3827/3828, 3853/3854, 4751/4752
Löggjafarþing125Þingskjöl318, 328-329, 533, 1051, 1099, 1104-1105, 1226, 1234, 1409, 1791, 1836, 1838-1839, 2208-2209, 2217, 2263, 2269, 2392, 2403, 2466, 2480, 2493, 2602-2603, 2610, 2737, 2937, 2941, 2955, 3108-3109, 3325-3326, 3375-3376, 3549-3550, 3552, 3555-3566, 3745, 3774-3775, 3786, 3789, 3792, 3872-3873, 4413, 4429, 4500, 5246
Löggjafarþing125Umræður1209/1210, 1525/1526, 3281/3282, 3621/3622, 3969/3970, 4411/4412, 4479/4480, 4483/4484, 4487/4488-4491/4492, 4497/4498, 5963/5964, 5981/5982
Löggjafarþing126Þingskjöl228, 1143, 1180, 1191, 1302, 1316, 2292, 5257, 5370
Löggjafarþing126Umræður1643/1644, 1707/1708, 2867/2868, 5857/5858, 6117/6118, 6133/6134, 6471/6472, 6485/6486, 6631/6632, 6643/6644
Löggjafarþing127Þingskjöl1103, 1298, 1533, 1656, 1709, 4187-4188, 4193-4194, 4583-4584
Löggjafarþing127Umræður607/608, 611/612, 761/762, 849/850, 963/964, 1599/1600, 1653/1654, 3873/3874, 4051/4052, 5273/5274, 5541/5542
Löggjafarþing128Þingskjöl765, 769, 1492, 1496, 1670, 1674, 2905-2906, 4204, 5333, 5979
Löggjafarþing128Umræður1219/1220
Löggjafarþing130Þingskjöl347, 1079, 1556, 1598, 1608, 2776, 2778, 2826, 2828, 4237, 5855-5860, 6116, 7247
Löggjafarþing130Umræður1653/1654, 1665/1666, 3055/3056, 3079/3080, 5197/5198
Löggjafarþing131Þingskjöl404, 773, 1038, 1059, 1312, 4164, 4759, 5203-5205, 5466, 5879, 6203
Löggjafarþing131Umræður1051/1052, 1115/1116, 2967/2968, 3483/3484, 3493/3494, 4693/4694, 7987/7988
Löggjafarþing132Þingskjöl347, 509, 1010, 1094, 1954-1955, 3157, 4427, 4626-4627, 4637, 5063, 5070, 5074-5075, 5097, 5235, 5573-5574
Löggjafarþing132Umræður1013/1014, 1017/1018-1021/1022, 3099/3100
Löggjafarþing133Þingskjöl150, 424, 1269-1270, 1297, 1317, 1843, 3324, 3453, 3641, 4876, 5257, 5260, 5565-5566, 5568, 5657, 5721, 5741, 6929
Löggjafarþing133Umræður1233/1234, 1249/1250, 1257/1258, 1425/1426-1427/1428, 1437/1438, 1445/1446, 4473/4474-4475/4476, 5649/5650, 6095/6096, 6697/6698, 6709/6710-6711/6712, 6865/6866
Löggjafarþing135Þingskjöl561, 601, 735-736, 739, 742-743, 1172, 1177, 1402, 1550, 1555, 1990, 2060, 2090, 2092, 2176-2177, 2459, 2615, 2695, 2765, 2773, 2787, 2795, 2805, 2854, 2936, 3227, 3233, 3246-3247, 3249-3251, 3265, 3276, 3279, 3286, 3289-3290, 3304, 3307, 3314, 3319, 3326, 3330-3332, 3348, 3845, 3856, 4690-4698, 5005-5006, 5360, 5381, 5400, 5777, 5988-5991, 5994-5999, 6146, 6250, 6339-6342, 6344-6347, 6534, 6543-6545, 6575-6576
Löggjafarþing135Umræður967/968, 975/976, 1593/1594-1599/1600, 1631/1632, 1639/1640, 1733/1734, 1769/1770, 2241/2242, 2565/2566, 2919/2920, 2985/2986, 3063/3064, 3179/3180, 3515/3516, 3631/3632, 3781/3782, 3993/3994, 4607/4608, 4641/4642-4647/4648, 4653/4654, 4657/4658-4659/4660, 5175/5176, 6377/6378-6385/6386, 7025/7026, 7819/7820, 7869/7870, 8083/8084, 8089/8090-8093/8094, 8487/8488-8497/8498
Löggjafarþing136Þingskjöl509, 513-515, 517, 520-521, 627, 735-736, 785, 948, 1100, 1110, 1211, 1285, 1324, 1476, 1711, 2279, 2299, 2307, 2420, 2424, 2434-2435, 2438, 2447, 2449, 2460, 2486, 3091, 3509, 3839-3840, 3842, 4296, 4398
Löggjafarþing136Umræður49/50, 455/456, 459/460, 471/472-475/476, 1675/1676-1677/1678, 1681/1682, 2433/2434-2435/2436, 3003/3004, 3967/3968-3969/3970, 3983/3984-3985/3986, 5665/5666, 5775/5776
Löggjafarþing137Þingskjöl187, 325, 779
Löggjafarþing137Umræður755/756, 809/810, 1221/1222
Löggjafarþing138Þingskjöl20, 59, 151, 238, 285-286, 386, 409, 457, 750, 817, 823, 983, 1279, 1489, 1493-1494, 1496, 1498, 1501, 1563, 1650-1651, 1851, 1860-1862, 1868, 1870-1871, 1873, 1878-1880, 2076, 2225, 2606, 2608, 2614, 2660, 2668, 2689, 2705, 2710, 2753, 2937, 3019, 3034, 3038-3039, 3053, 3152, 3225, 3468, 3636, 4000, 4014-4016, 4018-4019, 4035, 4045, 4048-4049, 4058, 4061-4062, 4077, 4086, 4091, 4098, 4102-4103, 4119, 4123, 4193-4194, 4686, 4688-4690, 4696-4697, 4710-4711, 4717-4725, 4996, 5008, 5010, 5331-5335, 5459, 5822, 6177, 6188, 6230, 6232-6234, 6237, 6311, 6313-6315, 6364, 6408-6409, 6620-6622, 6660, 6745, 6748, 6840, 7347-7349, 7354-7355, 7390, 7404-7405, 7407, 7427, 7447-7448
Löggjafarþing139Þingskjöl20, 60, 155, 245, 313, 419, 475, 958, 961, 976, 985, 990, 996, 1001-1002, 1017-1018, 1286, 1331, 1393, 1601, 2007, 2023-2024, 2032, 2041-2043, 2045, 2098, 2101-2103, 2106, 2126, 2128, 2133, 2135, 2137-2138, 2154, 2156, 2371, 2375, 2381, 2385, 2390, 2396, 2496, 2505, 2525, 2535, 2541-2542, 2552-2553, 2795, 3065, 3069, 3077, 3262, 3265, 3281, 3610-3612, 3618, 3621, 3630-3632, 3640, 3650, 3652-3653, 3667-3671, 3682-3683, 3785, 3991, 3995, 4005-4007, 4015-4016, 4340, 4345, 4379-4380, 4384, 4433, 4461-4462, 6347, 6349, 6585, 6618, 6623, 6630-6631, 6668, 6735-6737, 6741, 6773, 6821, 6927, 7572-7580, 7582, 7584-7585, 7587-7603, 7605-7611, 7715, 7731, 7734, 7890, 7894-7895, 8020, 8055, 8293, 8678, 8708, 8926, 8955-8962, 9029, 9033, 9043, 9069, 9107, 9193, 9289, 9323, 9327-9331, 9487, 9500, 9503-9506, 9540, 9558-9568, 9589-9590, 9595, 9761, 9764-9766, 9966, 10086-10087, 10158-10167, 10196
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi1105/1106
1990 - 1. bindi1117/1118
1995 - Registur16, 35, 66, 73-74
1995641, 709, 805, 959-960, 974-975, 1409
1999 - Registur18, 36, 40, 59, 63, 72, 80-81
199977, 79-81, 282, 544-545, 547, 663-664, 705, 716, 727, 733, 784, 790, 847, 900-901, 1024-1025, 1041, 1117, 1121, 1123, 1127, 1153, 1257, 1277, 1493-1494, 1497-1498
2003 - Registur41, 47, 68, 72, 82, 90-91
200397-101, 315-316, 620-621, 623-624, 758, 761, 765, 782, 813-814, 825, 833-834, 840, 907, 924-925, 927-928, 982, 1001, 1105, 1137, 1140-1141, 1171, 1195-1197, 1214-1216, 1302, 1306, 1308-1309, 1355, 1454, 1480, 1484, 1524-1525, 1798-1799, 1802
2007 - Registur41, 48, 71, 75, 86, 95-96, 100
2007109, 111-113, 325-326, 328-329, 685-686, 688-689, 834, 837, 858, 891-892, 901, 912, 925, 929, 994-995, 999, 1004, 1020-1021, 1023, 1025, 1135, 1245, 1248, 1253, 1257-1258, 1309, 1311-1312, 1368-1370, 1393-1395, 1488, 1493-1494, 1499, 1503, 1543, 1652, 1699, 2042-2043, 2047-2048
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991141
199249, 113, 120, 254
199314, 118
199416, 93-96, 99, 101-102, 163
199518, 176-178, 181-182, 190, 516-525, 528-530
199617, 70
199714, 39, 124, 461
199817, 48-49, 97, 139, 166-168, 185-187
19998, 11, 13, 49-50, 56-60, 62, 115, 206-207, 247-249, 251-252, 254-255, 337, 339
20008, 27-28, 30-34, 176, 182-184, 264-265, 269, 272, 275
20018, 26, 33, 37-42, 182-186, 196, 198-199, 201-203, 205-211, 218-219, 223, 250-251, 265, 287, 291-292, 294
200232, 96-97, 123, 125, 178, 194, 216, 229, 232, 234, 237, 239
20036, 11, 15, 18, 42, 44-51, 87, 130-131, 185, 200-201, 205, 209-211, 213, 235, 246, 265, 267, 272, 275-276, 278
20045-6, 12, 17, 19, 27-28, 34, 39-45, 69-71, 151-152, 170, 172-175, 177, 190, 192-193, 200, 206, 212, 214, 217, 219, 221-223, 225
200516-17, 29, 42-47, 49, 52, 182, 191, 193-194, 196, 198, 201, 208, 214, 216, 219, 221, 224-225, 227-228
20067, 12, 17, 19, 21, 41, 50-51, 84, 88, 95-96, 101, 105-106, 108-110, 112-115, 146-148, 206-207, 225, 228, 230, 232, 236, 243, 249, 251-252, 255-256, 259-261, 263-264
200713-14, 26, 29, 39-40, 46-47, 52-57, 59, 101-102, 196, 215-216, 242, 245, 248-249, 253, 260-261, 267, 269-270, 273, 275, 278-279, 282
20088, 11, 35-36, 44, 48-51, 53-58, 74-76, 223, 226-227
200935, 41, 44, 195-197, 215, 261-266, 268-270, 281
201011, 15, 17, 25, 32-33, 44-45, 51, 55, 58, 61-62, 94
201127, 30-31, 40-41, 48, 51, 55, 59-63, 68, 74-75, 92, 120-121
201212-15, 17-18, 21, 29-30, 36-38, 43-44, 51-63, 65-66, 71, 75-76, 108
201326, 28, 37, 40-41, 43, 45-46, 53, 55, 60-61, 63, 65-68, 70-71, 82-84, 131-132, 135
201413-14, 16, 18-19, 21, 24-25, 29-30, 32-33, 36-37, 39, 41-42, 44, 50-51, 57-59, 61-67, 70-72, 99-100, 106
20155, 13-15, 17-18, 27, 30-33, 35, 37, 42-43, 49, 51, 54-55, 62-64, 88
201613, 16, 26-27, 39-40, 43, 49-50, 56
201715, 22, 27-28, 33-34, 40-41, 46-47, 53, 55-57, 71, 80-81
201833-34, 45-47, 51-56, 62, 66, 72, 76-78, 85, 88-89, 92, 101-113, 128-133, 137, 173-174
201931-32, 43-44, 49-50, 54-55, 59-63, 65, 76-77, 84-85, 90, 94, 99, 101-102, 109, 114, 127-128
202028, 39-41, 43, 48, 52, 57, 63, 71, 75-76, 78-81
20217, 17, 44-45, 47-48, 53, 56, 58-59, 72-82, 86
20226, 14-15, 35, 37, 39, 51, 62, 64-74
20236, 15-19, 33, 43, 47-48, 55, 65-67, 69-70
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20064423-24
20142845, 63, 71, 73, 81, 87, 132
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2003115913
200571617
20068239
200626826
200711352
2007361151-1152
2007631985
200810320
200817542-543
2008421344
2008511632
2009118
20096191
20097223
2009361144
2009391232
2009431359-1360
2009842672
201011352
201022699
201025790-791
201026811-812
20118256
2012242
201212384
201230960
2012351117
2012882812-2813
20121153677
20121163710
20121193801
20121203831
20135147
20139285, 287-288
201314436-437
201321695-696
2013611939
2013642045
2013772444-2445
2013832654-2655
2013842678
201415478
2014531685
2014571812-1813
2014581850
2014912907
2014922944
2014942996
201517543
2015411309
2015451430-1431
2015762413
2015772439
2015902868
2015912903
20166178
201610318
201615464
201622704
2016551760
20168321
2017712
20171917
20172526
20175232
20177030
20178119-20
2018123-24
201810316-318
201811346
201814435
201823728
201828884-885
2018351115-1117
2018441397-1398
2018511623
2018772464
2018902880
20181083456
201916510
201928878-879
2019331050-1051
2019351119
2019401274
2019461457
2019471500
2019521654-1655
2019541728
2019581855
2019601914
2019652078
2019672152
2019702229
2019792522
2019812587
2019822624
2020123
2020382
202015478
202021671
2020281005
2020301131
2020331334
2020452107
2020462165, 2168-2169
2020482269, 2299
2020542717
2020562872-2873, 2889
20213200
20217536
202111799
2021161195
2021181344
2021211645
2021251945-1946
2021262066
2021282200, 2242
2022151
20222152
20223229
20229804
202210913
2022464372
2022474472
2022484583-4584
2022504766
2022514846
2022524955
2022555248
2022696610
2022767200
20233242
20234383
20235450-451
20238734-735
202310927
2023111039
2023131213
2023171612
2023232183
2023333137
2023353334, 3358
2023363453
2023383629-3630
2023474497
2023494669
2024168, 71
20249839
202410925
2024151434
2024211983
2024232175
2024242260
2024353340
2024373519
2024413907
2024424019
2024454291
2024514853
2024545163
2024565373
2024575433
2024615755
2024625834
2024646032
2024696519-6520
202510924
2025151420
2025161494
2025181716
2025191798
2025201888
2025261599, 1604
2025271701
2025312072
2025332282
2025352495
2025362575
2025413071
2025423133
2025453397-3398, 3415-3416
2025473629
2025493828
2025574493
2025594666
2025604753
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 90

Þingmál A201 (nefndir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Skaftason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A45 (viðskptafræðingar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A253 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (afréttamálefni)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1986-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A50 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:07:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Arnljótur B. - Bjarni Þ.- Freyr Jóh. - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 1992-03-26 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingaráðherra - [PDF]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-16 13:13:00 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-10 14:14:00 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-10 15:26:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 16:54:06 - [HTML]
151. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 13:54:00 - [HTML]
151. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-05-19 15:24:00 - [HTML]

Þingmál B40 (lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-11-05 14:28:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-07 15:32:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-15 15:43:25 - [HTML]

Þingmál A240 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-02-22 13:36:55 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:49:53 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 17:06:22 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 18:30:03 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-25 13:41:16 - [HTML]
91. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-16 15:14:58 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-03-01 20:31:01 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-03-02 14:24:22 - [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 10:33:14 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A56 (samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 17:13:22 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-01 15:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]

Þingmál A311 (læknaráð)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-31 14:39:56 - [HTML]

Þingmál A401 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:40:16 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A42 (úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 00:24:21 - [HTML]
24. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-06-15 00:29:15 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-15 00:31:48 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-15 00:32:43 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 18:26:44 - [HTML]
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 18:36:04 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A75 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 13:39:15 - [HTML]

Þingmál A124 (stofnun úrskurðarnefnda í málefnum neytenda)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-09 12:24:59 - [HTML]

Þingmál A158 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:34:44 - [HTML]

Þingmál A168 (réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:06:08 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-23 14:26:16 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-23 16:15:09 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-23 17:52:40 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-23 18:13:16 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-23 18:15:57 - [HTML]
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-19 16:32:29 - [HTML]

Þingmál A251 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:38:41 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 16:03:48 - [HTML]
138. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:38:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Þór Jónsson fréttamaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Páll Hreinsson aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis - [PDF]

Þingmál B162 (starfsleyfi fyrir álver í Straumsvík)

Þingræður:
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-22 11:07:02 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-22 11:11:41 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-22 11:15:42 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-22 11:20:19 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-22 11:22:58 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 17:05:19 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 18:26:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 14:52:05 - [HTML]
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-11-13 15:21:08 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:04:12 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:20:50 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-17 18:18:14 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-17 18:20:14 - [HTML]
47. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-12-17 18:40:39 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-12-17 21:25:35 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-17 21:43:18 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-17 21:48:59 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 15:05:10 - [HTML]
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:48:48 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-03 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-11-19 14:01:55 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-19 16:43:10 - [HTML]
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 18:09:35 - [HTML]
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 14:18:52 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-02-25 15:08:11 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-25 16:15:49 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-25 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A188 (mengunarvarnareglugerð)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-11 14:50:50 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-11 14:54:17 - [HTML]
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-11 14:58:40 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-11 15:01:31 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 14:02:14 - [HTML]
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-21 14:32:52 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-03 15:57:57 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-03 17:18:32 - [HTML]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 13:06:46 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-11 14:38:32 - [HTML]
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-11 14:54:19 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-11 15:43:39 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-11 16:23:34 - [HTML]
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 18:02:10 - [HTML]
119. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-07 18:42:38 - [HTML]
119. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-07 19:37:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 1997-04-07 - Sendandi: Prestsbakkasókn, Sigfríður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1997-04-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A380 (samræmd próf)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-04 14:20:33 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-04 14:36:57 - [HTML]

Þingmál A383 (úrskurðarnefnd í málefnum neytenda)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 14:34:48 - [HTML]
99. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-04-04 14:47:00 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-03-20 17:58:55 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 18:09:29 - [HTML]
95. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:25:46 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:28:20 - [HTML]
95. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:30:44 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 15:31:08 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-16 16:18:37 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-04-14 17:20:47 - [HTML]
101. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-14 17:50:49 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:32:17 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 16:38:43 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:46:34 - [HTML]
56. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:54:22 - [HTML]

Þingmál B170 (ákvörðun um álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-03 15:22:03 - [HTML]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-04-03 13:33:55 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 13:44:57 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-04-03 13:55:36 - [HTML]
98. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 14:09:11 - [HTML]
98. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 14:14:53 - [HTML]
98. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 14:24:49 - [HTML]
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 14:35:43 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-04-03 14:48:36 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 14:54:32 - [HTML]

Þingmál B321 (viðskipti með aflaheimildir)

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 13:40:56 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-09 13:52:56 - [HTML]

Þingmál B340 (réttur almennings til athugasemda við starfsleyfi til atvinnurekstrar)

Þingræður:
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:02:50 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:11:20 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 10:30:11 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-16 10:35:44 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 11:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:51:02 - [HTML]
16. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-23 11:14:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-10-23 11:46:12 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-23 11:59:47 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 14:00:29 - [HTML]
74. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-02-24 14:54:32 - [HTML]
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-24 15:06:15 - [HTML]
74. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-24 15:12:33 - [HTML]
74. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-24 16:01:00 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:15:38 - [HTML]
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:50:32 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-02-24 17:28:21 - [HTML]
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-03 14:47:12 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-03-03 15:57:45 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 12:42:33 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-05 15:54:21 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-05 18:30:46 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-06 10:46:22 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-04 18:35:44 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 19:36:38 - [HTML]
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-15 15:39:27 - [HTML]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 16:08:20 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 16:53:50 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-16 16:56:19 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:22:06 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-16 17:24:57 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:50:45 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-05 10:48:53 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 10:58:57 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-12 16:29:18 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-12 16:50:02 - [HTML]
135. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 11:12:00 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 11:12:16 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 15:35:25 - [HTML]
141. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 19:03:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 1998-03-10 - Sendandi: Þróunarfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Félagsmálaráðuneyti - Skýring: (afrit af bréfum félrn. til Neytendasamtakanna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 16:48:10 - [HTML]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-25 14:18:15 - [HTML]
94. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-03-25 14:59:44 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-25 15:31:02 - [HTML]
94. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-25 16:11:57 - [HTML]
94. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-03-25 17:02:35 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-03-25 17:19:46 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-03-25 17:43:22 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-25 21:08:47 - [HTML]
96. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-03-27 17:03:18 - [HTML]
96. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-27 17:10:38 - [HTML]
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-27 17:12:52 - [HTML]
96. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-03-27 18:09:29 - [HTML]
96. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-27 19:10:41 - [HTML]

Þingmál A605 (Verðlagsstofa skiptaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 11:03:03 - [HTML]

Þingmál A681 (tannlæknaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 12:07:50 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 12:10:50 - [HTML]
116. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-04 12:15:25 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 12:17:52 - [HTML]

Þingmál B82 (upplýsingar um launakjör opinberra starfsmanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-05 13:34:06 - [HTML]

Þingmál B184 (kjaradeila sjómanna og útvegsmanna)

Þingræður:
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-29 13:37:34 - [HTML]

Þingmál B369 (uppsagnir hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
124. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:20:19 - [HTML]
124. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:22:04 - [HTML]

Þingmál B435 (heilbrigðismál)

Þingræður:
140. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 16:49:35 - [HTML]
140. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-02 17:41:51 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-10-06 14:48:40 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-03 15:15:18 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 19:31:00 - [HTML]

Þingmál A498 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 14:03:44 - [HTML]
69. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-18 14:22:38 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-18 14:48:01 - [HTML]
69. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1999-02-18 15:09:30 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-18 15:23:07 - [HTML]
70. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 11:01:38 - [HTML]
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 11:54:14 - [HTML]
70. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-19 13:09:23 - [HTML]

Þingmál A521 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 19:33:42 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-19 19:40:19 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 22:09:12 - [HTML]
84. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 22:29:20 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 22:49:03 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-03-10 22:57:50 - [HTML]
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 23:18:12 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-11 10:52:28 - [HTML]
85. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-11 10:53:15 - [HTML]

Þingmál B73 (aðlögunarsamningur við fangaverði)

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 13:37:23 - [HTML]

Þingmál B127 (málefni Stofnfisks)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-02 13:09:11 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-02 13:20:21 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-02 13:30:16 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 14:35:40 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 10:51:03 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 11:19:37 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 11:21:59 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 11:23:04 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 310 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 15:01:56 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-17 15:26:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 1999-12-13 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:23:17 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-16 12:16:18 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 12:37:58 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-20 11:51:06 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:22:10 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 16:00:30 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 16:05:07 - [HTML]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 15:22:25 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:49:21 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 17:13:43 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 17:26:05 - [HTML]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-16 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 506 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-18 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-04 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 13:58:40 - [HTML]
53. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 15:37:03 - [HTML]
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 19:03:23 - [HTML]
108. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-08 19:19:38 - [HTML]
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2000-05-08 19:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 18:09:07 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:07:32 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:31:55 - [HTML]
104. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:59:12 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A393 (hlutföll kynja í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-14 14:49:55 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-14 15:03:34 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-14 15:19:25 - [HTML]
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-03-14 15:34:43 - [HTML]
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 15:54:26 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 15:55:31 - [HTML]
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 15:57:36 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 16:23:54 - [HTML]
78. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 16:25:51 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 16:55:16 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-13 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A419 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 16:29:28 - [HTML]

Þingmál A535 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 15:46:17 - [HTML]

Þingmál A618 (atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 20:37:11 - [HTML]

Þingmál A619 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 14:28:35 - [HTML]
104. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 14:50:38 - [HTML]
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-28 16:19:41 - [HTML]
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 17:15:04 - [HTML]
108. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-08 17:37:06 - [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (störf úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-10-19 16:09:02 - [HTML]

Þingmál A138 (fyrirtæki í útgerð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 14:24:16 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-15 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 15:14:37 - [HTML]

Þingmál A208 (lyfjatjónstryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 15:01:39 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 12:37:01 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 14:40:08 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 15:50:19 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:36:45 - [HTML]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 20:30:33 - [HTML]

Þingmál A243 (könnun á áhrifum fiskmarkaða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-02-19 16:23:11 - [HTML]

Þingmál A331 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-15 15:01:55 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2001-04-26 18:23:49 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-01-22 14:40:56 - [HTML]

Þingmál A420 (kostnaður við að skýra hæstaréttardóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umboðsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 16:59:07 - [HTML]

Þingmál A472 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (minnisblað til starfsnefndar ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A633 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 12:19:51 - [HTML]

Þingmál A636 (girðingalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-23 16:53:47 - [HTML]

Þingmál A689 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:45:16 - [HTML]

Þingmál A700 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 11:46:20 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:49:34 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:54:33 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-05-16 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-16 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-14 10:26:01 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-14 11:07:42 - [HTML]
123. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-15 10:23:41 - [HTML]
123. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-15 10:46:17 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-15 13:30:44 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-15 15:47:41 - [HTML]

Þingmál B416 (minnisblað ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
97. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-26 15:17:58 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 15:19:46 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-30 17:56:21 - [HTML]

Þingmál A65 (sala ríkisjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (svar) útbýtt þann 2001-11-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (svar) útbýtt þann 2001-11-08 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2001-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-20 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-20 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 15:39:10 - [HTML]

Þingmál A142 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 14:56:22 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-18 12:47:23 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-18 12:53:48 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2001-12-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 11:26:12 - [HTML]
67. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 11:36:51 - [HTML]

Þingmál A394 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:51:53 - [HTML]
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:58:11 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (innra eftirlit heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-06 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-14 21:22:14 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 16:16:13 - [HTML]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 17:46:48 - [HTML]
104. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-25 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 21:57:58 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (löggæslan í Reykjavík)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 13:31:47 - [HTML]
15. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 13:46:43 - [HTML]

Þingmál B86 (rekstur vélar Flugmálastjórnar)

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 13:40:51 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 13:42:58 - [HTML]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-05 15:07:50 - [HTML]

Þingmál B117 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-12 15:45:36 - [HTML]

Þingmál B147 (synjun um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
32. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-11-20 13:35:32 - [HTML]

Þingmál B151 (upplýsingaskylda ráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-20 13:46:13 - [HTML]

Þingmál B318 (stjórnsýsla samgönguráðherra í máli læknis Flugmálastjórnar)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-02-07 10:46:09 - [HTML]
72. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-02-07 10:48:23 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2002-02-07 10:53:11 - [HTML]

Þingmál B339 (umræða um einkavæðingarnefnd og sölu Landssímans)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:12:47 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:19:49 - [HTML]
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-18 15:22:23 - [HTML]

Þingmál B342 (störf og starfskjör einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:46:50 - [HTML]

Þingmál B420 (minnisblað um öryrkjadóminn)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 13:30:59 - [HTML]
102. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 13:35:17 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-21 13:44:07 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A50 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (kvartanir vegna verðbréfaviðskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (úrbætur í jafnréttismálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 10:45:58 - [HTML]

Þingmál A135 (aðkeypt ráðgjafarþjónusta ráðuneyta og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 18:42:29 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-11-01 12:16:16 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-01 14:30:28 - [HTML]

Þingmál A299 (framkvæmd þjóðlendulaganna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-20 15:21:33 - [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 15:34:35 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-11-11 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-04 18:27:30 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:29:03 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2002-12-04 18:33:09 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:35:02 - [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B244 (framkvæmd laga um þjóðlendur)

Þingræður:
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-18 15:17:52 - [HTML]
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-18 15:21:53 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-27 16:57:17 - [HTML]

Þingmál B446 (ESA og samningar við Alcoa)

Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:35:06 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 17:50:45 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-14 17:55:01 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-14 18:04:08 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-14 18:20:14 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A211 (réttindi barna með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 14:11:22 - [HTML]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A257 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 17:20:33 - [HTML]
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 17:42:54 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 18:23:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Vegagerðin - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Félag byggingafulltrúa - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - Skýring: (frá Verkfr.félaginu og Tæknifr.félaginu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sam.leg frá SI, LÍÚ, SVÞ o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2004-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjanesbær - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (matsskýrsla o.fl.) - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðsla fæðingarstyrks)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:14:30 - [HTML]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1536 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1574 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 15:33:47 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 15:44:29 - [HTML]
127. þingfundur - Þuríður Backman (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 17:01:50 - [HTML]

Þingmál A422 (neytendastarf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 19:02:44 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]

Þingmál A466 (gjafsókn á stjórnsýslustigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 17:01:07 - [HTML]

Þingmál A568 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-11 18:02:18 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-11 18:09:23 - [HTML]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 09:39:14 - [HTML]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-11 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-18 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1848 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-05 21:44:55 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 21:57:48 - [HTML]
94. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-05 22:21:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, úrskurðarnefnd í fæðingarorlofsmálum - [PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 09:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 17:40:52 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-03 18:38:41 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-18 10:47:59 - [HTML]

Þingmál B511 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 10:37:14 - [HTML]

Þingmál B550 (skipan hæstaréttardómara)

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 14:26:03 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 10:54:21 - [HTML]

Þingmál A22 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A63 (GATS-samningurinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 18:13:51 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-11-26 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Hrafnkell Karlsson og Helgi Eggertsson - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1387 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 10:58:34 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 11:19:10 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-05 12:37:09 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 12:56:43 - [HTML]
133. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:18:48 - [HTML]
133. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 20:07:32 - [HTML]
133. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-11 20:27:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Áhugahópur um verndun Þjórsárvera - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og fl. - Skýring: (SI, SA, SVÞ og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2004-12-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2005-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A288 (jafnréttisáætlun og skipan í stöður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:47:33 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 17:36:16 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:38:57 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-17 18:01:33 - [HTML]

Þingmál A640 (kvartanir og kærur sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (svar) útbýtt þann 2005-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 23:19:16 - [HTML]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-19 14:23:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns og upplýsingafræða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Blindrabókasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A755 (úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 10:46:03 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-10 10:47:48 - [HTML]
129. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-10 10:51:51 - [HTML]
129. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 10:53:07 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B353 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-08 15:06:03 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-08 15:09:29 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-01-24 15:49:03 - [HTML]
58. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:01:23 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:33:06 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-29 14:47:41 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-29 15:05:01 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-10 16:35:14 - [HTML]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-04 16:33:06 - [HTML]

Þingmál A80 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (stofnun stjórnsýsludómstóls)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 15:43:38 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-16 15:48:49 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög í heild) útbýtt þann 2005-11-29 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 11:03:05 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-28 15:02:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2005-11-21 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (fyrirlestur á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-02-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-02-16 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Upplýsing, Félag bókasafns- og upplýsingafræða - [PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Blindrabókasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 16:15:57 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 16:18:11 - [HTML]
16. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 16:19:13 - [HTML]
16. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 16:23:05 - [HTML]
16. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 16:27:13 - [HTML]
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-07 16:29:02 - [HTML]
16. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-11-07 16:32:08 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-07 16:37:55 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-07 16:53:41 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-07 17:15:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2006-01-03 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A296 (mál Ölgerðarinnar gegn umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-09 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-18 14:35:17 - [HTML]
45. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 14:38:45 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-18 14:42:07 - [HTML]

Þingmál A351 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-25 13:04:46 - [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 18:29:30 - [HTML]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-07 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-28 13:50:43 - [HTML]

Þingmál A399 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-12-06 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2006-01-31 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-23 16:20:31 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 17:37:39 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 13:57:41 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-07 14:38:17 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-17 15:02:14 - [HTML]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-03 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A460 (nefndarskipan og kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2006-03-22 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A709 (lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (aðgangur að gögnum einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-10 15:37:12 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-10 14:07:13 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-01-19 13:39:27 - [HTML]
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-19 13:46:42 - [HTML]

Þingmál B272 (umræða um störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-20 11:22:02 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A73 (aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 18:21:52 - [HTML]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (kröfur tryggingafélaga um upplýsingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 18:18:16 - [HTML]

Þingmál A179 (leiga aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 14:38:11 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-08 23:22:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A258 (niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 19:27:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Olíufélagið hf - [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (breyting á lögum á sviði Neytendastofu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-24 15:34:53 - [HTML]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 16:54:49 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 00:57:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A410 (endursala viðskiptabanka á eignum sem þeir hafa leyst til sín við nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 14:27:39 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:48:49 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:49:45 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 15:19:14 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 22:36:24 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:13:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 942 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A527 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 14:03:28 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:06:41 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:12:22 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-26 18:11:19 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 18:28:18 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-26 18:36:26 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-26 20:00:40 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 20:21:06 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-26 20:50:14 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 21:31:44 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-26 21:42:00 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 18:37:38 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 18:47:48 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 18:54:02 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 20:59:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Verðlagsstofa skiptaverðs - Skýring: (lagt fram á fundi sj.) - [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-02 00:21:43 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 13:39:28 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 11:08:38 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2006-11-09 11:23:33 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 11:46:10 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-09 12:01:12 - [HTML]
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 12:14:39 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 344 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-30 10:32:36 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-12 20:15:48 - [HTML]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Alcan á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A56 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 17:40:57 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-06 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:33:55 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-01 14:00:40 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 14:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 14:29:54 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 16:15:26 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 16:48:08 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 16:11:25 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-11 14:16:52 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 12:44:28 - [HTML]
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 13:35:05 - [HTML]
25. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 13:46:23 - [HTML]
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 13:48:33 - [HTML]
25. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 13:50:07 - [HTML]
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 13:52:08 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-30 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 22:32:18 - [HTML]
41. þingfundur - Ólöf Nordal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:37:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2007-12-07 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:04:20 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:45:10 - [HTML]
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 16:00:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Arngrímur Hermannsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:31:01 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 17:07:33 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 17:20:32 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 17:33:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3104 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3142 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (við 52. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 18:00:34 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:23:59 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:30:09 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 18:31:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3110 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2008-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Gísli Jónsson - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-28 16:25:59 - [HTML]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:16:49 - [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-11 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 13:54:06 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 14:02:04 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:07:01 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-17 14:21:43 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:24:23 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 16:37:17 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-04 16:41:54 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 17:02:00 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 17:07:25 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 17:09:45 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 17:11:34 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 17:14:01 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-04 17:16:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Skipti hf. (Síminn hf. og Míla ehf.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3140 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (upplýs. um skipan í nefndir) - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 11:37:44 - [HTML]

Þingmál A637 (lokun póstafgreiðslna og fækkun póstburðardaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2008-09-02 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 15:47:08 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-27 21:11:53 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyttill.) - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-30 18:45:24 - [HTML]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A94 (niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 245 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-05 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 14:15:06 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-10-28 14:17:05 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 14:00:27 - [HTML]
42. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-04 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-16 18:07:04 - [HTML]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:27:16 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 20:38:04 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-01 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-01 18:21:29 - [HTML]

Þingmál A383 (notendastýrð persónuleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 824 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B355 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 11:23:19 - [HTML]

Þingmál B643 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:48:15 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 16:55:58 - [HTML]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 19:43:25 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-06-05 14:48:28 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (aðstoðarmenn ráðherra og tímabundnar ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 15:36:47 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-18 20:58:28 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:43:04 - [HTML]

Þingmál A94 (opinn aðgangur að gögnum opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 22:55:53 - [HTML]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 12:23:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kynning o.fl.) - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-16 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 463 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-16 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-15 18:36:44 - [HTML]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 15:02:59 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 15:53:37 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 21:30:43 - [HTML]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 17:07:57 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:01:12 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:24:42 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:49:19 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 17:15:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (afrit af bréfi til SFF um málskotsrétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-08 17:12:33 - [HTML]
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-06 11:28:52 - [HTML]
152. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:09:51 - [HTML]
152. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-07 17:02:50 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-09 17:07:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta, Lilja Björk Pálsdóttir form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-08 19:05:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með SI og SART - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eggert Hauksson - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 11:08:47 - [HTML]
126. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 22:26:21 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-05-18 22:44:32 - [HTML]

Þingmál A514 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:29:57 - [HTML]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:39:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2804 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A559 (húsaleigulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 17:14:22 - [HTML]
132. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 17:28:10 - [HTML]
132. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 17:34:24 - [HTML]
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-07 17:45:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samkaup hf. - [PDF]

Þingmál A589 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 21:02:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (bótagreiðslur til foreldra með sameiginlegt forræði)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:37:46 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B104 (staða skuldara -- persónukjör -- stuðningur við Icesave)

Þingræður:
12. þingfundur - Davíð Stefánsson - Ræða hófst: 2009-10-21 13:32:09 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]

Þingmál A70 (kostnaður ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 19:02:30 - [HTML]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A203 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 16:54:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 23:44:54 - [HTML]
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:43:32 - [HTML]
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-18 01:07:46 - [HTML]
53. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-18 01:09:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Slitastjórn SPRON og Frjálsa Fjárfestingarbankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 11:55:21 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-25 13:47:11 - [HTML]
51. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-17 11:19:19 - [HTML]
51. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:40:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: NPA miðstöðin svf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1830 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 15:47:15 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 13:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2770 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A402 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-12-18 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 16:24:19 - [HTML]

Þingmál A556 (greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1904 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-13 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-08 16:08:21 - [HTML]
166. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:38:05 - [HTML]
166. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 13:55:55 - [HTML]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:22:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2832 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (kærunefnd jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1741 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:36:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-19 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 15:34:37 - [HTML]
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 15:44:52 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-04-12 16:00:10 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 16:16:24 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 16:18:34 - [HTML]
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 19:28:07 - [HTML]
148. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 16:16:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF,LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (afrit af ums. til umhvn. um 708. og 709. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A688 (Íbúðalánasjóður og sérfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1954 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 12:35:22 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:41:46 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:46:25 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:50:40 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-04-15 13:31:45 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:45:37 - [HTML]
113. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:45:10 - [HTML]
113. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:47:24 - [HTML]
158. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-06 11:33:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-05 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1955 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 15:58:08 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:00:15 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:07:00 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:09:08 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:10:41 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:12:47 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 16:15:00 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-02 17:15:09 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 17:29:25 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 17:33:06 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-02 17:37:29 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 18:00:02 - [HTML]
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 18:02:11 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 18:04:21 - [HTML]
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-02 18:07:41 - [HTML]
156. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-02 18:40:55 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 15:42:19 - [HTML]
157. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:01:41 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:05:15 - [HTML]
157. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:07:34 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:14:32 - [HTML]
157. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:16:56 - [HTML]
157. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:21:34 - [HTML]
157. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-05 16:31:12 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:51:16 - [HTML]
157. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:11:47 - [HTML]
157. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 17:30:59 - [HTML]
157. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 17:33:09 - [HTML]
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:39:44 - [HTML]
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 18:08:43 - [HTML]
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 18:13:12 - [HTML]
158. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-06 11:31:21 - [HTML]
166. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:08:30 - [HTML]
166. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-17 10:21:36 - [HTML]
166. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 10:27:56 - [HTML]
166. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 10:30:18 - [HTML]
166. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 10:32:29 - [HTML]
166. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 10:34:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2316 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-10 14:43:07 - [HTML]
148. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-10 15:04:10 - [HTML]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-12 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (útgáfa Umhverfisstofnunar á starfsleyfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 12:12:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]

Þingmál A810 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (svar) útbýtt þann 2011-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3025 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]

Þingmál A887 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-06-09 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1903 (svar) útbýtt þann 2011-09-14 11:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (framlög ríkisins til SpKef og Byrs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (svar) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B816 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-24 13:05:09 - [HTML]
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 13:13:48 - [HTML]

Þingmál B818 (jafnréttismál)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 10:38:10 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 19:12:57 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-30 05:37:51 - [HTML]
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 18:26:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-21 17:02:08 - [HTML]

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-15 14:55:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 276 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-10 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 11:07:10 - [HTML]
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-11-10 14:00:35 - [HTML]

Þingmál A155 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-12-05 16:20:03 - [HTML]

Þingmál A166 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (svar) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (ráðningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:18:39 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:20:53 - [HTML]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 12:44:31 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-02-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-28 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A355 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-11-30 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-13 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 19:35:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 23:47:52 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:35:21 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:37:31 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:39:53 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-12-08 14:51:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kostn. við fjármálaeftirlit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2011-12-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 15:21:12 - [HTML]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (ríkisstuðningur við innlánsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-28 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-14 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:41:26 - [HTML]
83. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-16 15:46:46 - [HTML]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SI, Samál, Samorka, FÍF, SA) - [PDF]

Þingmál A613 (gjafsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]

Þingmál A659 (siðareglur fyrir forsetaembættið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SI,SA,Samál,Samorka,FÍF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A819 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1675 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A820 (framkvæmd fjárlaga 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A834 (SpKef)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (viðlagatryggingar og jarðskjálftarnir á Suðurlandi 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B86 (áhersla ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál)

Þingræður:
9. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-10-17 15:21:40 - [HTML]

Þingmál B105 (fjárhagsleg endurskipulagning í rekstri bænda)

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2011-10-20 11:03:12 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 15. nóvember)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-11-15 13:39:03 - [HTML]

Þingmál B847 (réttarstaða fatlaðra til bifreiðakaupa)

Þingræður:
90. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-04-27 10:32:21 - [HTML]
90. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-04-27 10:35:58 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:13:27 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-14 15:10:49 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 15:13:19 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-09-14 15:15:33 - [HTML]

Þingmál A18 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 16:14:08 - [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-19 16:44:35 - [HTML]
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-19 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:48:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-14 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2012-10-17 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 272 (svar) útbýtt þann 2012-10-16 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 234 (svar) útbýtt þann 2012-10-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 363 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2012-10-17 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 233 (svar) útbýtt þann 2012-10-10 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-24 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 16:27:46 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:05:36 - [HTML]
59. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:39:36 - [HTML]
59. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 17:51:28 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:55:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-28 17:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 15:29:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Skýring: (afrit af bréfi til atv.- og nýsk.ráðherra) - [PDF]

Þingmál A226 (greiðsluþátttaka vegna talmeinaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-25 14:32:56 - [HTML]

Þingmál A256 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-17 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 423 (svar) útbýtt þann 2012-11-06 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 15:19:19 - [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,SAF,LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landskjörstjórn - Skýring: (um 39., 42.-44. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Forsætisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-08 11:23:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]

Þingmál A483 (innheimtulaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (svar) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-12-12 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (álit) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 14:04:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (svar) útbýtt þann 2013-03-09 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 18:53:09 - [HTML]
91. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-07 19:15:08 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 11:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2013-04-12 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2013-04-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (bygging Þorláksbúðar) - [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B164 (fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 14:12:48 - [HTML]

Þingmál B167 (tilkynning um skriflegt svar)

Þingræður:
19. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-10-16 13:37:11 - [HTML]

Þingmál B331 (húsaleigubætur til námsmanna)

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-22 11:04:08 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-26 17:26:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2013-07-02 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna, Jón Gunnar Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 14:54:58 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-11-27 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-06 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 16:40:17 - [HTML]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands (frá stjórn og laganefnd) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-12-03 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1122 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-12 01:28:01 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-12 01:48:52 - [HTML]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-01-23 12:17:32 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:38:05 - [HTML]
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-21 14:53:52 - [HTML]
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-21 15:06:59 - [HTML]
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-21 15:15:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:43:16 - [HTML]
118. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:53:44 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:16:37 - [HTML]
118. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 15:46:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2014-02-24 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A287 (ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2014-04-02 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-02-11 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-24 18:38:24 - [HTML]
79. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 18:50:22 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-24 19:02:33 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:19:51 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:21:59 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:24:16 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:42:32 - [HTML]
79. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:46:59 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 17:38:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Grafarholtssókn - [PDF]

Þingmál A450 (kostnaður vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 15:06:42 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-07 15:42:57 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-07 16:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (þjónusta fyrir þolendur ofbeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (upplýsingagjöf og reglugerð samkvæmt upplýsingalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2014-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (réttur til húsaleigubóta)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-14 15:13:42 - [HTML]
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-14 15:15:53 - [HTML]

Þingmál B117 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 11:12:36 - [HTML]

Þingmál B163 (ný stofnun um borgaraleg réttindi)

Þingræður:
25. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-19 14:04:37 - [HTML]
25. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 14:33:48 - [HTML]

Þingmál B431 (upplýsingar um hælisleitendur)

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-27 15:43:52 - [HTML]

Þingmál B444 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-01-28 13:42:19 - [HTML]

Þingmál B757 (flýtimeðferð í skuldamálum)

Þingræður:
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-10 10:42:51 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-09-12 12:06:15 - [HTML]
4. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 15:48:54 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 17:23:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-09-24 16:54:24 - [HTML]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 110 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-17 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 16:50:31 - [HTML]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 21:37:05 - [HTML]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 236 (svar) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2014-11-28 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-07 15:28:30 - [HTML]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 17:01:54 - [HTML]
140. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:09:27 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Valur Björnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:25:10 - [HTML]
140. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2015-06-30 15:27:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2014-10-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - Skýring: og Húseigendafélagið. - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2015-02-05 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Barnaverndarstofa - Skýring: , um brtt. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: , um brtt. - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2015-01-29 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 21:36:00 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-09 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-16 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-02-24 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-21 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-04-21 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 2015-05-28 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:00:45 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 15:14:18 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 15:16:31 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:22:19 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 15:54:50 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 16:38:56 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-24 16:48:17 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 17:10:58 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 17:14:31 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-02-24 17:45:30 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 18:24:02 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 19:25:58 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 17:10:55 - [HTML]
71. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 20:51:47 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:11:18 - [HTML]
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 20:35:52 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:48:43 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-26 21:27:26 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:09:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-26 22:29:26 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-28 10:40:54 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 10:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
141. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-01 11:52:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2015-01-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (um tillögur Tryggingstofnunar ríkisins) - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-11 17:32:55 - [HTML]

Þingmál A365 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 11:03:27 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-28 11:07:45 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-28 11:12:05 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-28 11:29:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2015-01-27 - Sendandi: Kirkjuráð - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-27 16:56:29 - [HTML]
113. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 17:03:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2015-01-28 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 17:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-05 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:10:46 - [HTML]

Þingmál A422 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 735 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-12 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-10 23:45:42 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:50:19 - [HTML]
45. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:52:35 - [HTML]
49. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-16 00:18:25 - [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-11 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-22 18:53:07 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 14:49:02 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-06-02 14:07:05 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 14:25:52 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 14:28:00 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 14:29:38 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 14:40:56 - [HTML]
117. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:06:02 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 21:04:29 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:27:32 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 17:38:25 - [HTML]
118. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 17:48:44 - [HTML]
118. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 17:53:20 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:41:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-20 15:53:24 - [HTML]

Þingmál A555 (birting gagna um endurreisn viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2015-04-16 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-02-27 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-27 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-26 11:43:55 - [HTML]
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 12:01:56 - [HTML]
73. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-02-27 12:00:22 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-04-21 18:06:11 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-28 17:45:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:54:06 - [HTML]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Húsfélagið að Mánatúni 2-4-6 í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (innleiðing tilskipunar um endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (svar) útbýtt þann 2015-06-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A756 (afgreiðsla mála hjá úrskurðarnefnd um upplýsingamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (svar) útbýtt þann 2015-06-10 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-30 22:03:47 - [HTML]

Þingmál A799 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (álit) útbýtt þann 2015-06-12 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (endurgreiðslukröfur Fæðingarorlofssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1564 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-30 23:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B207 (kostnaður vegna gjaldþrotaskipta)

Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-23 11:04:14 - [HTML]

Þingmál B647 (endurskoðun laga um fjárhagsaðstoð og greiðsluaðlögun)

Þingræður:
72. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-27 10:57:25 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-03 13:51:02 - [HTML]

Þingmál B1166 (endurskoðun laga nr. 9/2014)

Þingræður:
127. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-11 10:56:58 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-08 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 692 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-19 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 12:29:06 - [HTML]
49. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-08 22:22:30 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:54:18 - [HTML]
49. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:56:30 - [HTML]
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 17:19:57 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 21:57:25 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 22:17:41 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 12:00:27 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:56:28 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 00:06:29 - [HTML]
59. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-19 13:36:54 - [HTML]
59. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-19 17:00:03 - [HTML]
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-19 17:17:50 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 17:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A96 (endurgreiðslukröfur Fæðingarorlofssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 187 (svar) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2015-11-11 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-22 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (svar) útbýtt þann 2015-11-17 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2015-11-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (skipan dómara við Hæstarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2015-12-19 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 18:00:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Íslandsbanki hf. - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 14:26:08 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]
124. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:01:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (álit) útbýtt þann 2015-12-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 11:47:04 - [HTML]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Fons Juris ehf. - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Samband ísl. sveitarfélaga og velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A484 (úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (svar) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (embættismenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2016-09-18 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-04-29 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 18:49:01 - [HTML]

Þingmál A598 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
117. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2016-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A630 (eftirlit með rekstri Íslandspósts og póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-19 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 20:38:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A720 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 18:33:16 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2017--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-25 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 16:03:47 - [HTML]
151. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 16:48:32 - [HTML]
151. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-13 18:07:17 - [HTML]
151. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 18:18:07 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-07 18:10:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1771 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-11 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Formenn yfirskattanefndar, úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, kærunefndar útlendingamála og úrskurðarnefndar velferðarmála. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1780 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 14:02:27 - [HTML]
156. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 14:33:20 - [HTML]
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 14:49:34 - [HTML]
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-23 15:20:05 - [HTML]
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-23 15:24:33 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 11:18:38 - [HTML]
167. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 11:34:52 - [HTML]
167. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 11:39:53 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:34:51 - [HTML]
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 16:46:32 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 16:48:42 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:56:06 - [HTML]
167. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:14:30 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:16:45 - [HTML]
167. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:19:09 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:21:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Ólafur Valsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B26 (afgreiðslutími úrskurðarnefndar um upplýsingamál)

Þingræður:
5. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-14 15:21:52 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-14 15:23:27 - [HTML]
5. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-14 15:24:29 - [HTML]

Þingmál B185 (hælisleitendur)

Þingræður:
25. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-22 12:19:09 - [HTML]

Þingmál B403 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 11:16:16 - [HTML]

Þingmál B423 (brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna)

Þingræður:
54. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-14 10:43:22 - [HTML]

Þingmál B426 (móttaka flóttamanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-14 11:02:52 - [HTML]
54. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-14 11:04:46 - [HTML]

Þingmál B600 (brottvísun flóttamanna)

Þingræður:
78. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-18 10:41:54 - [HTML]

Þingmál B630 (staðan í orkuframleiðslu landsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-01 14:52:34 - [HTML]

Þingmál B1066 (störf þingsins)

Þingræður:
139. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-24 15:09:45 - [HTML]

Þingmál B1139 (störf þingsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-07 15:06:47 - [HTML]

Þingmál B1158 (uppbygging á Bakka)

Þingræður:
150. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-12 15:24:20 - [HTML]
150. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-12 15:26:04 - [HTML]
150. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-12 15:28:20 - [HTML]
150. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-12 15:29:37 - [HTML]

Þingmál B1226 (störf þingsins)

Þingræður:
159. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 11:00:16 - [HTML]

Þingmál B1236 (álitamál vegna raflínulagna að Bakka)

Þingræður:
160. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 10:43:43 - [HTML]
160. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-29 10:45:05 - [HTML]

Þingmál B1269 (störf þingsins)

Þingræður:
163. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-04 15:55:21 - [HTML]

Þingmál B1294 (kveðjuorð)

Þingræður:
166. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 14:23:57 - [HTML]
166. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-10-07 17:07:01 - [HTML]

Þingmál B1307 (frumvarp um raflínur að Bakka)

Þingræður:
167. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 10:38:09 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 11:10:10 - [HTML]

Þingmál B1333 (afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
169. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-10-12 11:17:51 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2016-12-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 13 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-19 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 45 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-21 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:33:48 - [HTML]
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-12-20 14:17:59 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2016-12-20 14:24:09 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:32:00 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:37:50 - [HTML]
10. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 22:37:22 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-21 23:00:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-12-22 11:47:43 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-03-21 14:06:47 - [HTML]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (vistunarúrræði fyrir börn með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-28 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 15:29:44 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 20:01:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 18:32:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A363 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-28 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-09 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:02:28 - [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2017-08-30 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A433 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 16:14:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B372 (þungunarrof og kynfrelsi kvenna)

Þingræður:
48. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-27 15:47:11 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 15:57:42 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-03-27 16:20:56 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2017-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 15:40:03 - [HTML]
6. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 15:58:41 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 17:22:39 - [HTML]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2017-12-28 16:14:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-31 18:49:54 - [HTML]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-21 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 14:28:39 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-27 14:38:33 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 14:53:54 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-27 14:59:42 - [HTML]
75. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:56:02 - [HTML]
75. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-06-11 16:03:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 16:22:52 - [HTML]
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-28 17:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:07:07 - [HTML]

Þingmál A360 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 960 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 979 (lög í heild) útbýtt þann 2018-05-09 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:23:48 - [HTML]
60. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 17:58:25 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-08 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 20:43:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2018-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 21:17:36 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-12 14:59:50 - [HTML]

Þingmál A505 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nám á atvinnuleysisbótum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-02 17:11:15 - [HTML]

Þingmál A544 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (álit) útbýtt þann 2018-04-24 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (tillögur Lögmannafélags Íslands um gjafsóknarreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (svar) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (ný persónuverndarreglugerð ESB og afrit af þjóðskrá, kjörskrá og íbúaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A623 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-05-29 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (úrskurðarnefnd um upplýsingamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-06-07 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:13:02 - [HTML]

Þingmál B438 (Lyklafellslína)

Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 15:48:05 - [HTML]

Þingmál B439 (línulagnir)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-04-16 15:52:58 - [HTML]

Þingmál B609 (vegur um Gufudalssveit)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-05 11:11:50 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A114 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-18 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (svar) útbýtt þann 2018-10-18 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Heiðveig María Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Agnar Ólason - [PDF]
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Verðlagsstofa skiptaverðs - [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4587 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-26 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 17:13:28 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-04 18:43:22 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-05 16:36:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 18:32:02 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-09 14:44:27 - [HTML]
14. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 14:55:00 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 14:56:52 - [HTML]
14. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 14:58:58 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:00:33 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:11:40 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:13:53 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:15:30 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 15:19:08 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:30:29 - [HTML]
14. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:32:37 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:34:15 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:41:16 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 15:43:33 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:53:07 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:55:28 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:00:18 - [HTML]
14. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:02:35 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:04:03 - [HTML]
14. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:06:15 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:08:28 - [HTML]
14. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-09 16:10:54 - [HTML]
14. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-09 16:20:33 - [HTML]
14. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:33:55 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:42:44 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:04:22 - [HTML]
14. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-10-09 17:06:36 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:34:09 - [HTML]
14. þingfundur - Snæbjörn Brynjarsson - Ræða hófst: 2018-10-09 17:41:21 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-09 17:48:30 - [HTML]
15. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 22:35:24 - [HTML]
15. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 22:43:13 - [HTML]
15. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 22:52:09 - [HTML]
15. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-09 22:54:53 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-10-09 23:07:30 - [HTML]
16. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-10-09 23:10:17 - [HTML]
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-10-09 23:10:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - [PDF]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 19:08:31 - [HTML]
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 19:36:51 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:22:33 - [HTML]
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:27:13 - [HTML]
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:29:06 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]

Þingmál A248 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2018-11-22 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (valkvæður viðauki við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 16:54:14 - [HTML]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-05-02 20:05:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna - [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 15:46:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 861 (svar) útbýtt þann 2019-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2019-01-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2019-02-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (svar) útbýtt þann 2019-01-30 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 969 (svar) útbýtt þann 2019-02-21 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4486 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 18:04:48 - [HTML]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:46:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4694 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4695 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 5028 - Komudagur: 2019-04-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A567 (ófrjósemisaðgerðir og þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2019-04-26 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-21 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 22:33:50 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-05-13 22:56:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5622 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5701 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]

Þingmál A628 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (svar) útbýtt þann 2019-03-26 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:33:57 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-19 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Garðarsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:34:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5418 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1740 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 16:15:36 - [HTML]
120. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-11 16:18:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4948 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4963 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4964 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4967 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4968 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4969 - Komudagur: 2019-04-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4980 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: LaganefndLögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4986 - Komudagur: 2019-04-08 - Sendandi: Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5004 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A673 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1483 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1716 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (svar) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (svar) útbýtt þann 2019-05-15 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (svar) útbýtt þann 2019-04-26 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1988 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (ríkisstofnanir og hlutafélög í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1984 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5124 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5236 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1640 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:34:52 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:41:03 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 17:57:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A769 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5157 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5244 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5741 - Komudagur: 2019-06-11 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 03:50:38 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:20:31 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5465 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5604 - Komudagur: 2019-05-21 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-11 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:22:49 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-07 11:15:45 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:30:35 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-07 15:44:13 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-11 14:30:24 - [HTML]
120. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-11 17:47:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5176 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5198 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5207 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Jóhann Óli Eiðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5261 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5438 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2070 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-09-02 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-09 22:58:41 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 23:07:08 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:38:54 - [HTML]
132. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-09-02 11:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5172 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5350 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5110 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5662 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A816 (úrræði umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-02 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (svar) útbýtt þann 2019-05-23 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2090 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (ferðakostnaður erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2015 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2088 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1015 (verktakakostnaður Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2095 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:46:43 - [HTML]

Þingmál B80 (laxeldi í sjókvíum)

Þingræður:
13. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 14:15:25 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-09 14:17:38 - [HTML]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:08:52 - [HTML]

Þingmál B469 (skerðing bóta TR vegna búsetu erlendis)

Þingræður:
57. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-24 10:47:07 - [HTML]

Þingmál B634 (dagskrártillaga)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-03-06 19:50:30 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)

Þingræður:
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 14:17:01 - [HTML]
80. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 14:22:26 - [HTML]
80. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:54:10 - [HTML]
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-19 15:01:10 - [HTML]

Þingmál B831 (dagskrártillaga)

Þingræður:
102. þingfundur - Brynjar Níelsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-05-13 17:02:06 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-05-20 16:14:26 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 18:19:03 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-12-17 13:45:05 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 12:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:54:55 - [HTML]

Þingmál A45 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 17:26:54 - [HTML]
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-16 17:38:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A75 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 16:46:55 - [HTML]

Þingmál A90 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:29:28 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-01-29 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-09 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Hafsteinn Þór Hauksson og Oddur Þorri Viðarsson - [PDF]

Þingmál A211 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (svar) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 18:49:16 - [HTML]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-11 17:12:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]

Þingmál A385 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Vistor hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A410 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 17:36:05 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 18:31:42 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 21:41:52 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 17:06:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Húsfélagið Eskihlíð 10 og 10a - [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 18:52:58 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (eftirlit með samruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1746 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:40:53 - [HTML]
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 16:48:39 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 16:50:48 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 16:53:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitrarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2020-05-07 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Úrskurðarnefnd um upplýsingamál - [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-30 01:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-20 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (greiðslur til sauðfjárræktar og nautgriparæktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-20 12:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2020-05-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1801 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 15:44:40 - [HTML]
129. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 18:22:18 - [HTML]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2020-05-08 - Sendandi: Ólafur R. Dýrmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Sigurður Sigurðarson - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:27:00 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 14:16:07 - [HTML]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:05:12 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:06:30 - [HTML]

Þingmál A740 (greiðslur stjórnvaldssekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-04-28 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (svar) útbýtt þann 2020-06-22 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (þáltill.) útbýtt þann 2020-04-30 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1730 (svar) útbýtt þann 2020-06-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 15:57:11 - [HTML]
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 16:02:45 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A778 (lögbundin verkefni Verðlagsstofu skiptaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1789 (svar) útbýtt þann 2020-06-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A828 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1988 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A834 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2009 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A845 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1779 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A847 (lögbundin verkefni úrskurðarnefndar velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1796 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-28 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2099 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 19:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-28 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-28 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2060 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A861 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-28 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2026 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A907 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1990 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (lögbundin verkefni úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-03 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B64 (störf þingsins)

Þingræður:
9. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-24 14:03:48 - [HTML]

Þingmál B416 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-21 13:53:11 - [HTML]

Þingmál B493 (dráttarvextir vegna dóms Landsréttar)

Þingræður:
59. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-17 15:13:20 - [HTML]
59. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-17 15:15:59 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-02-18 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 15:21:28 - [HTML]

Þingmál B769 (rekstrarleyfi í fiskeldi)

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:43:19 - [HTML]

Þingmál B848 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-05-19 13:49:19 - [HTML]

Þingmál B916 (brot á jafnréttislögum)

Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-02 13:50:38 - [HTML]

Þingmál B944 (störf þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-09 13:45:28 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Magnús Hrafn Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hugverkastofan - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:31:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-10-15 16:30:45 - [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 641 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:48:58 - [HTML]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:28:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Ólafur Arnalds prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-26 13:43:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (svar) útbýtt þann 2021-01-20 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:41:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Kjörstjórn Múlaþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ólafur Þ. Harðarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Sjálfstæðisflokkurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2021-01-05 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-16 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 15:45:28 - [HTML]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 15:33:52 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2021-01-10 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:55:16 - [HTML]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:23:56 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-12-08 20:05:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2021-02-28 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A400 (breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 16:04:37 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 16:10:40 - [HTML]
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 16:12:40 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 16:14:51 - [HTML]
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 16:17:13 - [HTML]
65. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:07:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A409 (lagaheimildir Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-17 18:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf. - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 18:45:24 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1624 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-09 22:10:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2986 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-26 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-10 15:08:59 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (kostnaðarþátttaka hjálpartækja til útivistar og tómstunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1665 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1727 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A637 (Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-23 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2918 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 23:11:18 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 15:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2642 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2735 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2887 - Komudagur: 2021-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3111 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2797 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-04-19 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A821 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (frumvarp) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-06-11 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B123 (brottvísun fjölskyldu frá Senegal)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-12 10:38:09 - [HTML]

Þingmál B145 (greiðsluþátttaka sjúkratrygginga)

Þingræður:
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-17 14:03:31 - [HTML]

Þingmál B163 (flokkun lands í dreifbýli í skipulagi)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 12:36:51 - [HTML]

Þingmál B510 (endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða)

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-04 14:02:36 - [HTML]

Þingmál B515 (jafnréttismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:14:30 - [HTML]

Þingmál B516 (pólitísk afskipti af einstökum málum)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 14:23:49 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 14:26:49 - [HTML]

Þingmál B693 (upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 13:10:52 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-25 13:48:02 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 17:08:08 - [HTML]
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-19 17:45:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A42 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A61 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 14:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A132 (vopnaflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2022-02-03 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 867 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-05 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:54:14 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-18 15:36:38 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-09 22:38:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-08 15:05:08 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A189 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-12-15 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (val á söluaðila raforku til þrautavara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-20 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-15 15:06:07 - [HTML]

Þingmál A312 (áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-05-17 13:31:07 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-02-08 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-10 18:12:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2022-03-08 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-28 15:05:34 - [HTML]

Þingmál A351 (upplýsingastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2022-03-07 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-04-25 15:03:44 - [HTML]

Þingmál A406 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-01 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf. - [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:43:15 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:57:06 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:13:01 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-08 13:24:24 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:47:03 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-08 15:15:27 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:32:41 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 19:38:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 19:57:21 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:25:04 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:49:32 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 21:16:52 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 21:18:55 - [HTML]
59. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 21:20:55 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 21:22:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A472 (kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna fæðingar- og foreldraorlofsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Sjúkratrygginga Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana barnaverndaryfirvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna húsnæðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A489 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Vinnumálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:52:59 - [HTML]

Þingmál A526 (þjónusta við heimilislaust fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 21:07:25 - [HTML]

Þingmál A546 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3358 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3509 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 15:44:37 - [HTML]
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:21:11 - [HTML]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 21:01:48 - [HTML]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3513 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Halldóra Inga Ingileifsdóttir og Sif Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 19:33:30 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-05-16 19:43:03 - [HTML]

Þingmál A598 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 14:13:05 - [HTML]

Þingmál A623 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (álit) útbýtt þann 2022-04-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B77 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2021-12-14 13:21:42 - [HTML]

Þingmál B178 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-25 13:54:51 - [HTML]

Þingmál B617 (breyting á reglum um brottvísanir)

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-05-23 15:28:09 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-15 17:22:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A16 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-09-27 19:31:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir - [PDF]

Þingmál A34 (endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:45:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:19:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4026 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4063 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:46:10 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A102 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4241 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 19:30:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A150 (verksmiðjubúskapur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2022-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (fundur namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (svar) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A211 (sjúklingatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A322 (val á söluaðila raforku til þrautavara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-13 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2023-03-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 16:37:20 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 19:02:34 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 16:34:16 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 17:38:12 - [HTML]
53. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 18:18:12 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-24 15:17:13 - [HTML]
54. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-01-24 21:41:03 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 15:56:25 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 18:05:23 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 11:59:42 - [HTML]
33. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-17 12:18:57 - [HTML]
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-11-17 12:34:32 - [HTML]
100. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-04-27 11:16:28 - [HTML]
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-04-27 11:29:28 - [HTML]
100. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-27 12:02:51 - [HTML]
100. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 12:12:08 - [HTML]
100. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-27 12:24:38 - [HTML]
100. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-27 12:26:17 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-02 14:39:34 - [HTML]
101. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-02 14:47:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3769 - Komudagur: 2023-01-18 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4009 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A446 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (fjöldi stöðugilda hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (svar) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-09 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-05 23:54:20 - [HTML]
85. þingfundur - Jódís Skúladóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3760 - Komudagur: 2023-01-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A536 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 18:56:01 - [HTML]
64. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 18:59:25 - [HTML]
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 19:00:45 - [HTML]

Þingmál A564 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2023-02-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (sérfræðingateymi vegna barna með fjölþættan vanda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1447 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (neyðarvegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2197 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1823 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:23:33 - [HTML]

Þingmál A817 (málefnasvið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1449 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (samskipti vegna greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:13:15 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:15:43 - [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2138 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 19:57:39 - [HTML]
117. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:11:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4625 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4642 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar - [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4744 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1013 (ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2251 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1023 (póstnúmer Kjósarhrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1778 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1863 (álit) útbýtt þann 2023-05-24 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-24 18:20:17 - [HTML]

Þingmál A1055 (kínversk rannsóknamiðstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2193 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1071 (vinnubrögð úrskurðarnefndar velferðarmála í barnaverndarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2233 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1134 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B195 (ríkisábyrgð ÍL-sjóðs)

Þingræður:
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B312 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol)

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-21 15:17:39 - [HTML]

Þingmál B524 (Suðurnesjalína 2)

Þingræður:
57. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-01-31 13:55:22 - [HTML]

Þingmál B619 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-02-20 15:19:53 - [HTML]

Þingmál B662 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 15:33:22 - [HTML]

Þingmál B718 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
76. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 11:54:36 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-09 11:55:31 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-09 11:56:57 - [HTML]
76. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-03-09 11:58:37 - [HTML]

Þingmál B732 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:07:47 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-13 15:10:51 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:12:16 - [HTML]
79. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-13 15:17:31 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:18:57 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-13 15:19:26 - [HTML]
79. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-03-13 15:23:07 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-13 15:23:46 - [HTML]

Þingmál B740 (opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol)

Þingræður:
81. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-15 17:27:34 - [HTML]

Þingmál B749 (birting greinargerðar um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-20 15:40:39 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-20 15:42:49 - [HTML]

Þingmál B797 (afhending gagna varðandi ríkisborgararétt)

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:10:54 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2023-09-27 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]

Þingmál A13 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-18 16:22:39 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-31 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A108 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-19 11:46:38 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-19 11:51:17 - [HTML]

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:59:50 - [HTML]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A270 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2024-01-25 10:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-06 19:05:59 - [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-27 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-20 16:41:28 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-20 16:43:41 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-11-20 17:09:16 - [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 16:34:37 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Guðmundur I Bergþórsson og Sigurður Jóhannesson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-15 13:34:29 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-15 14:32:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1651 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-07 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1665 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-08 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 16:14:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1719 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-05-16 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-04 16:45:42 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 18:02:30 - [HTML]
122. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-13 16:23:48 - [HTML]
122. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 20:01:58 - [HTML]

Þingmál A739 (útvistun ræstinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (svar) útbýtt þann 2024-04-19 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (umboðsmaður náttúrunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1866 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1958 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A744 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1879 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A763 (póstnúmer fyrir Kjósarhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (svar) útbýtt þann 2024-04-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:06:18 - [HTML]
85. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:08:25 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:12:50 - [HTML]
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:15:18 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:17:28 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 17:21:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1875 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2070 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:17:52 - [HTML]
123. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-14 16:32:43 - [HTML]
123. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 16:35:25 - [HTML]
123. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-14 16:51:42 - [HTML]
123. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 17:20:03 - [HTML]
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-06-18 15:15:59 - [HTML]
124. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-18 15:33:04 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 11:48:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Verðlagsstofa skiptaverðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2024-04-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A857 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2219 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1800 (svar) útbýtt þann 2024-06-06 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2102 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-03-21 15:36:48 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 15:44:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-10 23:45:54 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-11 18:10:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:11:39 - [HTML]
128. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 22:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2024-04-24 - Sendandi: Halldór Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 16:57:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A965 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1961 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1023 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (svar) útbýtt þann 2024-05-14 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A1082 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1101 (tjón eigenda íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Grindavík og aðkoma vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2265 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 11:55:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A1129 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1150 (misnotkun á kennitölum í tengslum við þjónustu og fyrirgreiðslu af hálfu undirstofnana ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2258 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1177 (vigtun og markaðsverð sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2196 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1201 (kaup auglýsinga og kynningarefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2259 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-20 15:35:26 - [HTML]

Þingmál B122 (athugun Samkeppniseftirlitsins og samningur við matvælaráðuneytið)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-09-21 10:32:52 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 17:18:15 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 17:22:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2024-09-25 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-18 16:50:16 - [HTML]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A62 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Andóf - Mannréttindi yfir pólitík - [PDF]

Þingmál A85 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (aðgerðir fyrir Grindvíkinga í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-11 15:40:32 - [HTML]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 18:13:27 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 18:45:44 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-12 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-02 18:11:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Fish Passage Center - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2025-03-06 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2025-03-10 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-24 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-03-24 15:44:56 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Pétur Zimsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-03-24 16:16:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2025-03-18 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-03 18:01:32 - [HTML]
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-08 14:53:52 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Erna Gunnarsdottir - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Jón Árni Vignisson - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-06-05 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-24 18:19:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2025-05-06 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A225 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-18 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-27 17:35:35 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 10:02:42 - [HTML]

Þingmál A228 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2025-05-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-04-01 19:57:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Orkuveitan - [PDF]
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-04-02 21:16:43 - [HTML]
24. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 21:41:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2025-04-21 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A307 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (svar) útbýtt þann 2025-07-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (svar) útbýtt þann 2025-05-20 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (kostnaður vegna jafnréttismála og kynjafræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (svar) útbýtt þann 2025-06-28 09:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (ferðaþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-18 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 20:41:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A373 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (samningar við félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B38 (Alvarleg staða orkumála á Íslandi)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 15:39:38 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2025-09-26 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-09-18 13:34:53 - [HTML]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A96 (líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 17:53:22 - [HTML]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 2025-10-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-09 12:12:02 - [HTML]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 14:06:17 - [HTML]
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 14:14:16 - [HTML]
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 14:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A150 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 15:49:57 - [HTML]

Þingmál A169 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:48:45 - [HTML]

Þingmál A178 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-12 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2025-11-16 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Jón Árni Vignisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A243 (upplýsingafulltrúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (svar) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (upplýsingafulltrúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2025-12-03 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-24 17:28:37 - [HTML]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]